Pressan - 05.08.1993, Blaðsíða 3
S K I L A B O Ð
Fimmtudagurinn 5. ágúst 1993
PRCSSAN 3
I
bígerð er heimildarmynd
um vísindamanninn Eggert
Briem sem einnig er fyrsti
atvinnuflugmaður sem sög-
ur fara af á íslandi. Sæ-
mundur Norðfjörð, sá
hinn sami og gerði heim-
ildamynd
um Króa-
tíu í fyrra,
hefur ver-
ið styrkt-
ur um
eina millj-
ón af
Menning-
arsjóði útvarpsstöðva til að
gera myndina. Sæmundur
mun halda til Pennsylvaníu
í Bandaríkjunum þar sem
Eggert bjó í rúma hálfa öld
og er ætlunin að setja á svið
leikna þætti úr ævi vísinda-
mannsins.
A
1. \-nnar aðstandenda
kvikmyndarinnar Veggfóð-
ur, Jóhann Sigmarsson,
hefur nú lokið handriti og
er í þann mund að hefja
tökur á nýrrri mynd. Sú ber
nafnið Ein stór fjölskylda
og fjallar um sukksaman og
kvensaman náunga sem
uppgvötar gildi fjölskyldu-
lífsins. Líklegt er að sjón-
varpið verði Jóhanni að-
einhvetju íeyti innanhandar
með fjármögnun á mynd-
inní. Enn er óvíst hver mun
sjá uffl tökur en leitað hefúr
verið til Karls Óskarsson-
ar... ;
F
J. ormánnsslagurinn í'
SUS hefur víðá áhrif, ekki.
sísfc innan' Vöku, þar sem
Sveinn Andri Sveinsson og -
Jónas Fr. Jónsson hafa'
marga hildi háð. Á dögun-
unar stúdenta. Einkavinur
hans, Sveinn Andri Sveins-
son, sagði þá af sér í bygg-
inganefnd Félagsstofhunar í
mótmælaskyni. Röskva sit-
ur í meirihluta í Stúdenta-
ráði en ákvað engu að síður
að skipta Viktor Borgar
Kjartansson í bygginga-
nefndina. Viktor er fulltrúi
menntamálaráðherra í
stjórninni, fyrrum Vöku-
maður og nú varaþingmað-
ur Sjálfstæðisflokksins í
Reykjanesi. Röskvumenn
telja sig hafa valið hæfan
mann til starfans en gleðjast
mjög yfir illdeilum sem
þetta vekur innan Vöku.
Sveinn Andri styður Guð-
laug Þór Þórðarson, líkt og
Þórir Kjartansson, kosn-
ingastjóri Vöku og Bjami
Þórir Kjartansson formað-
ur Vöku í fyrra. Á bandi
Jónasar eru hins vegar ung-
liðar eins og Vilctor Borgar,
Birgir Ármannsson og 111-
ugi Gunnarsson, leiðtogi
þeirra í Stúdentaráði. Sjálf-
ur er Jónas varamaður í
stjórn Félagsstofnunar
stúdenta. Röskva virðist því
nota tækifærið til þess að
deila og drottna...
Pizzahúsið ríður nú á vaðið og býður
viðskiptavinum sínum upp á fría pizzu,
24 tíma sólarhringsins, hafi hún ekki
borist innan 30 mínútna* frá pöntun
pizzunnar.
Hraðþjónusta þessi hefur á engan hátt
áhrif á gæði og verð pizzunnar, við
erum einfaldlega að bæta góða
þjónustu og standa undir nafni sem
frumkvöðlar í íslenskri pizzugerð.
i
i
é>m mm
1 ■ ■
1 ■ ■ .
r; '•
30 mfnúturnar gilda f Reykjavfk og f Kópavogi