Íslendingaþættir Tímans - 03.01.1976, Page 16
Jónas Lilliendahl
fyrrverandi fulltrúi
Vinur minn og samstarfsmaður,
Jónas Lilliendahl, fv. fulltrúi bæjar-
simstjóra, varð bráðkvaddur að
heimili sinu, Dunhaga 15 hér i borg,
aðfaranótt miðvikudagsins 12. þ.m.
Þar er genginn drengur góður.
Jónas var fæddur á Vopnafirði 30.
nóvember 1905. Foreldrar hans voru
Carl Lilliendahl, bókari hjá örum &
Wulff, og kona hans Agústa Jónasdótt-
ir frá Kjarna i Eyjafirði.
Þeim hjónum varð 4 barna auðið.
Dóttirin Laufey giftist Einari Páls-
syni, útibússtj. Landsbankans á Sel-
fossi. Theódór simritari og fv. skrif-
stofustjóri ritsimastjórnas i Reykja-
vik, kvæntur Huldu Káradóttur frá
Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi.
Theódor lét af störfum fyrir 6 árum
vegna aldurs, Alfreð, simritari á
Siglufirði, var kvæntur Ingunni Stein-
grimsdóttur, ættaðri frá Isafirði,
Alfreð andaðist um aldur fram, sex-
tugur, árið 1969.
Carli J. Lilliendahl kynntist ég litil-
lega á Siglufirði sumarið 1939. Hann
dvaldi þá hjá syni sinum Alfreð. Carl
var sannkallaður heiðursmaður,
fágaður i allri framkomu og sérstakt
snyrtimenni i klæðaburði. Hann var
ágætur málamaður og var oft leitað til
hans, á Vopnafirði og siðar á Akureyri,
ef túlka þurfti erlend mál og þá eink-
um frönsku. Rithönd hafði hann fagra
svo að orð var á gert. Synirnir þrir,
sem allir störfuðu sem simritarar,
undan kvartað, og fékk hún að sjá
árangur iðju sinnar og bónda sins svo
sem bezt varð á kosið, þvi það er
tveimur ærið verkefni að ala upp sex
börn jafnframt þvi að byggja upp stór-
býli á óræktarmóum.
Það er ekki ætlun min að skrifa hér
ævisögu Aðalheiðar í Skógarhlið, þvi
til þess bresta mig öll efni. En svo
mikið veit ég þó, að hún var ein af hetj-
um hversdagslifsinsoglifði bæði með-
læti og mótlæti, sorgir og gleði. Hún
var ein þeirra, sem að leiðariokum
mætti þyngstu þrautum með hugprýði
og hetjuró.
Dauðinn fer ekki i manngreinarálit.
tóku að erfðum góða rithönd föðurins.
Var til þess tekið hve leiknir þeir voru
á skrift ,,morse-lykilsins” sem og
pennans.
Jónas kom barn að aldri til Akur-
eyrar er fjölskyldan fluttist þangað
búferlum, faðir hans tók við bókara-
starfi hjá verslun óttós Thuliniusar.
Árið 1933, þ. 17. ágúst kvæntist
Jónas æskuvinkonu sinni, Margréti
Jónsdóttur frá Akureyri. Margrét er
Hann er lögmál, sem mætir okkur öll-
um, hvort heldur viðbúnum eða óvið-
búnum. Nú hefur húsfreyjan i Skógar-
hllð fallið fyrir hendi hans og er harm-
ur kveðinn að hennar fólki og votta ég
þvi einlæga samúð af þvi tilefni.
Sannfærður er ég um það, að sér-
hverjum manni með trú og lifsskoðan-
ir Aðalheiðar eru allir vegir færir
bæði þessa heims og annars.
Að lokum vil ég svo þakka henni
góða ogdrengilega samfylgd á liðnum
árum. Hygg ég, að svo myndu fleiri
mæla vilja. , . .,,,
Laxamýri 10. nov. 1975.
Vigfús B. Jónsson.
systir Björns, forseta Alþýðusamb.
Islands, og fyrrv. ráðherra. Margrét
og Jónas voru afar samrýmd og var
hjónaband þeirra mjög farsælt. Kvon-
fangið mun Jónas æ siðan hafa metið
sér til mestrar hamingju. Þau
eignuðust einn son, Gústaf, sem
kvæntur er Mariu Tómasdóttur frá
Selfossi. Þau eru búsett og reka
myndarbú að Skálmholti i Villinga-
holtshreppi. Margrét og Jórnjs nutu
þess að heimsækja einkasoninn og
tengdadötturina. Dvelja hjá þeim um
stund i faðmi móður nátturu frá erli og
skarkala borgarlifsins.
Arið 1920 hóf Jónas starf við sim-
stöðina á Akureyri og vann þá sem
sendisveinn. Þar kynntist Jónas nýj-
um heimi — heimi fjarskiptanna —
sem heillaði hann mjög. 1 framhaldi af
sedisveinsstarfinu nam Jónas fræði
simritunar og lauk prófi árið 1924.
Hann starfaði sem simritari á Siglu-
firði og i Reykjavik til 1. mai 1925, er
hann fluttist til Seyðisfjarðar og
gerðist simritari þar. A Seyðisfirði
starfaði Jónas til ársins 1932, að hann
fluttist aftur til Reykjavikur. Jónas
vann sem simritari i Reykjavik til
ársins 1942, þá hvarf hann frá sim-
ritarastarfinu að læknisráði.
Jónas byrjaði að vinna á skrifstofu
bæjarsimans 1943. Hann varð fulltrúi
bæjarsimastjóra árið 1955 og gegndi
þvi starfi til 1. september 1974 að hann
hætti starfi vegna aldurs, eftir langan
og oft erfiðan en dyggan starfsdag i
þágu simans. Þegar Jónas lét af störf-
um hafði hann unnið hjá simanum i 54
ár. Ég hafði þekkt Jónas i tæp 30 ár, en
er ég tók við starfi á skrifstofu bæjar-
simans árið 1958 urðu kynni okkar
meiri og nánari, sem þróuðust i vin-
áttu. Jónas var mjög samvizkusamur i
öllu starfi, nákvæmur og lagði á-
herzlu á að hvert mál, sem hann vann
að hverju sinni, fengi skjóta og góða
afgreiðslu. Jónas var að eðlisfari létt-
ur i lund, hafði gaman að græskulausu
gamni og kunni margar hnyttnar
kimnisögur, sem nutu sin einkar vel i
skemmtilegri frásögn hans. Hann var
vel látinn af öllu samstarfsfólki og
raunar öllum, sem honum kynntust.
16
Islendingaþættir