Pressan - 08.10.1992, Blaðsíða 39

Pressan - 08.10.1992, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR PRESSAN 8. OKTÓBER 1992 39 F -1—/ftir fjögurra ára „meðferð" er loks búið að gera upp þrotabú sjúkrastöðvar- innar Vonar hf„ sem stofnuð var utan um áfengismeðferðarheimili. Kröfulýsingar í búið voru á sínum tíma 45 milljónir, sem í dag samsvarar 65 milljónum. Búið reynd- ist eignalaust, ekkert fannst þótt eignir Vonar hefðu fyrir gjaldþrotið verið seldar Meðferð hf„ sem var að hluta til í eigu sömu aðila. Helstu mennirnir á bak við Von voru Hendrik Bemdsen, Brynjólf- ur Hauksson læknir og Bjarni Stein- grímsson. Þeir Brynjólfúr og Bjami vom á meðal stofhenda Meðferðar hf„ ásamt t.d. Grétari Haraldssyni, Bergi Guðna- syni og Skúla Thoroddsen lögfræðing- um og Jóhannesi Jónssyni kaup- manni... LIFANDI TÖNLIST DM HELGINA - ocj/ / '_fér'ilaÁ/ /,i/y/./car á wui/^y.rir íýni/n.ýe/n ó ue/ar. m, eon ruff o/) i/ /e ny a r Sý/nt/nýanc/agfei pý/rar bmáre/Zi, /o/a/r o<f, /ca/,/,i. //önÓa n a. ri />»,/ //f/f30 M argir kröfúhafar töpuðu á gjald- þroti sjúkrastöðvarinnar Vonar, þar sem kröfur voru 65 milljónir að núvirði. Al- þýðubankinn þáverandi tapaði mestu eða 17 milljónum að núvirði, Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjórinn áttu tæplega 10 milljóna króna kröfur alls og Landsbank- inn rúmar 6 milljónir. Þá lagði Grétar Haraldsson lögfræðingur fram kröfu upp á nær 12 milljónir að núvirði, en hennivar hafnað... okkur þrotabú úr veitingabrans- anum hafa verið gerð upp að undanförnu. í fyrsta lagi má nefna persónulegt þrotabú Ragnars Vignis Guðmundssonar, en hann hefur komið við sögu fjölmargra veitingastaða, svo sem Kvosarinnar, Café Rósenbergs, Sælkerans og A. Hansen. Engar eignir fundust hjá Ragnari Vigni upp í 31 milljónar króna kröftir. Hlutafé- lagið Bleiki pardusinn hefur verið gert upp án þess að nokkuð greiddist upp 1 9 milljóna króna kröfur, en aðalmaður þar var Einar Ásgeirsson, sem einnig kom við sögu þrotabúa Matkerans hf. í Hafn- arstræti, Veitingahússins í Hamraborg í Kópavogi og Veitingahússins Hjalla- hrauni í Hafnarfirði. Fyrirtæki Einars, E. Ásgeirsson, var um leið gert eignalaust upp gagnvart 13 milljóna króna kröfum. Þá fannst ekkert í þrotabúi Veitingahúss- ins Skúlagötu 30 hf. gegn 5 milljóna króna kröfum, en það ráku Hjörtur Hjartar- son, Freyr Njarðvík og Björn Bald- vinsson... okkur stór persónuleg gjaldþrot hafa komið til skiptaloka í sumar. Búið er að gera upp Pál Þorgeirsson í Asiaco o§ fannst ekkert upp í 42ja milljóna króna kröfúr. Bjöm Jónasson í Svörtu á hvítu átti ekkert upp í 36 milljóna kröfúr... Athugasemd Vegna greinar í PRESSUNNI 1. októ- ber 1992 um verðbréfasjóði Fjárfestingar- félagsins Skandia hf. óskum við eftir að taka eftirfarandi frarn: Féfang hf. er ekki lengur hluthafi í Tak- marki hf. Fjárfestingarfélag fslands hf. keypti hlutaféð, kr. 450.000, í apríl sl. Fé- fang hf. er heldur ekki í neinni ábyrgð fýr- irTakmarkhf. VirðingarfyUst, Kjartan Georg Gunnarsson framkvæmdastjóri. Rétt er að taka fram að upplýsingar um tengsl Féfangs og Takmarks eru komnar frá hlutafélagaskrá. Nýrri upplýsingar var þar ekki að fá. PI//AHI SID íakt ana heim' FRlAR HEIMSENDINGAR ALLAN SÓLARHRINGINN 7 DAGA VIKUNNAR PÖNTUNARSÍMI 679333 PIZZAHÚSIÐ Grensásvegi 11 — þ)6nar þér allan sólarhringlnn Agttir hclcjcinnnar ‘J{isárœfcjt4’ kiÁfMalji ijóma og f rauðrófiÉalati £r. 300.■ (jriííuó fg'cindýrasteikjn/ólaSe.rjum, Betgíniunfim og epíum Soric! fram með po ftvínssósu ijr 2600.- °£ óiunangsíiindóetjaterta m/pegttum rjóma kr. 400.- igurður jíosason og ‘Etjftór (junnarssot. íeilýa djass fyrir matargesti jöstudagsíjpötd. íMóe iðu r 1 úníusdó ttir sijttgurjyrir matargesti (augardagsíevöíd Opið jöstudags- og (auganúsáskyöíd S: 6S06S6 \ rf\ Ritstj.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.