Íslendingaþættir Tímans - 27.06.1970, Side 15

Íslendingaþættir Tímans - 27.06.1970, Side 15
Markús Jónsson frá Giljum F. 20. október 1892. lð 1955 er við vorum að heiðra tvö fermingarbörn og skemmtum okkur konunglega við dans og spil og frá því spiluðum við sam- an oft og mörgum sinnum og það skipulega nok'kra vetur. Hann var sgætur bridgespilari. Og þá var oft brosað, en einstaka sinnum varð Sigmundur alvarlegur, þá vorum við ekki makkerar og ég út af reglunni. Þá sagði hann í barnslegri einlægni: Ég kann okki vörn við þessu, Bjarni minn ág hrekkja aldrei. Svik fundust ekki í hans munni. Oft vorum við saman á gleðinnar stund og það í stórum hóp, og þar naut Sigmund- ur sín eins og jafnan, hann kunni hóf á öllu og ég sá hann aldrei Undir áhrifum víns. Hann hafði g°tt og mikið söngskyn, hafði fall- eSa rödd og beitti henni mikið vel. káir munu glevma því sem heyrðu þegar hann söng vísur eftir Davíð »Helga Haraldsdóttir“. Eg ætla ekki að <^«3 um það Þótt Sigmundi hafi verið kippt í þurtu af plani lífsins á miðri leið, þótt auðvitað sé sárt að sjá á bak svo ungum úrvalsmanni. Við skul- um bara vona að við fáum hann þaettan. Ég ætla heldur ekki að fara mörgum orðurn um mann- kosti hans og hæfileika, bað viidi kann aldrei heyra og ekki heldur nú. Að síðustu langar mi? að reyna lýsa einu vorkvöldi af mörgum svinuðum. Þau, hjónin Simmi og Beta, eins og við vinir þeirra köll- uöum þau, höfðu keypt lítinn sum arhústað í hvamminum milli Elliðaáa og Breiðholts, sem þau kölluðu Fossgil. Þar vildu þau n.ióta hvíldar og unaðssemda í skauti ósnortinnar náttúru, fjarri ys og erli borgarlífsins sem ertir taugar þess, sem þarf að hvílast °g þráir sálarró. Við Unnur kom- um í heimsókn á Jónsmessudag. Évöldið var eins unaðsle.gt og það Setur bezt verið. Engin gola eða Sjálfur, engin truflun neins-staðar Há, aðeins viðkvæmur andvari v°rsins og næturinnar jafnt líð- audi inn um opnar dyr sem glugga tjöldin gúlpuðu eins og fyrir Wævæng. Þetta var andi vorsins. uau tóku okkur eins og áður með þrosi á vör og gleði í hjarta. Við fórum fyrst í eldhúsið til Betu. uar var kötturinn, sem ég held að nafi skilið mál hennar, því hún lét nann gera alls konar kúnstir, sem hef aldrei séð nokkra skepnu fSLENDINGAÞÆTTIR Kveðja. Heim í daginn hverfur önd, heiður svalinn fer um strönd. Ðrengir hjala um draumalönd, dyggðir ala og festa bönd. Merkur drengur Markús var, mettaði lengi skepnurnar lön á engi úr ljánni bar, lán og gengi upp því skar. Barn á Giljum bar sín föng bjó á Giljum, hló og söng. Mæddi á iljum mannraun ströng. Mótaði viljinn dægrin löng. Gekk um storð með glaða brá. — Ganga þorði fjöllin há. Um heyjaforða hygginn sá. Hylla í orði slíkan má. Lærði flest, sem læra þarf — lánið bezta fékk í arf. Móti gesti mildur hvarf, manndóm festi í unnið starf. leika. Hún fékk honum mjólkur- pela og túttu og hann saug eins og barn. En hún var ströng hús- móðirin og stundum alvarleg, hann mátti ekki styggja fuglana, þeir voru lika hennar vinir, og ekki mátti hann heldur éta haga- mýsnar á haustin, þær Skemmdu aldrei neitt fyrir henni, því að hún gaf þeim mat og þá lokaði hún kisu inni. Ég sagði við Betu: Að þú skulir venja þetta á þig. Hún svaraði: Guð hefur ekki gefið mér neitt lítið, eins og hún orðaði það, þessi litlu dýr finna til eins og þú, Bjarni minn. Ég varð sneyptur og gekk út á vit vorsins. Þar var Sig- mundur að hlúa að líflitlum jurt- um og hann útskýrði fyrir mér þroska þeirra og eðli með svo mikilli þekkingu, að ég undraðist og sagði: Hvar hefur þú lært þetta? Hann sagði: Þetta kemur fljótt í vana hjá þeim, sem hafa gaman af að skipta við náttúruna, ég þreifa mig svona áfram. Sjáðu, þær eru að búa sig í háttinn þess- ar og bendir mér á blómaröð, sem er að draga að sér blöðin. Þær D. 17. maí 1970. Fleytti gmoð sem fleiri þar fékk í soðið sprökurnar. Ellistoð hann öldnuim var yfir boðann hrörnunar. \ I Kvaddi börðin, kumbl og dys við kostajörð því fór á mis. Lipur gerðist, lands við þys lykla-vörður Alþingis. Góðu verki gegndi þar — geymdi sterkar minningar. I Heiðursmerkið héðan bar, hlaut í verki sæmdirnar. Þegar vinnu þrvtur stund þræðir spinnast lífs á grund. Vinir minna á vinafund vorið finna í grænum lund. Drottins blíðu dagur ber draumar líða um fold og ver. Blómstruð fríða bvggðin er , brosir hlíð á móti þér. fóru líka snemma á fætur í morg- un. Svona talaði hann í langan tíma, það var eins og hann ætti alla veröldin á þessari stundu: sólina, hafgoluna, morgunþey- inn, moldina og blómin. Þetta voru hans vinir. Það var komið langt fram á nóttina þegar við kvöddum. Sigmundur var mikill sáðmaður og náttúruunnandi. Hann gekk fjörur, tíndi skeljar og kufunga, ók oft, þegar hann gat því við 'komið, í sveit sína. Kleif fjöll og fann steina, sem honum fundust múa yfir miklum töfrum. Ég get ékki lýst Sigmundi betur. Kæri vinur. Ég enda þessar lín- ur með því að biðja Guð að styrkja þína elskandi konu, aldraðan föð- ur, sem er í skjóli sonar síns, syst- kini þín, tengdaforeldra og börn þeirra. Allt var þetta fólk þér svo mikið kært. Og að síðustu þökk- um við Unnur og dætur hennar þér ógleymanleg kynni og biðjum þér allrar guðsblessunar. Gleðilegt sumar, þök!k fyrir veturinn, vertu sæli. Bjarni M. Jónsson. f5 Einar J. Eyjólfsson.

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.