Pressan - 09.09.1993, Side 44

Pressan - 09.09.1993, Side 44
HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 643090 u msóknarfrestur um rit- stjórastarf á Tímanum rennur út á sunnudag. Þegar er vitað um fjóra umsækjendur, þá Ágúst Þór Árnason og Þór Jónsson, sem áður hafa verið nefndir, en auk þeirra Pál Hannesson, fyrrum skólastjóra Banka- mannaskólans og Birgi Guð- ■ mundsson, nú fréttastjóra Tímans. Að óbreyttu er nú talið að innan stjórnar eigi Ág- úst Þór helst von á stuðningi þeirra Bjama Þórs Óskarssonar og Bryndísar Hlöðversdóttur, á meðan Þór væntir atkvæðis Steingríms Gunnarssonar. Þeir Steingímur Hermannsson og Jón Sigurðsson munu enn óráðnir en ólíklegt þykir að þeir leggist á sveif Ágústs Þórs. Einn til viðbótar hefúr haft á orði að hann hefði áhuga á stöðunni, •'Leifur Sveinsson lögmaður, en ekki er vitað hvort hann lét verða af því að senda inn um- sókn... I nýjasta hefti Frjálsrar versí- unar má sjá margar athyglis- verðar tölur unnar upp úr skattskrám. Nefha má að Bjöm Ingimarsson, sem var fram- kvæmdastjóri Miklagarðs hf. í fyrra, hafði um 809 þúsund krónur á mánuði í fyrra, en það "eru svipuð laun og hjá Þorsteini Má Baldvinssyni, fram- kvæmdastjóra Samherja, arð- bærasta útgerðarfyrirtæki lands- ins. Þessi laun Björns eru hæstu launin í verslunargeiranum, en Mikligarður tapaði rúmlega milljón á dag í fyrra og var þá sama hvort verslunin var opin eða lokuð. Þessi laun eru reyndar í sam- ræmi við annað hjá sambands- fyrirtækjunum, því þar er áber- andi að launin eru í engum tengslum við stöðu þeirra... u, m mánaðamótin vérður leikritið Þrettánda krossferðin eftir Odd Bjömsson frumsýnt í iÞjóðleikhúsinu. IÞetta er leikrit fyrir 1 alla fjölskylduna í orðsins fyllstu merkingu. Leik- i stjóri verksins er ÍÞórhildur Þor- leifsdóttir. Aðal- hlutverkið er í höndúm bróður hennar, Egg- erts Þorleifssonar, en í verkinu leika einnig Amar Jónsson, eig- inmaður hennar, og dóttir þeirra, Oddný, sem stígur þar með sín fyrstu skref í leikhúsi. Mágur Þórhildar, Sigurjón Jó- hannsson, gerir leikmyndina og aðstoðarleikstjórinn, Ásdís Thoroddsen, er systir mágkonu hennar, þ.e. systir Halldóru Thoroddsen, eiginkonu Eggerts Þorleifssonar. Svo halda menn því fram að það sé farið að flosna upp úr fjölskyldutengsl- unumálsiandi... PU HITTIR EKKI BETRI mdrgunmat! —VA^ \aJ? ) -<eRE*T popc0(iN wsrí^ ' Sláðu til dg taktu þátt í Kellggg's Cgrn Pgps leiknum. 1 . Safnaðu ldkum af sex kelldgg's Cdrn Pdps pdkkum 2. NÆLDU pér í þátttökuseðil dg fylltu hann út. 3. Kdmdu með ldkin dg þátttdkuseðilinn til Kelldggs, Hesthalsi 2-4 EÐA -■ Mi/J* HAFNABOLTAVDRUR sem sjást hér HAFNABD LTAH U FU SEM SLÆR I

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.