Morgunblaðið - 27.04.2004, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 27.04.2004, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 2004 9 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Í sólarfríið Léttir bómullarjakkar, vesti og kvartbuxur Bankastræti 14, sími 552 1555 Yfirhafnir jakkar með og án hettu Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Verð kr. 3.995 Brjóstahaldari frá Stærðir 75-95 B-C-D-E-F DRAUMURINN RÆTIST Kringlunni, sími 588 1680. Seltjarnarnesi, sími 561 1680. tískuverslun iðunn Stretch gallabuxur Þri. 27/4: Thailenskur pottréttur & girnilegt buff m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Mið. 28/4: Pönnukökukaka a la Solla m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Fim 29/4: Vorrúllur & steikt grænmeti í hnetusósu m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Fös. 30/4: Graskerja- & spínatkarrý & marinerað tófú m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Helgin 1.-2/5: Grænmetisla la la la la lasagna m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Matseðill www.graennkostur.is Laugavegi 63, sími 551 4422 Vattstungnir sumarjakkar Sportlegir langerma-bómullarbolir Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Ársfundur Ársfundur Lífeyrissjóðs bankamanna verður haldinn fimmtudaginn 29. apríl n.k. kl. 17.15. Fundurinn verður haldinn á Hótel Loftleiðum, Þingsal 1. Dagskrá: 1. Venjuleg störf ársfundar skv. 6. gr. samþykkta sjóðsins. 2. Fyrirliggjandi tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins. Tillögur til breytinga á samþykktum Lífeyrissjóðs bankamanna liggja frammi á skrifstofu sjóðsins, Suðurlandsbraut 24, sími 569 0900. Einnig má nálgast tillögurnar á vefsíðu sjóðsins www.lifbank.is Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna Suðurlandsbraut 24 • 108 Reykjavík • Sími 569 0900 Fax 569 0909 • lifbank@lifbank.is • www.lifbank.is Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið mán. - fös. kl. 10 - 18, lau. kl. 10 - 14 50% afsláttur Pils og buxur - stærðir 34-52 Tilboðsslár kr. 1000 eða 3000 GUNNAR Hersveinn, blaðamaður á Morgunblaðinu, er ritstjóri blaðsins 19. júní þetta árið, fyrstur karla. 19. júní er ársrit Kvenréttindafélags Ís- lands og hefur komið út frá árinu 1951 fyrir utan eitt ár. Gunnar, sem skrifað hefur margar greinar um jafnréttismál, fyrst og fremst kynjagreiningar, segist hafa verið undrandi er hann var beðinn um að taka starfið að sér. „Þetta kom mér algjörlega á óvart,“ segir Gunnar. „En mér finnst mjög gott hjá stjórn Kven- réttindafélagsins að brjóta þessa hefð. Hugmyndin hjá þeim er sú að það skipti ekki máli hvort ritstjórinn er karl eða kona, heldur hvort við- komandi er jafnréttissinnaður. Sam- kvæmt þessari hugmynd ættu ekki að verða áherslubreytingar á efn- istökum, en um það er auðvitað best að dæma eftir nokkur ár.“ Gunnar fullyrðir þó að kyn skipti verulegu máli. „Kyn er áhrifamikil breyta, t.d. sem pólitísk breyta og félagsleg,“ segir Gunnar. „Bæði kynin þurfa að vinna að ákveðnum málefnum og takast á um þau til að finna eitthvert jafnvægi. Því finnst mér mjög fínt að karl taki við starfi sem hefur eingöngu verið skipað konum og svo öfugt.“ Gunnar segir að viðbrögð annarra við þeim tíðindum að hann væri að ritstýra blaði Kvenréttindafélagsins hafa verið mjög góð. „Þetta hefur komið mörgum á óvart. Einn vinur minn var mjög hissa því hann hafði, eins og margir, algjörlega tengt blaðið við konur.“ Efnið mun spanna breitt svið Gunnar segir að ekki sé um neitt ákveðið þema að ræða í blaðinu í ár en að efni þess muni spanna breitt svið. Hann hefur aðallega leitað til ungs fólks sem komið hefur að jafn- réttismálum með einum eða öðrum hætti, eftir greinum, konum jafnt sem körlum. „Hugmyndin með því að fá ungt fólk til að skrifa er sú að mig langaði til að sjá hvernig það hugsar og tek- ur á hlutunum,“ útskýrir Gunnar. Hann segir hverja grein eiga að vera skýra og skiljanlega fyrir almenna lesendur. „Yfirhugtakið er jafnrétti en sjónarhólar og tilvísanir geta ver- ið með ýmsum hætti. Hver höfundur hefur sinn stíl og allir eru pennafær- ir.“ Síðustu ár hefur verið skipt reglu- lega um ritstjóra 19. júní og hafa þeir setið í 1–2 ár í senn. Undanfarin ár hafa blaðamenn Morgunblaðsins valist til að ritstýra því: Anna Gunn- hildur Ólafsdóttir, Arna Schram og á síðasta ári Kristín Heiða Krist- insdóttir. Blaðið í ár verður prentað 9. júní vegna ráðstefnu sem haldin verður þá á vegum Kvenréttindafélagsins. Hér er um að ræða norræna ráð- stefnu sem heitir: Kvennahreyf- ingar, innblástur – íhlutun – irringar sem haldin verður 10.–12. júní í Reykjavík. Þann 19. júní 1915 samþykkti kon- ungur Íslendinga stjórnarskrá sem hafði að geyma ný réttindi handa konum til að kjósa og bjóða sig fram til Alþingis. Kvenréttindafélag Ís- lands hefur haldið upp á daginn í meira en hálfa öld og er ársrit fé- lagsins, 19. júní, liður í því en félagið var stofnað árið 1907. Karlmaður ritstýrir 19. júní í fyrsta sinn Gunnar Hersveinn Fyrir flottar konur Bankastræti 11  sími 551 3930 Sendum til fyrirtækja í hádeginu • Magnafsláttur Upplýsingar í síma 552 2028 og 552 2607 www.graennkostur.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.