Pressan - 21.10.1993, Blaðsíða 32

Pressan - 21.10.1993, Blaðsíða 32
 - / MW Fimmtudagurinn 21. október 1993 42. tbl. 4. árg. 260 krónur í lausasölu (Vikuritíd PRESSAN fylgir án endurgjaldsj Ný fyrirspurn frá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur fá upplýs- ingar um skó- stærð Hrafns Gunnlaugssonar „Menntamálaráðherra er ekkert of góður til að svara þessu," sagði Ingibjörg Sólrún. Bílamál bankastjóranna taka nýja stefnu Fá mini bfla Þessi mynd var tekin þegar Jón Sigurðsson kom út úr líkams- ræktarsal Seðlabankans meö nýja bílinn. í salnum hefur verið komið fyrir bílabraut. Starfsmaöur fjármála- ráðuneytisins í lífshættu Sofnaði í gufubaðinu Brandur Sigþórsson, lektor í hagvísindadeild Háskólans, er arkitekt hugmyndarinnar. Háskóli íslands færir út kvíarnar Sótti um einkaleyfi á heppni Reykjavík. 20. október. Þessi mynd var tekin af Þórði við fjárlagagerðina. Arnarhvoli, 20. október. Þórður Sveinbjömsson, starfsmaður hagsýsludeildar fjár- málaráðuneytisins, liggur nú þungt haldinn á Borgarspítalan- um. Svo virðist sem Þórður hafi ofgert sér í gufubaði ráðu- neytisins og að lokum sofnað þar með ffamangreindum af- leiðingum. „Ég tók eftir því fljótlega við fjárlagagerðina að Þórður var mikið fjarverandi, enda með heldur leiðinlegan málaflokk, þar sem er niðurskurður ríkisstofnana," sagði Steingrímur Ari Ara- son, aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Félag skotveibimanna í sárum eftir rjúpnabannið Vílja fá að skjóta á fljugandi furðuhluti „Út um allt þjóðfélagið er fólk sem er heppið án aðstoðar Háskól- ans. Það segir sig sjálft að slíkt geng- ur ekki til lengdar,“ sagði Svein- bjöm Bjömsson háskólarektor, en Háskólinn hefur sótt um einkaleyfi á heppni á I slandi. „Við vitum ekki enn hvemig þetta verður í ffamkvæmd, enda aðalatrið- ið að ná því á undan öðrum. Mér finnst vel við hæfi að æðsta mennta- stofnun ríkisins hafi einkaleyfi á þessu,“ sagði Ragnar Ingimarsson, forstjóri Háskólahappdrættis. Samkvæmt heimildum GULU PRESSUNNAR er ætlun háskóla- manna að setja á stofn Heppnistofh- un Islands, sem selur landsmönnum gæfu og gengi. „Ég get til dæmis fullvissað há- skólastúdenta framtíðarinnar um að þeir komast ekki í gegnum skólann án okkar hjálpar," sagði Sveinbjöm. Mötuneyti Seðlabankans Fékk ■ verðlaun matreiðslu- meistara „Staöfesting á aö við erum á réttri leid, “ segir Jón Sigurdsson sedla- bankastjóri. Eigandalaus Porsche í tollinum Enginn bankastjóranna kannast við að hafa pantað hann „Eg er viss um að umræðan að undanförnu hefur stuðlað að því að bankastjórinn sem pantaði Porschinn vill ekki gefa sig fram," sagði Þórður Skúli Hafþórsson tollvörður. Hrun á listaverkamarkaöinum Hér má sjá fréttamennina Olaf Jóhannsson og Eggert Skúlason svipast um eftir fijúgandi furðuhlutum. í baksýn má sjá nokkra nýaldarsinna veifa hvítum flöggum. Seðlabankinn ákvað að skila málverkunum

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.