Pressan - 26.11.1992, Síða 3

Pressan - 26.11.1992, Síða 3
VATNSBERARNIR Herdls Egilsdóttir Bráðskemmtileg þroskasaga eftir landskunnan barna- bókahöfund og kennara. Litmyndir á hverri síðu eftir Erlu Sigurðardóttur. Kr. 995.- (ii kuís i.ciisixxrn!'. i/atnsberamír Hannes H. Gissurarson Sagnfræðilegt stórvirki um brautryðjanda í ýmsum fram- faramálum. Hann var aðalstofn- andi og fyrsti formaður Sjélf- stæðisflokksins. Kr. 3.995.- LIÐSMENN MOSKVU Árni Snævarr og Valur Ingimundarson Bókin er einkum byggð á leyniskjölum sem nýlega hafa verið gerð aðgengileg.Þáttur í sögu stjórnmálahreyfingar sem barðist fyrir glötuðum málstað. Fjöldi áður óbirtra mynda. Kr. 2.995.- ADDA Jenna og Hreiöar Stefánsson Fyrsta Öddubókin I nýrri útgáfu. Öddubaekurnar hafa notið og njóta fádæma vinsælda. Afar skemmtilegar myndir eftir Rebekku Rán Samper. Kr. 1.295.- (SLENSKIR AUÐMENN Jónas Sigurgeirsson og Pálmi Jónasson Hverjir eru ríkastir á fslandi? Þessi bók verður éreiðanlega bæði vinsælt og áhugavert lestrar- efni og umræðuefni. Kr. 2.995.- Heimir Karlsson Æviskýrsla þriggja fslenskra afreksmanna (fþróttum rituð af einum þekktasta (þróttafrétta- ritara landsins. Fjöldi mynda. Kr. 2.695.- (SKOTLÍNU Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir (slensk skip og skiþsáhafnir í slðari heimsstyrjöld. Um baréttu sjómanna okkar í skotlínu kafbáta- árásanna. Metnaðarfullt og spennandi sagn- fræðirit. Kr. 2.995.- SUÐRÆNIR SALTFISKRÉTTIR Jordi og Maite Busquets Sigríður Stephensen íslenskaði Islenskur saltfiskur matbúinn að hætti þeirra sem kaupa hann af okkur. Úlfar Eysteinsson og Rúnar Marvinsson veittu ráðgjöf. Kr. 1.482.- Þórarinn Guönason læknir fslenskaði Afar handhægur og gagnlegur leiðarvísir fyrir foreldra þegar börnin fá minni háttar kvilla eða verða fyrir smáslysum. Kr. 2.295.- FÓLKIÐ í STEINUNUM Einar Már Guðmundsson Litmyndir: Eria Sigurðardóttir Fyrsta barnabók höfundar Riddarar hringstigans. Eins og að Ifkum lætur merk og bráðskemmtileg bók. Kr. 992.- FQtKIÐ ISTEINUNUM t-Æ ■ V , r umt Hfi cieiwrwvw EINAR ÖRN GUNNARSSON BENJAMÍN Einar Örn Gunnarsson Skáldsaga eftir ungan og upprennandi höfund. Um fyrstu skáldsögu höfundar var sagt að með henni rættust fyrirheit. Sagan er (senn glettin og harmræn. Kr. 2.495.- ÍSLENSKTMÁLFAR Árni Böðvarsson Fyrsta bók sinnar tegundar um rétt mál og rangt. Bók sem allir ættu að eiga, nemendur jafnt sem kennarar, foreldrar jafnt sem börn. Kr. 3.982.- Martin Handford Önnur bókin (flokki Vallabókanna sem hafa farið sigurför um heiminn. Þær eru f senn fræðandi og skemmtilegar. Kr. 1.482. FLUGUVEIt Göran Cederberg ofl. Björn Jónsson fslenskaöi (tarlegasta handbók um lax- og silungsveiði á flugu sem gefm hefur verið út á (slensku. Fagurlega myndskreytt. Biblla veiðimannsins. Kr. 3.995,- GLERFJALLIÐ Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Ævintýrabók eftir höfund verðlaunabókarinnar Dvergasteins sem út kom á síðasta ári. Þetta er önnur barnabók höfundar. Kr. 1.295.- SÖGUR ÚR REYKJVlK Ásgeir Hannes Eirfksson Bókin er kfmnisögur og hnyttin tilsvör, allt tengt þekktu fólki, stjórnmálamönnum, athafna- fólki og reykvfskum glaum- gosum. Kr. 2.495.- JA MAJ NDBÓ VÍB AI.MLKNA BÖKAFH.AGH) FJÁRMÁLAHANDBÓK V(B Sigurður B. Stefánsson ofl. Aðgengileg bók fyrir alla fjölskylduna sem vill ná tökum á fjármálum slnum. Einföld uppskrift að skipulegri uppbyggingu eigna. Almenna bókaíelagsins 1992 Kr. 3.995.-

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.