Íslendingaþættir Tímans - 20.06.1970, Síða 17

Íslendingaþættir Tímans - 20.06.1970, Síða 17
ipa samvinmiimaður og ætlaði sam Vinnustefnunni stóiran hlut, þótti lnoniuim á stundum sem það gengi pátlega seint að glæða og efla fé lagslegan skilning og samvinnu- broska. Honum þótti tiltakanlega v*nt um Kaupfél .Skagfirðinga og hélt fulri tryggð við félagið til ®fsta dags, enda þótt horfinn væri ®f félagssvæðinu fyrir æði löngu. Skoðanir hans í félags- og sam- VinnumMum voru langræktað- ®r, enda í fullu samræmi við eðli hans og hjartalag. Han-n, breyskur ng hnotgjarn maðurlnn, var ein- l®gur mannbótamaður, einlægur unnandi allrar fegurðar, fegurðar i list og í Ijóði, fegurðar í öllu Mfi. Þekktastur er Haraldur vafa- iaust fyrir yrkingar sínar. Hann Varpaði fram stök-um, oft bráð- snjöllum, hvenær sem var og hvernig sem á stóð. Vísurnar komu ósjálfrátt, hrukk-u honum af uiunni áður en hann sjálfur vissi ®f- Þær kom-u og hurfu, ííkt og leift-uir. Fæstar voru festar á blað. Flestar munu hafa gleynlzt i erli °g önn. Þó lifa margar á vörum uianna víðs ve-gar u-m land og enn ®ðrar eru á strjálingi í blöðum og vitum. Og einhvern samtíning mu-n hann sjálfur hafa átt í fórum sín- hm. Væ-ri full þörf á að safna sam- 0,n því, er til næðist, velj-a síðan úr °g ge-fa út. Slík-t kver mundi vissu iega ei-ga brýn-n-a e-rindi við al-menn ir>g en sitthvað það. sem nú er lát- ið á þrykk út ganga og kallað skáldskapur. H-alli Hjálmars var fyrst og fre-mst bráðsk-emmtuegur hagyrðingur. En hann var raunar ^eira. Han-n gat, þegar bezt lét, °rt betur en páfim. Haraldu-r Hjálm-arsson naut gáfna sinn og hæflleika aldrei svo Sem efni stóðu til. Okkar vin- Ur|i hans finnst sem stórum hafi rtinna úr honum orðið en verða ^átti. Og þó .— Er ekki svo um pargam mann, ef skyggnzt er um hekki? Hitt er víst, að Haraldur yerðu.-r mörgum minnisstæður — eins og ha-nm var. Að honum er s.lónarsviptir. í eðli han-s runnu sarnan ýmsir þættir. Hann var ófði-n-gi í lund, gleðimaður og gke.simenmi að öllu eðli, ágætur fé- ®gi- En umfrarn allt var hann sseðadrengur og tryggðatröll. Þeir Þmttir æt-la ég að gildastir hafi verið í skaphötn harns altri Ég tók svo til orða hér að fram an’ 0ð Haraldur hefði á sinum tírna horfið hingað heim til Skaga- fjarðar að lokinni Reykjavikurdvöl hinni fyirri. Þetta var efeki út í blá- inn mælt. f raun og veru átti hann hvergi heima annars staðar en í Skagafirði. Ég hef engan mann þekkt, þann er bundið hafi heitari ást við ættbyggð sína og hérað. Það var honum heilög jörð. Og nú er H-araldur Hjálmarsson kominn heim fyrir fullt og allt Hann hvilir þar se-m vaggan stóð — að Hofi á Höfðaströnd. Gísli Magnússon t Veturin-n 1936—1937 dvaldi ég á Sigloifirði við kennsLu og ýmis konar aukaatvik. Þetta var kreppu- árunum, en Siglufjörður samt í fullum blóma sem miðstöð síld- veiðanm-a. Þúsumdir aðkomulýðs, inmlendra sem erlendra, flæddi yf- ir þemnan litla kaups-táð fyrir s-um- artímanm, en fjaraði svo aftur burt með haustinu. Ýmislegt misiafnt h-afði maður hey-rt hjá vandlætinga söm-u fólki um lífið og bæjarbrag- inn á Sigló um þær mundir Ea um haustið 1936 er ég kom þang- að, var svo til allu-r aðkomulýður sumarsins á bak og burt, og hin- i-r eiginlegu íbúar staðarins einir eftir. O-g það tók mig ekki lengi að skilja að Sigló su-marsins og hinn hreiniþvegni Siglufjörður he-im-amanna voru tveir ólíkir heim-ar. Og bæjarbragur þessara heimamanma var slíkur sem ég hef aldrei kynnzt, fyrr né síðar, hvoi-ki hérlendis né erlendis. Þarna voru stórættuð afsprengi fornra heima- ætta, embættismenn, umsvifa- mikiir útgerðarmenn, feaupmenn, iðnaðarm-enn, sjómenn og verka- men-n, og allt þar á milli. Óþving- aður samgangur og samruni allra þes-sara stétta, hleypidómal-eys- ið, hneykslunarleysið, allt þetta var mér nýr heimur. Vissulaga gátu þeir hnafeferifizt á fundum, og sa-gt hvor öðrum til helvítis úti á götu, en þetta hafði engin eftir- köst, allir voru j-afngóðir vinir á eftir, og allir mættust sem vimir og jafningjar á skröllum og sam- komum staðarins. Og ekki má ég gleyma kvenfólkinu. Fjöldi frá- bærra fegurðardisa prýddi staði-nn, sumar voru nemendur mínir, ég gleymi þeirn ald-rei, þessi er gift úti í Svíþjóð, önnur í Reykjavík, þriðja einhver frægasta leikkona landsins, og svo gæti ég le-ngi tal- ið. En þær voru ekki að eina-ngra sig eða láta dekstra sig, elskurnar. Þær sóttu fúsle-ga samkomur og samfundj alira stétta, og sátu hneykslunarlaust að sumbli fram á nætur með mönn-um sem kannski kunnu sér ekki hóf við dru-kkinu. En sjálfar hvorki drukku þær né reyktu. — Ég naut þenna-n vetur mikils skjóls og vináttu á heimili Þormóðs Eyiólfssonar. konsúl-s, sem nú er látinrn fyrir allmörgum árum, og konu hans, Guðrúnav, frændkonu minnar, Biörnsdóttur frá Kornsá, sem nú er búsett í Hveragerði. Hún er eiuhver stór- brotnasta og tignasta húsfrev’a sem ég he-f bekkt. Ble.\suð sé hún ætíð. Þetta kann að virðast furðuleg- ur inng-angur að minningarorð- um um Ha-rald Hjálmarsson er ég • rétt í þessu heyrði að væri látinn. liðlega sextugur að aldri. og yrði í dag færður til moldar á Hofsóst, í námunda við fæðingarstað sinn, Kamb í Unudal, er hann jafnan kenndi sig við. Mér til afbötunar mætti geta þess að ég hef aldrei sent f-rá mér orð til prentunar af svipuðum tilefnum. Fjöidi náima vina minna og vandamanna hefur dáið án þess að ég hafi borið við að minnast þeirra einu orði Mér hefur ætíð fundizt það of sárinda- fullt. En hér víkur allt öðruvísi við, því það v-ar einmitt á þessum min-nisstæða vetri og i þessu minn- isstæða andrúmslofti sem hin skammvinnu, en einstæðu. kvnni okkar Haralds hófust. Hann var þá starfsmaður hjá Kaupfélagi Sigl- firðinga, en var í einkatímum hjá mér á fevöldin. Sjálfan námsárang- urinn skulum við láta liggja milli hluta. En á þessu-m samverustund* um okkar gerðist a-nnar o-g ein- stæðari hlutur á millum okkar. Það stoða-r skammt að segja að við höf- um orðið vi-nir, þótt það vrðum við vissulega. En annað kom til, sem torvelt er að útskýra. Heim- spekingar, sálfræðingar og skáld hafa löngum velt fyrir sér þeirri harmsögulegu staðreynd, hve ein- angraður einstaklingurkin er í innsta eðli sínu gagnvart m-eð- bræðrum sínum, hve orð ^ru ófuil kominn miðill, hve næstui* óhugs- a-nleg fullkomi-n tjánin-g sir mllli tveggja persóna, jafnveí nánustu vina. En það var einmitt þeasi dul- ÍSLENDINGAÞÆTTIR 17

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.