Pressan - 21.10.1993, Blaðsíða 18

Pressan - 21.10.1993, Blaðsíða 18
REYKJAVIKURNÆTUR 18 PRESSAN Fimmtudagurinn 21. október 1993 sem systir Ei ríks Fjalars . Því verður ekki á móti mælt að lcindinn skemmtir sér jafnan vel í bændahöllinni á Hótel Sögu — og hefur gert svo lengi sem elstu menn miria! í höll bændanna við Hagatorg er v^jurinn kominn og því skemmtidagsknóin sem ber nafnið „€r það satt sem þeir segja um landann?" hafin á með tilheyrandi pakl^adagskrá sem bYggist á mat og dansleik á Þótt aðeins sé Jóna og Ag- ' ústa skemmtu sér kvenna best á Hótel sögu. Þær og fleiri mæla með vatnsheldum augnlitum á sýninguna. eftir, daðri og farið að slá í meistara grínsins, X ' I Jk. Æk Ladda, á hann enn góða spretti sem og aðrir þátttakendur í sýningunni. €in er þó gömlu grínurunum langtum ffemri og einn það er Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona. Hún er líklega okkar besti grínleikari í dag. ■HSHHHanmnj Arn- þóra gæti hafa ver- ið uppi snemma á þessari öld. En hún var bara á Hótel Sögu. Jóhanna og Radu — hverrar þjóðar vitum viö ekki — gengu í það heilaga á laugar- daginn og mættu í sínu fín- asta á Sögu um kvöldið. Lolla sem Björk Guömundsdóttir. . . og sem ein gömul og þrasgjörn og bara ansi hreint skemmtileg . .. Sem Rósa Ingólfs. . . Gísli Baldur Garðarsson og frú að tjútta á dansgólfinu. Stelpur! Atli Sævarsson Karlssonar er é landinu. Hann sést á tali við vin sinn á Hressó á lokakveldi bjórföstunnar. Hann hefur unnið hjá Boss í Þýskalandi að undanförnu.. Halldór Halldórsson, fyrrverandi yfirrefur ís- lenskrar blaðamennsku, fylgist enn með. Einn fremsti laga- og textahöfundur Breta hefur fariö víða um land að undanförnu með KK-bandi við fögnuð áheyrenda. A föstudagskvöld heyrðust hljómar frá honum á veitingastaðnum Tveimur vinum. Mátti þar berja augum ýmsa refi, unga sem ■ygmmmmm WBKBL aldna. Mitt í allri kös- inni sést skína Marín Magnús- dóttur kvik- myndageröar- mann. Ekki er enn búið að telja saman hversu margir lítrar af bjór runnu ofan í landsmenn d bjórhátíðinni se?n staðið hefur yfir tmdanfama viku á vegum Vtking brugg. Októberfóstunni linnti á Hressó um helgina með tilheyrandi glaumi, en um miðja síð- ustu viku lagði allt bjórgengið leið sína á Fjönikrána í Hafhar- firði, sem má með sanni segja að sé einhver mest „orginal" kráin á öllu Reykjavíkursvœðinu. Við bíðum spennt efiir nœstu bjórhátíð ogkveðjum þessa með kökk í hálsi. Bryndís Petra Braga- dóttir leikkona. Tveir gamlir í hettunni; Árni Þórar- insson, ritstjóri Mannlífs og umbi Mickey Jupp, og Páll Pálsson blaðamaður. jd. Birna Rún, — óneitanlega líkt því sem hún hafi komist í náin kynni við sjálfan konung næt- urinnar, Drakúla. Vissuð þið ekki að hann var hafnfirskur?! Ekki er Ijóst hvort Ingvi Hrafn er aö stelast eða ekki. Hann er aö minnsta kosti eitthvað búralegur meö sígarettuna. Björgólfur Björg- ólfsson, forstjóri Gosan og yfirgest- gjafi á bjórhátíð- inni, skálar ein- göngu í kóki á Fjörukránni. Kommi, trommari í KK, klikkar ekki á þessu. Hann brá sér í Fjörðinn. Frú Ragnheiður Sara og frú Sigríður, móðir hinnar fagurrauðhærðu frú Þóru, sem nú er óhætt að nefna svo, eftir aö hún gekk í þaö heilaga í sum- ar. Hún stýrir Óöinsvéum af myndugleik ásamt fleirum í fjölskyldunni. Björgvin Gíslason og KK eru af sama sauða- húsi á íslandi og Jupp á Bretlandi, m.ö.o eru þeir næstum því eins virtir á fslandi og Jupp á Bretlandi. Sigurvegarinn í bjórkeppninni á lokakvöldinu á Hressó heitir Ari svelgur. Hann náði að sturta í sig einum lítra af bjór á aðeins fjórum sekúndum.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.