Pressan - 19.11.1992, Blaðsíða 29

Pressan - 19.11.1992, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR PRESSAN 19. NÓVEMBER 1992 29 BREYTTAR OC BÆTT- AR BÓKA- BÚf>IR Ást og erótík Ellu Magg MÆLUM MEP Niu manna sUráhljóm- sveitin Les Ejectes þarf meira húsrýrtii, Að mertn taki jólin snemma þannig verður lífið bærilegra Ótal tegundum af osti eða er nóg að hafa bara eina sort af camembert og eina af brie? Kavíar góður með kampavíni Jólahlaðborðum þeir sem hafa efni á að taka jólin snemma, með osti og kavíar ættu að geta splæst þeim á sig Elín Magnúsdóttir — Ella Magg — notaði eitt sinn sjálfa sig sem miðil, framdi gerninga, fann þemu í gleðikonum og trúðum. Þess á milli var hún kokkur til sjós, vann með götuleikhúsinu Svörtu og sykurlausu ásamt því að mála af hjartans lyst. Henni finnst gaman að koma fólki á óvart og er hugleikið að taka á þeim hliðum mannlífsins sem liggja undir yfir- borðinu, eru jafnvel feimnismál. Nálgunin þó ekki alvörugefm, heldurkómísk. Rómantík og erótískir straum- ar eru þau viðfangsefni sem hún hefur að þessu sinni kosið að túlka í stórum vatnslitamyndum sínum, tónn ástar og fegurðar sem hún telur svo mikilvægan í lífi mannanna. Hún leitar í smiðju persónulegrar reynslu en horfir Gömlu erkifjendurnir Ey- mundsson í Austurstræti og Mái og menning við Laugaveg hafa gengið í gegnum andlits- lyftingu. I Eymundsson hafa verið endurnýjaðir allir innvið- ir, sem nú eru úr dökku ma- hóníi, og öllu skipulagi versl- unarinnar verið breytt. Þar er til dæmis ekki lengur hægt að sjá utan af götu hverjir stunda þjóflestur á tímaritum, því tímaritin hafa verið færð upp en erlendu bækurnar eru komnar niður. Mál og menning hefur hins vegar breytt inn- ganginum og þrítugri ís- (NNI „Grunge". (Lýst er eftir ís- lensku orði.) Eða eins og það heit- ir líka, að vera „grungy“. Sem fel- ur í sér að það sé allt í lagi að vera óhraustlegur, þreyttur og jafnvel laslegur, druslulegur og ljótur (þó innan skynsamlegra marka). Skít- ugur um hárið. Fölur. Vera í ódýr- um fötum, sundurlausum og slu't- ugum sem eru keypt í fornfata- búðum — eða líta út fýrir að vera það. Rúskinnsjakka. Blúndukjól og tvídjakka. Sveittur. Kunna skil á Nirvana og öllum hinum hljóm- sveitunum sem koma frá Seattle sem er Mekka „grungesins". Þekkja Courtney Love og söguna af því þegar hún reyndi að ná sambandi við Sid heitinn Vicious og Nancy. Vera níhílisti í sér, en vara sig þó á því að skilja að kerfið er þegar farið að græða peninga á þeirri litlu uppreisn sem felst í „grunge“... Franska rokkhljómsveitin Les Ejectes og hljómsvetin Orgill, sem fékk ekki að birta plötuumslagið í allri sinni dýrð á dögunum af siðferðisástæðum, halda stórtónleika á Hótel Islandi á föstudags- kvöid. „Við ætluðum upphaflega að halda tónleikana í Tunglinu en vegna a j mikillar eftirspurnar á miðum ákváðum VS J \ við að fá stærra hús,“ sagði Orgillinn ‘"f Bragi Bemburg, eða Biff Burger, eins og p' Jt / hann er ævinlega kallaður, sem kynnist j £ | meðlimum Les Ejectes við gerð myndar- innar um franska popptónlist sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu á dögunum. Aðrir meðlmir Orgils eru þau Hanna Steina Hjálmtýsdóttir, Her- bmann Jónsson, Ingólfur Sigurðsson og Kolli. Með peim þetta kvöld spila: Á slagverk færeyskur blökku- maður, James Olsen, básúnuleikarinn úr Júpíters, Einar Júlíusson, og Friðborg Jóns og Hera Þórhalls bakraddir. Þess má geta að á útgáfu- tónleikum Orgils fyrir viku spilaði hljómsveitin fyrir fullu húsi í Tunglinu á meðan nýd- anskir léku fýrir hálftómu húsi í Súlnasal Hótels Sögu sama kvöld. Les Ejectes er níu manna eldheit stuðhljómsveit sem spilar blandaða tónlist, meðal annars Ella Magg túlkar hita og elsku mannanna í verkum sínum. reggae, ska og rokk, og verða tónleikar þeirra teknir upp. Orgillinn spilar hins veg- ar enn fjölbreyttari tónlist, því auk rokks teygja angar Orgils sig í átt til Austurlanda. Þau syngja texta sína á ensku, íslensku og spænsku. „Við höfum einnig hannað okkar eigin tungumál við lag sem við kom- um til með að spila á tónleikunum á föstudagskvöld. Það er gersamlega óskiljanlegt öðrum, en hljómar lenskudeild á miðhæð hússins. Þetta eru miklar breytingar og flestar til bóta. Árni Einau^n hjá Máli og menningu sagði þetta hins Æ vegaraðeins byrjunina; næst |§ yrði erlenda deildin tekin í gegn. Flest það sem er andstætt „grunge“. Að vera heilbrigður, fal- legur og ákafur — metnaðarfull- ur. Það þarf ekki að fletta mörg- um tímaritum til að sjá að helstu kvikmyndastjörnur og fýrirsætur eru farnar að leggja sig fram um að ná „grunge“- yfirbragði. Julia Roberts, Naomi Campbell, Cher, Helena Christiansen, Emily Lloyd — allar kjósa þessar dísir núorðið föt sem eru eins og þau hafi verið geymd Iengi í skáp eða á lager. Tískukóngar ganga á lagið og hanna svoleiðis ldæðnað. En hitt er víst að hálsbindi eru helst brúk- leg til að hengja sig í þeirn. Jakka- föt og straujuð skyrta, svoleiðis er aftur einkennisbún- (HHKV -.■$ ingur banka- manna og ■W. ráðuneytis- kalla — álíka _ hallærislegur \ I- % og æfingagalli Iti/J ^ | úr næloni... syngja hin skemmtilegasta og við Helgi Snær, sem einnig tók þátt í keppninni, tókum hana ekki mjög alvarlega, að minnsta kosti ekki eins og Svíinn sem vann. Hann var frekar væminn sá.“ Tíu karlmenn tóku þátt í keppninni, tveir frá hverju Norðurlandanna, og þurftu þeir allir að koma ffam á sundskýlu. „Það var erfiðasti hluti keppn- innar en sá skemmtilegasti var þegar konurnar flykktust að okkur og báðu um eiginhandar- áritun; þá upplifði maður sig sem stjörnu.“ Vignir Freyr Ágústsson var kjörinn besta Ijósmyndafyrirsætan i keppn- innium titilinn „Herra Skandinavia", sem haldin vari fyrsta skipti nú iár, nánar tiltekið um borð ískemmtiferðaskipinu Öskubusku. „Það komu I engin tár,“ sagði | íslensk fyrir- I sæta, Vignir i Freyr Ágústs- b son, sem var r kjörinn besta 'j ljósmyndafyrir- f sætan í keppninni Hr um titilinn „Herra Wp Skandinavía" sem haldin var á ms. Cinder- | ellu (Öskubusku), tólf hæða skemmtiferðaskipi, við strendur Finnlands á dög- unum. „Keppnin var í alla staði Ætlarðu að verða stjarna? „Nei, ég held ég hafi ekki áhuga á því. Ef ég verð fræg fýr- irsæta ætla ég að ganga á götum úti með skegg og gleraugu." Vignir, sem er aðeins 21 árs, er dagkrárgerðarmaður á út- varpstöðinni Sólinni en segist stefna hærra. í kjölfar keppn- innar fékk hann tilboð um að gerast fyrirsæta í Kaupmanna- höfn. „Eg hef áhuga á að fylgja þessu eftir en mig langar til ein- hvers annars lands en Dan- merkur, jafnvel ftalíu. Ég held að titillinn geti orðið ágætis vega- nesti.“ einnig til lífsins sjálfs og umhverf- isins. „Þetta er sá myndheimur sem birtist mér og í verkunum finn ég grundvöll þess að gefa fleirum innsýn íþann heim,“ segir listamaðurinn. „Ég tek það sem birtist mér daglega í lífinu og túlka það í verkunum. Ég nrála daglega og er lífs- ins ómögulegt að gera m annað.“ M m ef dregur ekki aðeins úr seölaprentuninni ... án þess að taka það rólega oghugsa þinngang. - „Þeir mega hœkka á mér útsvarið, leggja á mighátekju- skatt, vaxtaskatt ogguð má vita hvað. Égget boriðþað allt. En mérfinnstþað algjör dónaskapur að œtla að hœkka áfengi og tóbak í ofanálag. Er ekki nóg að maður sé hœgt og bítandi að drepa sjálfan sig á reykingum og drykkju þótt andskotans mennimir œtli sér ekki að grœða á því? Þetta er ekkert annað en náriðilsháttur." .. nema hu sjáir það spaugilega við sorgina — og öfugt. . iieniii |ní Im-ssir þig við með blek- slerku kiiffi. yjvíW e<

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.