Íslendingaþættir Tímans - 27.06.1970, Síða 24

Íslendingaþættir Tímans - 27.06.1970, Síða 24
Ingimundardóttur. ættaftri frá Knútsíborg á Seltiarnarnesi. orð- lavðri fr;«lei!ks- og mynd^rknnu. Þau eignuðust eina dóttur, Ingu Mattheu. Hún er nú ebkia í Winni- peg. Siaríðnr kona Sigurðar átti upneldisdóttur »rn var króðurdótt ir hennar. Jóna Jónsdóttir. Hafði h in te'kið hana kornunaa begar faðir hennar Jón Inaimundarson drukknaði u.m aldamótin i lend- ineu á Barðsnesi við Norðfiörð á aðfangadag ióla. er hann var að sækia hiöre ; hú í kauostaðinn. Sieurður flvzt búferlum frá Sei’ðisfirðí til Vestnrheims með fiölskviön Qína og fl°ira skvldulið árið 1913. í för með honum var einnie evetir hor.c há ekkia, o? dóttir honnar Sivriður. eift norskum manni og kornun3 dóttir beirra, oe eömul kona. Sierlður Si"”*'ðardót,tir frá Lækiarbúsum í Suðursveit. Gamla konan hafði lengi verið hiú á heimili Sigurðar oe vildi fvtvia honum og fiöl- skvldunni. bótt ferðin væri lengri en til næsta bæqar. Foreidrar Sieurðar, hjónin Hall- dóra Sieurðardóttir og Sveinn Jónsson. frá Smiðsnesi f Grímsnesi höfðu flutzt til Seyðisfiarðar til Sieurðar conar síns og ar.r,°zt bar í hárri elli. Tveir bræður Siienrðar Einar oe Eviólfur höfðu farið til Kangda um aldamótin með fjöl- skvldnr sinar. Sigurður settist að á Gimli með skvldulið sitt. Þar reisti hann bús oe stundaöí nauterinarækt. Hann lézt bar áríð 1936. bá 76 ára að aldri, en Sigríður lifði mann sinn enn í mörg ár og lézt árið 1958 í bárri elli. Brottflutnmgar margra fjöl- skvldna af sömu ætt vestur um haf var ekkert einsdæmi um og eftir alda.mótin, en þó stórviðburð- ur hveriu sinni og söknuðorinn oft sár bæðí fvrir bá sem fóru og hina sem eftir urðu og sáu að baki hón náinna ættingja oe vina. Almennt var ekki gert ráð fyrir o* q’4 voQÍurfarans O’mar. Oft varð reyndin sú að tryeeða- bönd bessara ætt’"":” rofnuðu ekki. Próf bárust með hinum striálu skinaferðum. og fylgzt var af áhuea með afkomu bessara ein- staklinea oe fiölskvldna. bótt At- lantshaf læeí á milli. Það fólk sem komið var um og yfir miðian ald- ur þegar flutt var vestur, var allt- af fyrst og fremst fslendínear, hnýtt sterkum böndum við fóstur- jörðina, og hélt áfram að tala og skrífa íslenzku. Það hélt hóninn oer v»vna myndnfiiist cvokall- aðar fslendineabveCTðir vestra. Ó«kar fluttist síðar frá Winni- pev með fiölskvldu sína tíi Reattle á Kvr^ahafssfrönd Banidaríkianna. Árið 1933 hóf hann starf biá Bo- eine-fln evnlaverksmiðiunum Gat hann sér bar góðan orðstír í starfi. Forráðamönnum verlcsmiðianna varð f]iótt auðsæ óveniulee starfs- hæfni Ó«vars. oe iafnframt verk- stiórn var honnm skörvnft eíístaða til að hanna nv tæki í sambandi við vinnutillhögun og vinnuhagræð ineu. Óskari varð mikið ágegnt og sæmdu forráðamenn verksmiðj anna hann mareháttaðri viður- kenningu fyrir störf hans oig veittu honum fiögurra ára starfslengingu eftir aldurs hátnark, og telst slík undanbáva bar mjög óveniulleg. Þegar Óstkar hætti störfum var starfsþrek hans miög tekið að þverra, en þá tóku við mjög ánæeiulog og friðsæl ár með fiöl- gkvldunni. Dætumar þrjár voru allar búsettar f Seattle og barna- börnin að sjálfsöeðu tfðír gestir á heimili afa oe ömmu. Öllum leið vel í návist Óskars, þessa Sfglaða manns sem virtist siá skoplegu hliðina á hlutunum í svo ríkum mæli. Hann var leik- ari og hafði alltaf haft mik- inn áhuea á leiklist Á fvrstu ár- unum í Winnipeg stofnsetti hann ásamt nokkru.m öðrum, íslenzkt leikfélag. Þetta var eina tækifærið sem fslendingar í Winnipeg böfðu þá til að hevra fslenzku talaða í Ieikhúsi. Þarna vom sett á svlð sí- gild ísHenzk leikrit. Einna vænzt virtist Ó.dkarl bvkja um hutverk sitt f Skueea-Svemi, en har lék hann Grasa-Guddu oe hafði hann komið fram f beim ipík 27 sinnuim. Á fvrstu árum leikfélaesins hauð bað frú Stefaníu Guðmnndsdóttur leikkonu heim, oe fór hún með briú hörn sín vestur um haf til Winnipee og lék með beim heilan vetur. Þvi hefir verið viðhmeðið hve mikls hrífnineu leikur hennar vav+i meflpl fslpndincfarma. Árið 1962 fékk Óskar oe fjöl skvlda hans óvænta beimsókn frá fslandi. Þar var komin hróðurdótt- ir hans frú Hrefna ásamt manni sínum Tnevari Kiart- anssvni. Þetta varð til hess að ári síðar varð draumpr Óskars um stutta fslandsferð að veruleika. Reykiaví'k fær hann að sjá eftir 52 ár. Sú breyting, sem orðin var á borginni var svo mikil, að þetta virtist næstum óraunhæft. Tæki- færi gamla mannsins að vera sam- vistum við bróðurbörn sín og fjöl skyldur þeirra og aðra ættingja og vini um nokkurn tíma var sönn hamingja. Seyðisfjörð fékk hann að sjá I glampandi sólskini, og aldrei hafði fjörðurinn hans verið fegurri en einmitt þennan fagra sumardag. Þessa daga dva.di Óskar hjá frænku sinni, Si.gríði dóttur Jó hannesar úrsmiðs, föðurbróður hans og fiölskyldu hennar. Hún var ein eftir á Seyðisfirði af 13 börnum Jóhannesar. sex voru dá- in önnur sex flutt burt, en Jóhann es og kona hans voru dáin fvrir mörgum árum. Strax fyrsta morguninn lagði Óskar af stað upp bratta frílls- hlíðina fyrir ofan húsið sem hann hafði átt heima í. Þarna var foss sem hann hafði haft dálæti á og þangað var ferðinni heitið. Þaðan var hið fegursta útsýni yfir fiörð- inn og byggðina. Margt hafði breyzt í firðinum hans en fossinn var hinn sami. Þarna steyptist hann fram af brúninni aiveg eins og fyrrum. Það lá við að fólkið væri farið að undrast um hann, svo lengi hafði hann unað við friðsæla foss- niðinn og útsýnið fagra. Mikið líf var á Seyðisfirði um þetta leyti, einn dae virtist honum hann koma tölu á 200 skip er lágu á firðinum. Þvílik skinamergð var næsta ótrú- Ieg en það var síldin oe hin góðu hafnarskilvrði sem eiörðu fjörð- inn að skipakví. Minningar frá bernskudögunum komu fram í huga hans, begar hann sem lítill drengur hafði róið á smákænum á milil frönsku dugganna, en svo voru frönsku fiskiskúturnar kall aðar. Frönsku fiskimennirnir höfðu gaman af að gleðia börnin. Ekki var öðru til að dreifa en kexi, og voru þeir örlátir á bað. Óskar kvað aldrei neitt kaffibrauð hafa bragðazt sér betur um dagana en franska kexið á Sevðisfirði. Seyðisfjörður kvaddi svo eins og hann hafði heils:.ð með tignar- svip. baðaður í sól. Allir dagar eiga sér kvöld og svo var um dvöl Óskars á Fróni, hún var senn á enda. Ættineiar Framhald á bls. 29 24 VENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.