Morgunblaðið - 09.06.2004, Page 54

Morgunblaðið - 09.06.2004, Page 54
ÚTVARP/SJÓNVARP 54 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.50 Bæn. Séra Kristín Þórunn Tóm- asdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Björn Malm- quist á Egilsstöðum. (Aftur í kvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Lifandi blús. Umsjón: Halldór Braga- son. (Aftur á morgun). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leif- ur Hauksson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Útvarpsleikhúsið, Líkið í rauða bíln- um eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikarar: Ingvar E. Sigurðsson, Pétur Einarsson, Guðlaug María Bjarnadóttir, Björn Karls- son, Margrét Vilhjálmsdóttir, Jóhann Sig- urðarson, Bessi Bjarnason, Margrét Guð- mundsdóttir, Magnús Ragnarsson, Guðmundur Ólafsson, Ólafur Darri Ólafs- son, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Skúlason, Rúrik Haraldsson, Hjalti Rögn- valdsson, Árni Tryggvason, Hjálmar Hjálm- arsson og 7. bekkur G. Snælandsskóla. Leikstjórn: Hjálmar Hjálmarsson. Hljóð- vinnsla: Georg Magnússon. (Frumflutt árið 1999) (7:12). 13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Dætur frú Liang eftir Pearl S. Buck. Arnheiður Sigurðardóttir þýddi. Sunna Borg les. (3) 14.30 Miðdegistónar. Duo al Dente leikur barokktónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Hugsjónafólk. Jón Karl Helgason ræðir við Svein Rúnar Hauksson. (e). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Blindflug. Umsjón: Margrét Örnólfs- dóttir. (Aftur á föstudagskvöld). 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Í sól og sumaryl. Létt tónlist. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Björn Malm- quist á Egilsstöðum. (Frá því í morgun). 20.10 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Frá því á sunnudag). 21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Frá laugardegi). 21.55 Orð kvöldsins. Ólafur Jóhann Borg- þórsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Trönur. Portrett af listamanni: Helgi Þorgils Friðjónsson. Umsjón: Sverrir Guð- jónsson. (Áður flutt 2003). 23.10 Rússneski píanóskólinn. (1:8): Upp- hafið og Leschetizkíj. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Frá því á fimmtudag). 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Ed Framhaldsþættir um ungan lögfræðing sem rekur keilusal og sinnir lögmannsstörfum í Ohio. Aðalhlutverk leika Tom Cavanagh, Julie Bowen, Josh Randall, Jana Marie Hupp og Lesley Boone. (10:22) 20.45 Matur um víða ver- öld (Planet Food) Ferða- og matreiðsluþættir þar sem farið er um heiminn og hugað að matarmenn- ingunni á hverjum stað. Að þessu sinni er farið til Marokkó. (3:10) 21.35 Svona var það (That 70’s Show VI) Bandarísk gamanþáttaröð um hóp hressra krakka undir lok áttunda áratugarins. Aðal- hlutverk leika Topher Grace, Mila Kunis, Ashton Kutcher, Danny Mast- erson, Laura Prepon, Wilmer Valderrama, Debra Jo Rupp o.fl. (7:25) 22.00 Tíufréttir 22.20 Bob og Rose (Bob and Rose) Breskur myndaflokkur um sam- kynhneigðan mann og gagnkynhneigða konu sem verða ástfangin, hvort af öðru. Aðalhlutverk leika Alan Davies, Lesley Sharp og Jessica Stevenson. e. (3:6) 23.10 Út og suður Mynd- skreyttur spjallþáttur þar sem farið er vítt og breitt um landið (6:12) 23.35 Kastljósið Endur- sýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 23.55 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi (þolfimi) 09.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Ná- grannar) 12.20 Í fínu formi (styrkt- aræfingar) 12.35 Third Watch (Næt- urvaktin 4) (6:22) (e) 13.15 Keeping the Faith (Á Guðs vegum) Gam- anmynd. Aðalhlutverk: Ben Stiller, Edward Norton, Jenna Elfman og Anne Bancroft. 2000. 15.20 American Dreams (Amerískir draumar) (10:25) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.08 Oprah Winfrey 17.53 Neighbours (Ná- grannar) 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (25:25) 20.00 The Block (14:14) 21.15 Miss Match (Sundur og saman)(15:17) 22.00 Strong Medicine (Samkvæmt læknisráði 2) (21:22) 22.45 Murderous Intent (Með morð í huga) Spennumynd. Aðal- hlutverk: Corbin Bernsen, Lesley Ann Warren og Tushka Bergen. Bönnuð börnum. 00.15 Las Vegas (Die Fast Die Furious) Bönnuð börnum. (15:23) (e) 01.00 Keeping the Faith (Á Guðs vegum) 03.15 Neighbours (Ná- grannar) 03.40 Ísland í bítið 05.15 Fréttir og Ísland í dag (e). 06.35 Tónlistarmyndbönd 18.00 Sportið Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeild- arinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björns- son, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 18.30 David Letterman 19.15 Fákar Fjölbreyttur hestaþáttur sem höfðar jafnt til áhugafólks sem at- vinnumanna í þessari skemmtilegu íþrótt. Um- sjónarmaður er Júlíus Brjánsson og hann leitar víða fanga. Hér eru allar hliðar greinarinnar til um- fjöllunar. 19.45 Landsbankadeildin (KR - ÍA) Bein útsending frá leik KR og ÍA. 22.00 Sportið Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeild- arinnar sem skiptast á að standa vaktina. 22.30 David Letterman Spjallþáttur 23.15 NBA (LA Lakers - Detroit Pistons) 01.25 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Ron Phillips 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þor- steinsson 21.30 Joyce Meyer 22.00 Ewald Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 00.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram (e) 00.30 Nætursjónvarp Sjónvarp  20.45 Í kvöld er farið til Marokkó. Ben O’Donoghue byrjar daginn á hefðbundnum marokkóskum morgunverði og ferðast svo víðar um landið til að kynna sér matargerðarlist Marokkóbúa. 06.00 Tom Sawyer 08.00 Elling 10.00 Running Mates 12.00 Dalalíf 14.00 Tom Sawyer 16.00 Elling 18.00 Running Mates 20.00 Dalalíf 22.00 Halloween: Resurrection 00.00 Ed Gein 02.00 Hot Boyz 04.00 Halloween: Resurrection OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Ljúfir næturtónar. 02.05 Næturtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morg- unvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10 Dægurmála- útvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.03 Baggalút- ur. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Frétta- tengt efni 19.00 Fréttir og Kastljósið. 20.00 Ungmennafélagið með unglingum og Ragnari Páli Ólafssyni. 22.10 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. (Aftur á föstudagskvöld). LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust- urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl. 17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30- 18.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir frá fréttastofu 12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00-13.05 Íþróttir eitt 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-20.00 Ísland í dag 20.00-01.00 Rúnar Róbertsson Fréttir: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19. Fugl dagsins Rás 1  13.15 Alla virka daga að loknu hádegisleikriti er Sumarstef Hönnu G. Sigurðardóttur á dagskrá. Þátturinn er í léttum sumartakti, jafnt fyrir fólk við sín daglegu störf og hina sem eru í fríi. Rabb, frásagnir og ljúf tónlist ein- kenna þáttinn að ógleymdum fugli dagsins sem lætur í sér heyra í hverj- um þætti. ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV Óskalaga- þáttur. 21.00 Sjáðu 21.30 Prófíll Ef þú hefur áhuga á heilsu, tísku, lífs- tíl, menningu og/eða fólki þá er Prófíll þáttur fyrir þig. Þáttastjórnandi er Ragnheiður Guðnadóttir. 22.03 70 mínútur 70 mín- útur er skemmtiþáttur sem tekur á helstu mál- efnum líðandi stundar í bland við grín og glens. 23.10 Paradise Hotel 00.00 Meiri músík Popp Tíví 18.30 Brúðkaupsþátturinn Já. (e) 19.30 Birds of Prey 20.15 Charmed Bandarísk- ir þættir um þrjár fagrar og kynngimagnaðar ör- laganornir. Piper, Paige og Leo reyna að fá Phoebe, sem nú er orðin hafmeyja til þess að koma aftur og hætta að „synda“ í burtu frá vandamálunum. 21.00 Nylon Í Nylon verð- ur fylgst með þeim Emilíu, Ölmu, Klöru og Steinunni sem skipa samnefnt stúlknaband, stíga sín fyrstu skref á framabraut- inni. Stelpurnar eru stað- ráðnar í að slá í gegn og í þeim tilgangi hafa þær fengið umboðsmanninn Einar Bárðarson til liðs við sig. Við fylgjumst með stelpunum við æfingar og bak við tjöldin á tón- leikum, tekin verða viðtöl við þær saman og sitt í hverju lagi, og spjallað við Einar og aðra fagmenn í bransanum. 21.30 One Tree Hill 22.15 Boston Public - loka- þáttur 23.00 Jay Leno Leno tekur á móti gestum í sjónvarps- sal og býður upp á tónlist. Þættirnir koma frá NBC- sjónvarpsstöðinni í Banda- ríkjunum. 23.45 Queer as Folk Í erfi- drykkju Phils lendir Vince í óþægilegum samræðum við móður Phils, sem kennir samkynhneigðu líf- erni sonar síns um dauða hans. Sjokkeraður fer Vince ásamt Stuart heim til Phils til þess að fjarlægja ýmislegt sem verra væri að móður Phils fyndi. 00.20 Average Joe (e) 01.05 Óstöðvandi tónlist EINHVERJIR allra bestu sjónvarpsþættir sem sýndir hafa verið undanfarin misseri heita Queer as Folk. Hér eru á ferð breskir dramaþættir með kómísku ívafi sem slógu ræki- lega í gegn er þeir voru fyrst sýndir í heimalandinu 1999. Þættirnir voru líka um- deildir enda fjalla þeir á op- inskárri hátt en áður hefur sést um tilhugalíf samkyn- hneigðra og er með öllu laus við þann tepruskap sem gjarnan hefur einkennt kvik- myndir og sjónvarpsefni um samskonar viðfangsefni. En þrátt fyrir að vera sem slíkur algjör tímamótaþáttur í sjónvarpi, þá er, þegar öllu er á botninn hvolft, kynhneigð söguhetjanna kannski ekki meginatriði í þáttunum. Þetta eru nefnilega þættir um ungt fólk á besta aldri sem nýtur lífsins til hins ýtrasta en er um leið svolítið rótlaust og óákveðið um hvað það vill fá út úr lífinu. Þættirnir hafa unnið til fjölda verðlauna og hafa sér- staklega verið lofaðir af sam- tökum samkynhneigðra enda þykja þeir endurspegla hvers- dagslíf samkynhneigðra bet- ur en flestir aðrir sambæri- legir sjónvarpsþættir hafa gert. Þess má geta að þættirnir hafa verið endurgerðir í Bandaríkjunum undir sama nafni og eru nú sýndir þar. Aðalpersónur Queer as Folk eru hinn 15 ára gamli Nathan, Stuart og Vince. …hversdagslífi homma Queer as Folk eru frum- sýndir á Skjá einum á miðvikudögum kl. 23.45 og endursýndir á mánu- dögum. EKKI missa af… EFTIR fjórtán vikna puð og púl er komið að úrslitastundu hjá pörunum fjórum í Blokk- inni (The Block). Í þessum áströlsku veru- leikaþáttum fengu fjögur ung pör það verkefni að innrétta frá grunni fjórar íbúðir í lítilli blokk. Mikið hefur gengið á síðan þau stóðu í galtómum íbúð- unum og þrátt fyrir að sterk tengsl hafi myndast milli þátttakenda þá hefur líka heldur betur slest upp á vin- skapinn. Í úrslitaþættinum er komið að því að þau leggi spilin sín á borðið, afhjúpi verk sitt full- klárað. Nú verða íbúðirnar allar seldar og það par sem fær Stöð 2 í kvöld hæsta verðið fyrir íbúð sína vinnur leikinn og fær að laun- um vegleg peningaverðlaun. Blokkin er á Stöð 2 kl. 20. Úrslitastund í Blokkinni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.