Morgunblaðið - 27.04.2004, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.04.2004, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ Sölu- og markaðsstjóri IGS Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf., IGS, sem stofnsett var 1. janúar 2001, býður viðskiptavinum sínum, íslenskum og erlendum flugfélögum, upp á alla flugtengda flugvallarþjónustu við flugfélög og farþega á Keflavíkurflugvelli. Félagið er eitt af dótturfélögum Flugleiða hf. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði um 400 starfsmenn og þar er rekin markviss starfsþróunar- og símenntunarstefna. G R O U N D S E R V I C E S Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli - laus störf: Umsóknir berist Starfsmannaþjónustu IGS, Fraktmiðstöð IGS, byggingu 11, 235 Keflavíkurflugvelli, fyrir 15. maí. Nánari upplýsingar veitir Starfsmanna- þjónusta IGS í síma 4250230. Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf. (IGS) leitar að öflugum einstaklingi í spennandi og krefjandi nýtt starf sölu- og markaðsstjóra. Viðskiptavinir Flugþjónustunnar Keflavíkurflugvelli ehf. eru íslensk og erlend flugfélög sem fljúga til og frá Keflavíkurflugvelli. Staðan heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Helstu verkefni: – Sala og markaðssetning allrar þjónustu IGS, í samráði við stjórnendur einstakra sviða og deilda – Koma á og viðhalda góðum tengslum við núverandi viðskiptavini og afla nýrra – Veita viðskiptavinum upplýsingar – Umsjón með heimasíðu IGS – Innri markaðssetning – Þátttaka í alþjóðlegum kaupstefnum, ráðstefnum, sýningum og fundum Hæfniskröfur: – Háskólamenntun sem nýtist í starfi – Reynsla í alþjóðlegri markaðssetningu – Mikið frumkvæði og frjó hugsun – Góð íslensku- og enskukunnátta – Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð – Þekking á þörfum flugrekenda æskileg Starfsmaður í grænmetisvinnslu Hollt og Gott ehf. óskar eftir að ráða starfs- mann til starfa í vinnslu fyrirtækisins í Reykja- vík. Viðkomandi verður að vera stundvís og samviskusamur. Nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur Reynis- son verkstjóri í síma 575 6054. Skólastjóri Hér með framlengir sveitarstjóri Grýtubakka- hrepps umsóknarfrest um stöðu skólastjóra við Grenivíkurskóla til 5. maí 2004. Umsóknum skal skila á skrifstofu Grýtubakka- hrepps, Gamla skóla, 610 Grenivík. Nánari upplýsingar veitir Guðný Sverrisdóttir, sveitarstjóri, í síma 463 3159. Laus störf hjá Íslenskum lyfjarannsóknum ehf. Íslenskar lyfjarannsóknir ehf. – Encode er dótturfyrirtæki Íslenskrar erfðagreiningar ehf. og starfar á sviði lyfjarannsókna. Auk hefðbund- inna klínískra rannsókna sérhæfir fyrirtækið sig í lyfjaerfðafræðirann- sóknum og er eitt af leiðandi fyrirtækjum á því sviði. Aðsetur er í nýjum og glæsilegum húsakynnum á Krókhálsi 5d. Fyrirtækið auglýsir eftir rannsóknarfulltrúa (Clinical Research Associate) til starfa í klín- ísku rannsóknardeild fyrirtækisins og sérhæfð- um aðstoðarmönnum til starfa við framkvæmd klínískra rannsókna á rannsóknarsetrum (Study Co-ordinators/Study Nurses). Umsækjendur um starf rannsóknarfulltrúa skulu vera með háskólagráðu í raunvísindum/ lífvísindum. Gott vald á ensku og tölvukunnátta er nauðsynleg og æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu/reynslu á klínískum rannsóknum eða reynslu af samstarfi við erlend lyfjafyrir- tæki. Sérhæfðir aðstoðarmenn við klínískar rann- sóknir skulu hafa hjúkrunarfræðimenntun eða aðra menntun á heilbrigðissviði, gott vald á ensku og góða tölvukunnáttu. Þá er æskilegt, en ekki skilyrði, að viðkomandi hafi þekkingu/ reynslu af klínískum rannsóknum. Allir nýir starfsmenn fá ítarlega þjálfun áður en þeir hefja störf. Frekari upplýsingar veita Svandís Kristjáns- dóttir, svandisk@encode.is, og Þór Sigþórs- son, thor@encode.is. Heildverslun í Borgarnesi óskar eftir starfsmanni við ýmis störf svo sem sölu, útkeyrslu og lagervinnu. Þarf að hafa meirapróf. Samviskusemi og þjón- ustulund skilyrði. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir sendist á póstfang jgr@simnet.is fyrir 5. maí nk. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR KENNSLA Útboð Veiðifélag Grímsár og Tunguár – tilboð í leigu á rétti til stangveiða á félagssvæðinu. Lex ehf., f.h. Veiðifélags Grímsár og Tunguár óskar eftir tilboðum í leigu á rétti til stangveiða á félagssvæði veiðifélagsins fyrir laxveiðitíma- bilin árin 2005-2007 að báðum meðtöldum. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 5.000 frá og með 27. apríl 2004 á skrifstofu Lex ehf., Sundagörðum 2 í Reykjavík. Tilboðum skal skila til skrifstofu Lex ehf. í Sundagörðum 2 í Reykjavík fyrir kl. 15.00 hinn 14. maí 2004 þar sem þau tilboð sem borist hafa verða opnuð að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. F.h. Veiðifélags Grímsár og Tunguár, LEX ehf., Sundagörðum 2, 104 Reykjavík. Eftirlaunasjóður Sláturfélags Suðurlands Boðað er til ársfundar Eftirlaunasjóðs Slátur- félags Suðurlands. Fundurinn verður haldinn á Fosshálsi 1, 3. hæð, mánudaginn 10. maí nk. kl. 17:00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Kynning ársreiknings, tryggingafræðilegrar úttektar og fjárfestingastefnu. 3. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Félags rafeindavirkja verður haldinn í dag, þriðjudaginn 27. apríl 2004, kl. 17.30 á Stórhöfða 31, 1. hæð, gengið inn að norðanverðu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórn Félags rafeindavirkja. TILBOÐ / ÚTBOÐ I.O.O.F. Rb. 1  1534278 — 9.III* mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.