Pressan - 21.10.1993, Blaðsíða 5

Pressan - 21.10.1993, Blaðsíða 5
Fimmtudagurinn 21. október 1993 S K I L A BOÐ PRESSAN Athugasemdfrá Ásþóri Ragnarssyni Vegna umfjöllunar um œiuld“ og bifreiðakaup tjóra vill Ásþór Ragn- arsson sálfræðingur koma 1)ví á ífamfæri að með hug- eiðingum sínum almennt um sálifæðileg tengsl bíla og kynferðis var hann alls ekki að vísa til tiltekinna manna eða tiltekinna biffeiðakaupa bankastjóra sem hafa verið til umræðu, eins og hann telur að megi ráða af samhengi og ffamsetningu greinarinnar. Vegna þessa viU blaðið taka ffam að ffamsetning, mynd- skreytingar og fyrirsagnir eru að siálfsögðu á ábyrgð þess, en eídd viðmælenda. Sú regla gildir almennt og átti við í þessu tilviki sem öðrum. Ef Asþór hefur orðið fyrir óþægindum vegna þess er hann beðinn velvirðingar á því, enda fjarri því að sú væri ætlun blaðsins. fundum Húsfélags al- þýðu, sem er félag húseig- enda um það bU tvö hunar- uð gamalla verkamannabú- staða við Hringbraut, Hofs- vaUa-, ÁsvaUa-, og BrávaUa- götu, hefur komið til snarpra átaka að undanfömu. Á fyrri fundi félagsins, sem kaUaður var saman vegna fyrirhug- aðra viðgerða á íbúðum re- lagsmanna, var varpað fram nokkuð nýstárlegri tillögu. Nokkrir aýraóvinir lögðu ff am tUlögu sem fólst í því að ef kettir relagsmanna yrðu ekki horfnir úr sameiginleg- um görðum íbúanna fyrir áramót „yrði þeim eytt“. Óþrifnaður af köttunum, sem skitu í sandkassa barn- anna, væri meginástæðan. Tillaga þessi fór mjög fyrir brjóstið á kattavinum, sem fannst illa að sér og sínum vegið með því að líkja heim- Uisköttunum við rottur sem þyrfti að eyða. Litlu munaði að tiUagan yrði samþykkt en þó fór ekki svo, helaur var hún feUd á jöfhum atkvæð- um. Á síðari fundi félagsins var svo aðalmálið rætt, þ.e.a.s. nauðsyn þess að leggja ffam verulegt fjármagn tiiviðhalds á húsunum. Stjóm félagsins lagði til að hver íbúðareig- andi legði af mörkum eitt hundrao þúsund krónur tU viðhaldsins, hvort sem íbúð hans væri vel eða illa farin, enda byggðist hugmynda- ffæði húsfelags á jömuði. TU- lagan var reyndar samþykkt, en áður kom til átaka milli Hjálmars Helgasonar, for- manns húsfélagsins, og Rig- mor Hansen, danskennara og eins íbúðareigenda. Hjálmar vildi ólmur kýla samþykktina í gegn áður en fjármögnunarhliðin yrði skoðuð. Rigmor var á önd- verðri skoðun og vildi fyrst láta kanna hvort fólk ætti rhöfuð einhvern aur upp í essar framkvæmdir. Sagði ún að þarna byggi þó nokk- uð af atvinnulausu fólki og ellilífeyrisþegum, sem ekki væri víst að gætu snarað fram hundraoþúsundkalli. Eftir mikið málþóf létu nokkrir sig hverfa af fundin- um en aðrir tóku þátt í kosn- ingu um þessar tvær tUlögur. Kosningin átti að vera leyni- leg en engu að síður urðu kjósendur að skrifa nafn sitt og heimilisfang á kjörseðil- inn. Það er skemmst ffá því að segja að tUlaga formanns- ins um að kanna ekki fjár- mögnunarhliðina var sam- þykkt... lai yfi: þe, hú - frœðsla og þjónusta fyrir vaxandi fólk! „Lengi býr að fyrsta banka!" GEORG OG FELAGAR Georg og félagar er ný þjónusta sem er sérsnibin fyrir yngstu kynslóöina, öll börn 12 ára og yngri. Georg er sparibaukur íslandsbanka og jafnframt „sérfrœbingur" ífjármálum og umhverfismálum. Georg gegnir veigamiklu hlutverki í ab frœba börnin um gildi þess ab fara vel meb peninga og brýnir fyrir þeim ab bera virbingu fyrir náttúrunni, enda er nafnib Georg komib úr grísku og þýbir sá sem yrkir jörbina. Þau börn sem gerast félagar Georgs fá abstob og hvatningu vib ab spara og frœbslu um umgengni vib landib okkar. Georg lœtur því gott af sér leiba á mörgum svibum. Um leib og barnib gerist félagi Georgs í nœsta íslandsbanka fœr þab sparibaukinn Georg, fallegt límmiba- plakat og sérstaka sparibók. Allir félagar fá endurskinsmerki. Yngri börnin fá auk þess litabók meb myndum af Georg og þau eldri fá blýant og reglustiku. ...þegar baukurinn er tœmdur! Þab er stór stund þegar barnib kemur ab láta tœma baukinn sinn í fyrsta skipti. Þá fœr þab límmiba til ab setja á plakatib og óvœntan glabning frá Georg. í hvert sinn sem baukurinn er tœmdur eftir þab fœr barnib nýjan límmiba. Plakatib fyllist því jafnt og þétt og innstæban á sparibókinni vex. Þegar búib er ab fylla plakatib meb 5 límmibum kemur barnib meb þab í bankann og fœr sérstök verblaun. Þeir sem gerast félagar Georgs geta átt von á ýmsu óvœntu og skemmtilegu því Georg heldur góbu sambandi vib félaga sína. Góöa skemmtun meb Georg og félögum! Bömitt uppskera og verðlaun... ...strax viö inngöngu! Þab er bœbi gaman og spennandi fyrir börnin ab spara meb Georg og félögum. Til mikils er ab vinna því þau upp- skera ekki abeins vexti heldur einnig verblaun fyrir góba frammistöbu. vexti

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.