Pressan - 19.11.1992, Blaðsíða 6
6
FIMMTUDAGUR PRESSAN 19. NÓVEMKBER 1992
V
-L_/nn hitnar í kolunum á Seltjarnamesi
vegna deilunnar um hvort reisa eigi íbúð-
arbyggð vestast á nesinu. Aðeins tveir
fulltrúar meirihluta sjálfstæðismanna þar
í bæ hafa mótað sér endanlega skoðun
um hvað gera skuli, þeir Sigurgeir Sig-
urðsson bæjarstjóri og Ásgeir Ásgeirsson,
fyrrum forseti bæjarstjórnar, sem fylgir
bæjarstjóranum að málum. öðrum sjálf-
stæðisfulltrúum bæjarstjórnarinnar
blandast enn hugur um málið. f nýút-
komnu bæjarblaði á Seltjarnarnesi, Nes-
fréttum, fær Sigurgeir að segja skoðun
sína á málinu óhindrað. Þar heldur hann
fast við sitt, svo fast að stjórnarandstaðan
telur að um tímamótaummæli sé að ræða.
Þau tengjast því að ef ekki fáist inn pen-
ingar vegna sölu þeirra ríflega 90 lóða sem
eru á þessu svæði minnki þjónustan við
bæjarbúa. Andvirði hverrar lóðar er ein til
einoghálfmilljón...
i sama viðtali við bæjarstjórann á Sel-
tjamamesi kemur margt fleira forvitnilegt
s
\ME
ÖSKJUHLÍÐ
mm
SÍMI 621599
TOLVUR EIIUS OG AMBRA
KOMA EKKI Á TUTTUGU
MÍIUÚTMA FRESTI
Tölvur hafa komið og farið eins og strætisvagnar um tölvumarkaðinn
og fæstum framleiðendum hefur tekist að skapa sér föstan viðskipta-
vinahóp. En nú er AMBRA komin á markaðinn, ný tölva sem er
framleidd af dótturfyrirtæki IBM og ber af öðrum tölvum í gæðum
miðað við verð. Hún hefur þegar slegið í gegn og hundruð íslendinga
hafa fengið sér AMBRA.
AMBRA er geysilega öflug og vönduð tölva á verði sem erfitt er að
keppa við. AMBRA er bæði þægileg heimilistölva og öflug fyrir-
tækjatölva. Það er ekki oft sem tölvur eins og AMBRA koma á
markaðinn.
AMBRA Sprinta 386sx, 25 MHZ
tiftíðni, 4 MB innra minni, 80 MB
diskur, SVGA litaskjár, mús,
DOS 5.0, Windows 3.1
<Q>
NÝHERJI
SKAFTAHLÍÐ 24 • SÍMI 69 77 00 & 69 77 77
Alllaf skreji á undan
V E R Ð D Æ M 1
98.000
-------------------------------------..
. t i < »7 t » » n i i « íi-1 í»*í
v,v,v,v,Vý;::.
i-----:----------------------------------------
^ Raðgreiðslur
KAUPLEIGUSAMNINGAR
fram, þar á meðal um gildi náttúrufræði-
skýrslunnar í þessum deilum, og segir
bæjarstjórinn að við skipulagstillögumar
hafi hann farið alfarið eftir því sem stend-
ur í skýrslunni og ennfremur að fugla-
fræðingurinn mæli með því að manna-
byggð sé í námunda við fuglinn. Hins
vegar séu hundarnir hvað hættulegastir
fuglalífinu. Bæjarstjórinn hefur heldur
ekki áhyggjur af því að Seltjöm kunni að
þorna upp verði byggt á votlendinu og
bendir máli sínu til stuðnings á Tjömina í
Reykjavík...
v„
imisburður Bjöms Halldórsson-
ar, yfirmanns fíkniefnalögreglunnar, í
kókaínmálinu hefur vakið athygli lög-
fróðra. Hann ber til
dæmis að hafa heyrt og
j tekið upp á band þegar
j bæði Steinn Ármann
g Stefánsson og tálbeit-
an, Jóhann Jónas Ing-
I ólfsson, neyttu kókaíns
í bílnum sem fíkniefiia-
lögreglan tók á leigu. Jóhann ók bílnum
fyrst og síðar Steinn, en Bjöm fylgdi þeim
eftir. Það er augljóslega bannað að aka bíl
undir áhrifum fíkniefna (þar á meðal örv-
andi lyfja eins og kókaíns), en lögffæðing-
ar benda á að Bjöm kunni að vera í vanda
þar sem í sömu lagagrein segir að bannað
sé að fela þeim manni stjórn ökutækis
sem er undir áhrifum þeirra. Það bætir
svo ekki úr skák að þegar Steinn Ármann
tók við bílnum sem fíkniefnalögreglan tók
á leigu hafði hann verið próflaus í fjögur
ár...
s
k_/em kunnugt er hafa tvíburabræðum-
ir af Akranesi, Amar og Bjarki Gunn-
laugssynir, gert atvinnusamning við hol-
lenska fótboltaliðið
Feyenoord og hafa ÍA
og Feyenoord gengið
frá samningum. Ekki
hefur veríð gefið upp
hvað samningurinn
færir tvíbumnum í aðra
hönd. Skagablaðið seg-
ir frá því að samningurinn gildi í hálft
annað ár og í honum sé ákvæði sem kveði
á um að bræðurnir geti að þeim tíma liðn-
um snúið heim og verið lausir allra mála
hjá Feyenoord leiki þeir hérlendis í tvö ár,
fari sem sagt ekki aftur í atvinnumennsku
í tvö ár. I samningi IA og hollenska liðsins
er meðal annars ákvæði um að ÍA fái
tvisvar að senda tvo menn til æfinga hjá
félaginu, í febrúar árið 1993 og 1994...
GaiL
Architektur-Keramik
FLÍSAR