Morgunblaðið - 09.06.2004, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.06.2004, Blaðsíða 31
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 2004 31 LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKTIN miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.679,33 0,63 FTSE 100 ................................................................ 4.504,80 0,29 DAX í Frankfurt ....................................................... 4.018,95 0,03 CAC 40 í París ........................................................ 3.723,46 0,03 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 261,40 0,32 OMX í Stokkhólmi .................................................. 691,30 -0,29 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 10.432,52 0,40 Nasdaq ................................................................... 2.023,53 0,14 S&P 500 ................................................................. 1.142,12 0,15 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 11.521,93 0,72 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 12.344,16 0,14 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 7,90 -6,95 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 111,50 0,45 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 114,50 0,00 Undþorskur 85 85 85 62 5,270 Ýsa 166 94 147 5,718 842,185 Þorskur 210 75 146 5,086 744,561 Þykkvalúra 211 211 211 163 34,393 Samtals 99 26,435 2,624,594 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 98 98 98 50 4,900 Hlýri 91 91 91 68 6,188 Ufsi 38 29 37 3,245 120,585 Undýsa 53 53 53 52 2,756 Undþorskur 82 66 74 441 32,642 Ýsa 186 100 177 1,322 233,458 Þorskur 190 106 139 11,229 1,560,927 Samtals 120 16,407 1,961,457 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 100 80 85 1,975 167,500 Keila 39 36 38 1,171 45,009 Langa 76 44 52 1,199 61,859 Lúða 216 216 216 6 1,296 Skarkoli 191 191 191 360 68,760 Skötuselur 210 134 204 2,883 589,088 Steinbítur 95 50 93 500 46,510 Tindaskata 5 5 5 65 325 Ufsi 40 33 35 10,549 365,228 Undýsa 50 41 46 199 9,205 Undþorskur 100 100 100 1,500 150,000 Ýsa 191 84 143 3,135 448,739 Þorskur 210 75 148 14,755 2,183,449 Þykkvalúra 224 189 223 1,404 312,561 Samtals 112 39,701 4,449,529 FMS ÍSAFIRÐI Hlýri 103 103 103 95 9,785 Lúða 288 288 288 5 1,440 Skarkoli 185 185 185 48 8,880 Steinbítur 81 81 81 167 13,527 Ufsi 26 26 26 13 338 Undýsa 36 36 36 69 2,484 Undþorskur 77 77 77 359 27,643 Ýsa 215 90 157 2,758 431,671 Þorskur 158 87 141 1,155 162,536 Samtals 141 4,669 658,304 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 46 46 46 75 3,450 Gellur 518 518 518 23 11,914 Grálúða 194 194 194 35 6,790 Gullkarfi 97 70 94 3,537 332,792 Hlýri 108 98 101 2,560 258,208 Háfur 30 30 30 5 150 Keila 55 32 40 334 13,264 Langa 65 37 48 175 8,367 Lúða 364 98 164 389 63,979 Lýsa 41 41 41 50 2,050 Rauðmagi 69 69 69 10 690 Sandkoli 70 6 37 39 1,450 Skarkoli 203 71 198 8,331 1,647,851 Skrápflúra 65 65 65 38 2,470 Skötuselur 298 135 192 849 162,993 Steinbítur 95 40 80 5,782 461,766 Tindaskata 10 10 10 48 480 Ufsi 35 27 29 7,366 213,646 Undýsa 48 44 47 119 5,596 Undþorskur 95 69 89 4,584 407,705 Ýsa 228 51 133 19,541 2,596,659 Þorskur 234 85 134 80,116 10,740,611 Þykkvalúra 274 254 263 897 235,508 Samtals 127 134,903 17,178,388 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Ufsi 18 18 18 55 990 Undþorskur 77 76 76 357 27,236 Þorskur 113 112 112 2,059 231,045 Samtals 105 2,471 259,271 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 288 280 284 33 9,360 Skarkoli 179 150 159 108 17,222 Ýsa 201 85 124 1,260 156,805 Samtals 131 1,401 183,387 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Hlýri 92 92 92 15 1,380 Lúða 196 151 181 3 543 Skarkoli 215 204 205 2,543 520,970 Steinbítur 96 59 64 128 8,181 Undýsa 50 50 50 100 5,000 Undþorskur 77 74 77 453 34,770 Ýsa 222 91 170 2,655 452,430 Þorskur 209 158 190 246 46,629 Þykkvalúra 200 200 200 7 1,400 Samtals 174 6,150 1,071,303 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 85 85 85 36 3,060 Keila 50 50 50 11 550 Ufsi 40 30 37 839 30,966 Þorskur 203 162 170 996 169,070 Samtals 108 1,882 203,646 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Hlýri 96 96 96 1,089 104,544 Náskata 47 47 47 13 611 Steinbítur 79 68 77 595 45,762 Ufsi 27 27 27 1,847 49,868 Undýsa 41 41 41 773 31,693 Þorskur 112 112 112 873 97,776 Samtals 64 5,190 330,255 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Undþorskur 81 81 81 500 40,500 Ýsa 195 195 195 400 78,000 Þorskur 148 103 127 5,400 685,699 Samtals 128 6,300 804,199 FM PATREKSFJARÐAR Gellur 377 377 377 15 5,655 Ufsi 24 24 24 352 8,448 Undþorskur 61 61 61 226 13,786 Þorskur 128 107 114 9,469 1,074,895 Samtals 110 10,062 1,102,784 FMS BOLUNGARVÍK Gullkarfi 90 90 90 16 1,440 Hlýri 109 108 109 90 9,801 Lúða 340 286 313 72 22,536 Sandkoli 57 57 57 17 969 Skarkoli 206 206 206 63 12,978 Ufsi 25 25 25 362 9,050 Undþorskur 79 79 79 390 30,810 Ýsa 216 91 140 3,497 488,683 Þorskur 199 112 131 3,354 439,836 Samtals 129 7,861 1,016,103 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 103 102 102 2,838 290,727 Keila 57 56 57 873 49,551 Langa 70 53 61 5,229 318,656 Lúða 426 263 335 41 13,722 Lýsa 55 55 55 900 49,500 Skata 119 111 113 131 14,789 Skötuselur 183 183 183 600 109,800 Steinbítur 64 64 64 31 1,984 Ufsi 35 30 31 4,763 149,455 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 46 46 46 75 3,450 Gellur 518 377 462 38 17,569 Grálúða 194 181 185 119 21,994 Gullkarfi 103 70 95 8,691 823,124 Hlýri 109 91 99 4,441 440,878 Hvítaskata 30 30 30 52 1,560 Háfur 30 30 30 5 150 Keila 59 15 45 2,490 112,331 Langa 76 25 59 6,623 389,942 Lúða 426 98 221 726 160,297 Lýsa 55 41 54 950 51,550 Náskata 47 47 47 13 611 Rauðmagi 69 69 69 10 690 Sandkoli 70 6 43 56 2,419 Skarkoli 215 71 198 11,615 2,304,205 Skata 119 111 113 131 14,789 Skrápflúra 65 65 65 38 2,470 Skötuselur 298 134 199 4,332 861,881 Steinbítur 96 40 76 11,529 879,611 Tindaskata 10 5 7 113 805 Ufsi 40 18 32 32,039 1,040,710 Undufsi 13 13 13 63 819 Undýsa 63 36 52 2,491 128,491 Undþorskur 100 61 86 10,088 867,551 Ýsa 228 21 141 43,509 6,133,384 Þorskur 234 75 134 140,104 18,788,901 Þykkvalúra 274 189 236 2,471 583,862 Samtals 119 282,812 33,634,046 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hvítaskata 30 30 30 52 1,560 Keila 40 40 40 54 2,160 Lúða 258 166 252 152 38,339 Skarkoli 110 110 110 19 2,090 Steinbítur 84 80 84 558 46,792 Undufsi 13 13 13 63 819 Ýsa 95 50 91 196 17,810 Þorskur 111 96 108 1,343 145,488 Samtals 105 2,437 255,058 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 181 181 181 84 15,204 Gullkarfi 95 95 95 189 17,955 Hlýri 101 97 97 524 50,972 Keila 59 15 38 47 1,797 Langa 60 60 60 16 960 Steinbítur 78 64 73 443 32,315 Ufsi 39 25 37 2,240 82,522 Undþorskur 81 76 80 1,184 95,110 Ýsa 146 21 107 948 101,488 Þorskur 156 109 126 3,923 492,579 Samtals 93 9,598 890,902 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Undþorskur 65 65 65 32 2,080 Samtals 65 32 2,080 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Langa 25 25 25 4 100 Lúða 418 304 363 25 9,082 Skarkoli 178 178 178 143 25,454 Steinbítur 67 67 67 3,325 222,774 Ufsi 21 21 21 85 1,785 Undýsa 63 63 63 969 61,047 Ýsa 212 119 137 2,079 285,456 Samtals 91 6,630 605,698 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Ufsi 23 23 23 123 2,829 Samtals 23 123 2,829 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA - Ath: Verðið er án 14% vsk og annars kostnaðar 8.6. ’04 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) HEIMDALLUR, félag ungra sjálf- stæðismanna í Reykjavík, hefur sent frá sér ályktun þar sem mótmælt er ákvörðun forseta um að hunsa vilja réttkjörins Alþingis og neita að stað- festa frumvarp til breytinga á út- varpslögum, eins og komist er að orði. „ Heimdallur telur að synjunarvald forseta lýðveldisins skv. 26. gr. stjórnarskrárinnar sé ekki geðþótta- vald. Forsendur forseta Íslands fyrir því að neita að staðfesta lögin eru í besta falli ófullnægjandi,“ segir í til- kynningunni. Segir ennfremur að Heimdallur hafni alfarið þeirri hugmynd að for- setinn hafi með ákvörðun sinni verið að tryggja lýðræði í landinu. „Lýð- ræði verður einungis náð með því að draga úr og halda afskiptum hins op- inbera af lífi fólksins í lágmarki. Ljóst má vera að núverandi forseti Íslands er ekki hlynntur minni ríkisafskipt- um. Aukinheldur liggur það í eðli full- trúalýðræðisins að samþykki Alþingi lög sem fólkinu hugnast illa gefst fólkinu kostur á að kjósa aðra menn til ábyrgðar. Þjóðaratkvæðagreiðslur um einstök mál koma ekki í stað full- trúalýðræðisins. Þvert á móti hefur forseti Íslands með ákvörðun sinni mögulega breytt eðli forsetaembætt- isins. Forsetinn tók enga efnislega af- stöðu til laganna sjálfra og því er eðli- legt að menn leiti annarra skýringa á afstöðu forsetans. Líklegt má þykja að ákvörðun forsetans um synjun á staðfestingu áðurnefnds frumvarps litist af stöðu ríkisstjórnarinnar og af- stöðu hans gagnvart henni. Tengsl Ólafs R. Grímssonar við stjórnarand- stöðuna eru til þess fallin að gera ákvörðun hans tortryggilega. Þá eru tengsl hans við hagsmunaaðila óheppileg. Ljóst er að forsetinn er kominn í pólitík á ný. Heimdallur hefur áður sent frá sér ályktun vegna umrædds lagafrum- varps og er afstaða félagsins í málinu skýr. Ennfremur minnir Heimdallur á að félagið hefur áður ályktað þess efnis að leggja beri forsetaembættið niður,“ segir í tilkynningunni. Heimdallur ályktar um synjun forseta Vilja leggja forseta- embættið niður NORSKI friðarrannsóknafræði- maðurinn Johan Galtung mun flytja opinn fyrirlestur miðvikudaginn 9. júní kl. 16.30 í boði félagsvísinda- deildar Háskóla Íslands. Fyrirlest- urinn sem haldinn er í Lögbergi, stofu 101, verður haldinn á ensku. Fundarstjóri verður Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmála- fræði og deildarforseti félagsvís- indadeildar. Í fyrirlestrinum mun Johan Galt- ung fara yfir hugmyndir sínar um hlutverk smáríkja í friðarumleitun- um. Johan Galtung er stofnandi og forstöðumaður við friðarrannsókna- stofnunina TRANSCEND í Noregi. Hann er löngu kunnur fyrir skrif sín og störf að friðarmálum. Hann er höfundur yfir eitt hundrað bóka, þar á meðal handbókar sem Sam- einuðu þjóðirnar styðjast við í sáttaumleitunum „Conflict Trans- formation by Peace: The TRANS- CEND Approach“. Á heimasíðu TRANSCEND stofnunarinnar segir m.a.: Johan Galtung hefur áratuga reynslu af kennslu, rannsóknum og sáttastarfi. Hann er af mörgum talinn upphafs- maður svonefndra friðarrannsókna og brautryðjandi í þróun aðferða við sáttaumleitanir. Sjá nánar: www.transcend.org Fyrirlestur um forseta smáþjóða og friðarmál ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR                           ! "   # $  # # #  #! #"         %& '(            ! $) % ) $ * $ # #  #! #" # # ## #$ # $  ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.