Íslendingaþættir Tímans - 27.04.1972, Blaðsíða 22

Íslendingaþættir Tímans - 27.04.1972, Blaðsíða 22
lu Helgi Guðmundsson fyrrv. bankastjóri Þriðjudaginn 21. marz siöastliðinn, um hádegisbii, andaöist hér i borg Helgi Guðmundsson, fyrverandi bankastjóri, á 82. aldursári. Ilann fæddist i Reykholti i Borgar- firði 29. september 1890, sonur pró- fastshjónanna þar, Þóru ÁgUstu Ásmundsdóttur og Guömundar Helga- sonar. A þvi ágæta myndarheimili ólst hann upp i æsku unz hann fór til náms i Menntaskólann i Reykjavik og lauk þaðan stúdentsprófi, tæplega tvitugur að aldri vorið 1910. Chand. phil. varð hann frá Kaupm.hafn.háskóla 1911. Hugðist hann leggja stund á verkfræöi og nam i þeim fræðum, en aðeins ör- skamma hrið. Meðfædd listhneigð i æsku heillaði hann mjög á námsárum og laöaði hann á braut söng- og músik- náms i Kaupmannahöfn, og þeirri list- gyðju unni hann alla ævi. 1 samkvæm- um,á vinafundum söng hann manna glaðastur og lék af snilld mikilli á slaghörpu. Að loknu námi i Kaupmannahöfn 1918 kom Helgi Guðmundsson aftur menningarsækni var framúrskarandi. Hreinlæti þeirra og myndvirkni var við brugðið, en Nunnuhólsbærinn var litill, ekki einu sinni timburstafn á suðurhúsinu, né þil að bæjardyrum, Vatnsból var fjarri, ótryggt i þurrkum og tók af i frostum, nema Nunnuhóls- lækurinn, sem æði oft var leirblandinn og litaöur. Þó var allt hreint og fágaö innan bæjar i höndum hinnar skemm- tilegu og listfengu húsfreyju, og ekki siður gengið um garða. Bústofn þeirra á Nunnuhóli var mestur 8 nautgripir, stórt hundrað fjár og 6 hross, en nokkru minni i Stóru-Brekku. Heyfengur var þar og miklu minni (820:440) .Þessi greinargerð sýnir, aö meöan rúmt var um hjónin á Nun- nuhóli i tið sira Jóns Þorsteinssonar, var búskapur þeirra orðinn stór i sniðum a.m.k. á mæli þess tima, en full kennslustörf stunduð með. Arna og Jóninu urðu það þvi vonbrigði, er nýi presturinn á Möðruvöllum hóf þar búskap 1928 er leiddi til þess, að þau fluttust frá Nunnuhóli árið eftir. En allt um það tókst sterk og varanleg heim til Islands i atvinnuleit. Réöst hann þá i þjónustu Landsbanka Islands, bankaritari i Reykjavik. Nokkru siöar óx frami hans i starfi, og var hann skipaður útibússtjóri Landsbankans á Isafiröi 1921. Það starfaði hann fram á árið 1926, og gekk þá úr þjónustu Lands- banka Islands. Réðst hann þá fulltrúi hjá útflutn- ingsfyrirtækinu Copland & Co., Reykjavik. Tveimur árum siðar var Helgi Guðmundsson skipaður verzlunarerindreki rikisstjórnarinnar i Suðurlöndum, Italiu, Portugal og á Spáni, með aðsetri i Barcelona. 1 upph. heimskreppunnar miklu, þegar saltfiskmarkaður Islendinga lokaðist i Suðurlöndum, kom Helgi heim 1931. Hér á landi biðu hans margþætt og mikilvæg verkefni i þágu alþjóðar i þýðingarmesta þætti atvinnulifsins, sem var sjávarútvegur, fjármögnun hans og efling til framfara. Þaö starf gnæfir hátt viö himin i ævisögu Helga Guðmundssonar. vináttameð þeim og prestshjónunum. Árni var meöhjálpari i Möðruvalla- klausturskirkju,ákveðinn og stilhreinn i allri framgöngu, og þau Jónina sungu ýmist tvö eöa leiddu sönginn, en þau höfðu bæði góða rödd og kunnáttu til að beita af tónrænum skilningi. Þess skal og getiö, aö þau störfuöu einnig siðar með Kirkjukór Akureyrar, og var Ari formaður kórsins. Hann var og formaöur barna- verndarnefndar hins stóra kaupstaðar á árabili, en stjórnarstörf hins mikla félagsmálamanns i Arnarneshreppi er allsendis óþarft aö rekja. Þar var hann meö i öllum hinum veigamestu ráðum. Mörg hin siðustu afefiárin var Árni kennari á spitalanum á Akureyri. Langæ veikindin voru honum þungbær og vandamönnum hans og vinum hugraun. Það var þyngra að sjá hinn mikla þrekmann beygðan af vonlausu sjúkdómsstriöi, en fallinn i áhiaupi vinnunnar, en enginn má sköp- um renna, 7. Hvildin hlaut þó að koma og lausnin. Það varð i 2. viku sumars 1966. En þegar jarðneskar Þann 1. janúar 1932 var Helgi Guð- mundsson skipaður bankastjóri i Útvegsbanka tslands h.f., og ári siðar i maimánuði aðalbankastjóri. t þeim banka starfaöi hann til ársloka 1955. Hann átti um nokkurra ára skeið sæti i stjórn Sölusambands islenzkra fisk- framleiðenda og sömuleiöis i Fiskimálanefnd, en bæði störfin voru samofin störfum hans bank- anum og hagsmunum bankans. Eitt ár átti hann sæti i Niöurjöfnunar- nefnd Reykjavikur. önnur störf utan bankans hafði hann ekki með höndum. Hér að framan hefur i stuttu máli verið vikið að aðalþáttum i starfssögu Helga Guðmundssonar. Þeir votta ljóst, að hann hafi jafnan haft i hönd- um sinum þræði umfangsmikilla og ábyrgöarrrikra starfa á sviði is- lenzkra atvinnumála. . Snemma átti hann þess kost, i starfi sinu, aö kynnast af eigin raun aðal útflutningsatvinnuvegi þjóðarinnár. Fyrst i Landsbanka Islands og siöan sem fulltrúi hjá stærsta útflutnings- leifarnar voru bornar til moldar á Möðruvöllum, hafði þessi holli sonur sveitarinnar raunar löngu kvatt hana, nema i sælum minningunum. Og þar bar árin á Nunnuhóli hæst. Timi ungra hjóna, sonur vex úr grasi, búið blómgast og áhöfnin stækkar, en kennslan eggjandi samsvari ung- mennafélagshugsjónarinnar um ræktun lands og lýðs. Þegar Arni var allur reyndist þrek Jóninu brotiö. Innan tiðar kvaddi hún fallegt heimili þeirra, vini og fjölskyldu. Börnin voru henni lifs- hamingja, sonurinn hiö næsta, en Guörún búsett i Vesturheimi. Heill þeirra var friöur hennar og gleði á alvarlegu kvöldi. Enn var haldið út aðMööruvöllum.þarsem viðlent túnið tengir Nunnuhólinn og garðinn, grasið grær i sól eftir regn, en angan moldar- innar er höfug af gróðrarmagni kyn- slóðanna, þvi að hið gamla er grund- völlur hins nýja. Agúst Sigurðsson frá Mööruvöllum. 22 tslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.