Pressan - 21.10.1993, Blaðsíða 19

Pressan - 21.10.1993, Blaðsíða 19
Fimmtudagurinn 21. október 1993 SKILABOÐ PRESSAN Myndgeislaspilari (CLD-1850) Hagæðatölva frá Einari J. Skúlasyni EINAR j. SKULASON HF Crensásveqi 10 • Sími 63 3000 Veislan hefst með glæsibrag kl. 19:00. o Gestir hita sig upp á jarðhæð Perlunnar yfir Ijóðrænum kokkteil, „Diabolus in Musica". Kór Islensku óperunnar og einsöngvarar syngja verk úr þekktum óperum við undirleik Sinfóníuhljómsveitar íslands. o Uppi bíður glæsilegur þríréttaður kvöldverður í faðmi fjallahringsins ásamt úrvals borðvíni sem Einar Thoroddsen yfirvínsmakkari hefur mælt sérstaklega með. Signý Sæmundsdóttir sópran gleður hjörtu gesta á milli mála með Vínarsöngvum og Borgardætur taka lagið. o Tónar að neðan laða gesti á vit Islenska dansflokksins sem dansar Vínarvalsa við undirleik Sinfóníuhljómsveitarinnar undir stjórn Petri Sakari. Að því búnu feta gestir í fótspor dansflokksins og valsa sjálfir við undirleik Sinfóníuhljómsveitarinnar. o Stórhljómsveit skemmtir gestum með léttri sveiflu. o Allir taka til óspilltra málanna og dansa fram á nótt við undirleik hljómsveitar sem er sérstaklega sett saman í tilefni dagsins og spilar danstónlist í anda liðinna tíma. o Veislustjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir. o Miðaverð: 7.500 kr. Spariklæðnaður. Miðapantanir í Perlunni í síma 620200 og 620203. Pantið í tíma! Bestu þakkir til allra þeirra sem leggja sitt af mörkum til að gera þennan styrktardansleik sem veglegastan. ffortissimo Tónlistarráð Islands efnir til sjónvarpshappdrættis í vetur, JJoi’tlSSWlO, til styrktar byggingu Tónlistarhúss. Mánaðarlega verður dregið úr nöfnum styrktarfélaga í beinni útsendingu í Dagsljósi Sjónvarpsins. Gestir í Perlunni geta skráð sig á staðnum sem styrktarfélaga og taka þannig um leið þátt í sjónvarpshappdrættinu Veglegir vinningár eru í boði, þar á meóal glæsileg bifreió, og að auki þessir: Pioneer-tæki frá Hljómbæ. Magnari (VSX-521S) —f 1 Dolby Pro Logic Surround Sound (5 hátalarar) VERSLUNIN m lji ad Æn h HVÍRFISGOTU 103 : SIMI2S999 Kawai-píanó (CX-9) frá Nótunni. !\0TAN Verslun, viðgerðir og stillingaþjónusta Engihlíð 12, sfmi 627722 Viðhafnardansleikur til styrktar samtökum um byggingu Tönlistarhúss CD ELJROCARD Á ÍSLANDI KREDITKORT HF. Ármúla 2B 108 Reykjavík. Simi 68 54 99 TónlisTarráð Islands fagnar Degi íslcnskrar tónlistar, kveóur siíniar og lieilsar velri meó vióhafnardansleik i Perlunni — lil styrktar Samfökuni um byggíngu Tónlislarhúss. TÓNLISTARRÁb ÍSLANDS mm H 0 S I D AUGlÝStNGAR K Y N N I N G A R S T A R F MARKA ÐSMÁL

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.