Pressan - 21.10.1993, Blaðsíða 36

Pressan - 21.10.1993, Blaðsíða 36
HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 643090 u son, útgáfustjóra Vöku-Helgafells; Braga Ólafsson, skáld og Sykur- mola; Sigurð Pét- ursson, formann SUJ; varformann- inn Magnús Árna Magnús- son; og útvarps- manninn Davíð Þór Jónsson. Þótt Kvennalisti og Framsóknar- flokkur hafi formlega útilokað sameiginlegt framboð eru nokkrir stuðn- ingsmenn þeirra á listanum, en hugmyndin mun einkum vera að koma í veg fyrir framboð Alþýðu- bandalags, Álþýðuflokks og Nýs vettvangs. Þá hefur Ásgeir Hannes Eiríksson viðrað sérstakt framboð íyrir Breiðholt en þó því aðeins að ^ekki verði um sameiginlegt fram- boð að ræða. Þess má einnig geta að Verðandi samþyldcti á þriðjudags- kvöldið að skora á Ingibjörgu Sól- rúnu Gísladóttur að verða borgar- stjóraefni... u„ mræðan um launakjör hæsta- réttardómara hefur víst eldd farið ffamhjá neinum, enda nokkuð ríf- lega og sérkennilega að verlú staðið hjá æðsta dómi landsins. Því hefur nú verið haldið ffarn að aðrir dóm- arar landsins, sem eru fyrst og fremst héraðsdómarar við ýmsa dómstóla, hafi sent Þorsteini Pálssyni dóms- málaráðherra til- lögur að auknum yfirvinnugreiðsl- um til sín. Þetta hafi meðal annars komið fram við fjárlagagerðina þannig að þetta sé tæpast komið til ffamkvæmda enn- þá. Ef þetta gengur effir ættu dóm- arar landsins að fá borgað sem sam- svarar tíu til tuttugu fleiri yfirvinnu- tímum á næsta ári... W tríð dagmæðra hefur verið áberandi undanfarna daga, en nú eru komin tvenn samtök þeirra á höfúðborgarsvæðinu. Samtök dag- mæðra, undir forystu Höllu Hjálmarsdóttur, hafa haft sitthvað við ffamgöngu Önnu K. Jónsdótt- ur að athuga og hafa nú skrifað kvörtunarbréf til Markúsar Arnar ngt fólk á vinstri vængnum í Reykjavík hefur myndað með sér hreyfingu sem stefnir að sameigin- legu framboði gegn Sjálfstæðis- flokknum í borgarstjórnarkosning- unum næsta vor. Hópurinn hefur hist reglulega á Hótel Borg að und- anförnu og nú hafa 55 manns skrif- að undir áskorun um sameiginlegt framboð og mun auglýsing þess efnis birtast í blöðum næstu daga. Helstu forgöngu- menn framtaks- ins eru Helgi Hjörvar, varafor- maður Verðandi, ungkratinn Ing- var Sverrisson og Hrannar B. Arn- arsson í Nýjum vettvangi. Á list- anum má sjá ell- efu stjórnarmenn i ungliðahreyf- ingum Alþýðuflokks og Alþýðu- bandalags auk þess sem þar eru vel á þriðja tug fyrrverandi og núver- andi formanna nemendafélaga. Af listanum má nefna Birgi Her- mannsson, aðstoðarmann utanrík- isráðherra; Kjartan Jónsson, tals- mann Græningja; Pétur Má Ólafs- B 'æjarfréttablaðið Fjarðarpóst- urinn, sem komið hefur út í Hafúarfirði í tíu ár, er nú til sölu en hlé hefur verið á útgáfú blaðs- ins frá því í júlímánuði. Ástæðan fýrir væntanlegum eigandaskipt- um er sú að Fríða Proppé, eig- andi Fjarðarpóstsins og ritstjóri síðastliðin sjö ár, hefur álcveðið að snúa sér að öðrum óskyldum verkefnum, eftir að hafa unnið við blaðamennsku í hátt á annan áratug. Fríða hefur nú þegar hafið störf á nýjum vinnustað, sem meðferðarfúlltrúi hjá SÁÁ... -L rófkjörsskjálfti er kominn í sjálfstæðismenn í Kópavogi, enda prófkjör þeirra nú 13. nóvember. Um síðustu helgi var varpað hlut- kesti um hvernig listinn yrði sldp- aður við forval. Svo virðist sem gæfan sé þegar með Gunnari Birgissyni, forseta bæjarstjórnar, jví hann lenti í fyrsta sæti. Af öðrum próf- kjörsfréttum má nefna að Bragi Micha- elsson hefur ákveðið að bjóða sig fram gegn Gunnari í fyrsta sæti lista sjálfstæðis- manna í Kópa- vogi. Bragi hefur einangrast flokknum á kjörtímabilinu en er talinn hafa nolckurt fylgi meðal almennra sjálfstæðismanna... A síðasta ári komu um 200 kærur inn til Ólafs Ólafssonar landlæknis vegna samskipta við lækna. Af því voru 136 metnar sem „raunveruleg mál“, svo stuðst sé við skilgreiningu emb- ættisins. Þetta þykja sjálfsagt nokkuð mörg mál, en á það ber að líta að samskipti við lækna eru skráð 1,5 milljónir á ári. Enn eru tólf mál frá árinu 1992 óafgreidd og sex mál frá árinu 1991 bíða lausnar... ur- Antonssonar borgarstjóra végria þess. Hefúr því verið haldið fram að það sé síður en svo framboðsmálum Önnu til fram- dráttar að hafa G. blandast inn í þessa deilu, en próf- kjör sjálfstæðismanna verður sem kunnugt er í upphafi næsta árs... rand Cherokee Limited er lúxusbíll sem hefur verið mikið í umræðunni, enda kosta slíkir gripir 5 milljónir króna. Jón Sigurðsson seðlabankastjóri varð að skila sín- um, eins og frægt er orðið, en svo er ekki um alla. Samskip keypti nú í sumar svona glæsijeppa undir for- stjóra sinn, Ólaf Ólafsson, sem áður var hjá Álafossi. Það hefur vakið nokkra reiði, ekki síst í ljósi þess að Samskip er rekið af eignarhaldsfé- laginu Höldi, sem er í eigu Lands- bankans. í fýrra tapaði Samskip 500 milljónum króna... bifreið af Seðlabankanum. Bíllinn var metinn á um 1.200 þúsund af umboðinu en Seðlabanldnn ákvað að selja hann á 850 þúsund krónur. Þetta er ekki eini bíllinn sem hefúr haldist innan fjölskyldunnar. Þegar Geir Hallgrímsson varð seðla- bankastjóri var keyptur undir hann forláta Mercedes Benz. Tveimur vikum eftir að Geir lést keypti sonur hans, Hallgrímur B. Geirsson, bíl- inn af Seðlabankanum. Bíllinn var með bílnúmerið R-32, sem hefur verið í eigu fjölskyldunnar lengi... Ráð úðherrabílstjórar hafa nokkuð sérstaka stöðu og virðast stundum verða nokkurs konar ráðgjafar ráð- herranna. Að minnsta kosti halda ráðherrarnir gjaman tryggð við bíl- stjóra sína. Þegar Jón Sigurðsson fór í Seðlabank- ST ess er nú beðið hver verða ör- lög meints framboðs Halldórs Blöndal í stöðu varaformanns Sjálfstæðisflokks- Wlagurinn í dagblaðaútgáfu hér á landi er mikill og augljóslega hart barist um lesendur, að minnsta kosti á sumum vígstöðvum. Sem dæmi um það má nefúa Vikublaðið, en þar á bæ sætta menn sig greinilega illa við það ef lesendur missa áhugann á blaðinu eða ákveða af einhverjum ástæðum öðrum að segja upp áskriffinni. Hjá Vikublaðinu er gengið hreint til verks og hringt í þá sem hugn- ast hefur að losa sig við blaðið. Einkum virðist Vikublaðsmönn- um vera eftirsjá að „gömlum, traustum lesendum" frá því gamli Þjóðviljinn var og hét. Syndaselirnir sem snúið hafa baki við Vikublaðinu eru spurðir spjörunum úr, óskað skýringa á því hvers vegna þeir séu hættir að kaupa blaðið og síðast en ekki síst spurt hvort ekki megi bjóða þeim að hætta við að hætta... vj igurður Ármann Snævarr, tengdasonur Jóhannesar Nordal, keypti í janúarlok á þessu ári Audi- JL lugbjörgunarsveit Reykjavíkur hélt 60 manna haustfúnd á dögun- um. Þar var tekið upp gamalt deilu- mál, þ.e. hvort leyfa skyldi konum aðgang að sveitinni. Það varð hita- mál í fyrra, þegar stúlka krafðist inngöngu í sveitina en var synjað. Þá var ákveðið að fresta ákvörðun þar til í haust, en yfirlegan breytti engu um fyrri stöðu. Tveir þriðju fundarmanna töldu ekki tímabært að breyta reglum félagsins svo þetta verður eitt helsta karlavígið enn um sinn... ann fluttist Sig- hvatur Björg- vinsson í iðnað- arráðuneytið og tók með sér bíl- stjóra sinn, Leif Bjarnason frá Patreksfirði. Kristján Jó- hannsson er ins á landsfundi sem hefst í dag. Halldór hefur lýst yfir að hann muni ekld bjóða sig fram, en það hefur út af fyrir sig ekki mikla æviráðinn ráðherrabílstjóri og keyrði áður fyrir Jón Sigurðsson. Hann stóð uppi ráðherralaus við þessar breytingar því Guðmundur Ami Stefánsson ákvað að ráða sinn eigin ráðherrabílstjóra, Halldór ÚLfarsson. Kristján hefúr því verið aðgerðalítill frá þessurn breytingum þótt upp á síðkastið hafi hann keyrt lítillega fyrir Jón Baldvin Hanni- balsson, sem varð bílstjóralaus eftir að Kiddi rótari fór... merkingu. Það eru nefnilega allir landsfundarfúlltrúar í kjöri og eng- inn býður sig fram. Innanbúðar- menn reikna fastlega með því að fulltrúar af landsbyggðinni muni skrifa nafn Halldórs á kjörseðla sína og gæti farið svo að hann fengi á milli 200 og 300 atkvæði, þótt varla ógni það Friðriki Sophussyni í sæti sinu... í tilefni af 25 ára afmæli Big Mac, bjóðum við hollan og góðan mat á enn McHamborgari Nýtt verö 169,- McOstborgari Nýtt verö 198, Big Mac AFMÆLISTILBOÐ NÆSTU 2 VIKUR: KR. 299,- McKjúklingur (2 matarmiklir, safaríkir bitar) Nýtt verð 349,- 2A i 1 McFiskborgari McGóöborgari McGóðborgari Nýtt verö 271,- Nýtt verö 352,- meö osti Nýtt verö Mcísíbikar þrjár sósur _ __.*&. r%r\ m Stöndum saman og stuðlum að hollari, betri og ódýrari mat VISA [V\ McDonaicf's I ■ I OPIÐ 10:00-23:30 VISSIRÐU AÐ: A 20 dögum í september heimsóttu okkur u.þ.b. 80.000 manns. I afgreiðsl- unni Beint-í-bílinn afgreiddum við mest 86 bíla á klukkustund - eða hvern bíl á aðeins 42 sekúndum að meðaltali. Hefur þú prófað McDonald's og fundið muninn? VEITINGASTAÐUR FJOLSKYLDUNNAR, SUÐURLANDSBRAUT 56

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.