Íslendingaþættir Tímans

Ulloq

Íslendingaþættir Tímans - 03.01.1976, Qupperneq 20

Íslendingaþættir Tímans - 03.01.1976, Qupperneq 20
Vilhjálmur Sigurbjörnsson Vilhjálmur Sigurbjörnsson fram- kvæmdastjóri á Egilsstöðum lézt af slysförum 28. okt. s.l. Otför hans var gerð frá Egilsstaðakirkju að viðstöddu miklu fjölmenni. Vilhjálmur fæddist i Gilsárteigi i Eiðaþinghá 1. júní 1923. bar bjuggu foreldrar hans Gunnþóra Sigurðar- dóttir og Sigurbjörn Snjólfsson allan sinn búskap og þar sleit hann barns- skónum. 1 Gilsárteigi voru mikil umsvif um þærmundir. Systkinin voru 13ogflest i uppvexti heima. Búið varð að vaxa með aukinni ræktun og húsabótum og gerði það sannarlega. Sigurbjörn er félagsmálamaður af lifi og sál, glögg- skyggn og laginn og brautryðjandi á ýmsum sviðum. Hann var löngum stundum af bæ að sinna þeim þáttum mannlifsins, sem svo oft hvila að mestu á fárra herðum. Að loknu námi i Alþýðuskólanum á Eiðum fór Vilhjálmur til Akureyrar, tók þar gagnfræðapróf 1944 og útskrif- aðistúr Kennaraskóla tslands 1946, Þá gerðist hann kennari á Eiðum fram til 1955 að undanskildum árunum 1948 til 1950, sem hann stundaði nám við Kennaraháskólann i Kaupmannahöfn. Hann réðst skattstjóri á Isafirði 1955 og i Neskaupstað 1956 til 1962. En frá 1963 var hann framkvæmdastjóri Byggingafélagsins Brúnás á Egils- stöðum. Um leið og ég nefni þessa þrjá þætti i ævistarfi Vilhjálms Sigurbjörnssonar þá hlýt ég að undrast, hvað litið sú upptalning segir af sannleikanum um Vilhjálm Sigurbörnss — Það er t.d. hægt að stýra fyrirtæki i 13 ár og það sem nú voru aö byrja að skoða heiminn. Blessuð sé minning þeirra allra. Veran i skólanum varð ekki nema tveir mánuðir, en minnisstæðir eru prófdagarnir þegar Bjarni kennari kom að prófa kunnáttu okkar systkin- anna á Læk. Það var tilhlökkun blandin nokkrum kviða um frammi- stöðu barnanna sem ekki sóttu skól- ann. Mörgum árum siðar átti ég þvi láni að fagna að aðstoða Bjarna við próf i skóla sinum. Lögskipaður prófdómari var forfallaður og hann kallaði mig til aðstoðar sér með samþykki fræðslu- 20 dregur ekki til tiðinda, starfsemin gengur sinn gang og búið. En hér varð önnur saga, sem sýnir hvað unnt er að gera, þegar saman fer þróttmikil for- ysta og gott samstarf stjórnanda og starfsliðs. Kemur þetta glöggt fram i fáorðri frásögn Péturs Stefánssonar i minningargrein, sem birtist á útfarar- degi. Tveir megindrættir sýnast mér auðkenna starfsferil Vilhjálms öðrum fremur: Hann var óvenju heilsteyptur fé- lagsmálamaður frá unglingsárum til hinztu stundar. Ungmennafélagið i sveitinni var fyrsti vettvangurinn og á siðari árum var hann virkur þátttak- andi hinna nýrri félagshreyfinga. Hann tók þátt i landsmálabaráttu þannig að um munaði og eftir var tekið. Hann vann og að sveitarstjórn- armálum i Neskaupstað og á Egils- stöðum, bæði sem borgari og sem sveitarstjórnarmaður og sparaði sig þá hvergi. Um félagsmálastörf Vilhjálms gildir svo sannarlega hug- takið: „Ómæld yfirvinna”, nema þar voru ekki fram lagðir reikningar. Og ef einhverjum detturi hug að þau störf hafi einvörðungu verið fólgin i fundar- setum og ræðuhöldum þá er það mikill misskilningur. Þvi Vilhjálmur var ætið reiðubúinn að ræða málin og skiptast á skoðunum þess utan, virtist alltaf hafa til þess nægan tima. Hefir það verið talinn aðall félagshyggju- manna fram til þessa, hvað sem siðar kann að verða Hitt meginauðkennið er svo hin traustu tengsl mannsins við uppruna og átthaga. Þar fór saman náið og innilegt samband við foreldra og yíirvalda. Þeir dagar gleymast ekki enda kynntist ég þá betur lifsskoðun og lifsstefnu mins gamla kennara auk þess að vera þá móttækilegri fyrir fræðslunni, en niu ára staulinn fyrr- um. Bjarni Þorláksson, ég þakka þér samfylgd og góða kynningu og sér- staklega þó þá fyrstu er ég byrjaði að skoða heiminn utan foreldrahúsanna. Undir það veit ég að margir gamlir nemendur þinir munu vilja taka. Konu þinni, börnum og öðrum að- standendum votta ég dýpstu samúð mina' 18.11.1975. Ól. J. J. annað ættfólk, tryggðin við Gilsárteig, jörðina, þar sem hann vann öllum (lausum) stundum á Eiðaárunum, tengsl við gamla skólann hans á Eið- um og ævilöng barátta fyrir vexti og viðgangi heimabyggðar og alls Austurlands. — Þeir sem þannig starfa og þenkja eru einnig góðir synir ættjarðar sinnar. Það var og eftirtektarvert, hversu mikil itök ættarland eiginkonunnar, Finnland, átti í Vilhjálmi Sigurbjörns- syni. Kjörog menning Finna voru hon- um hugstæð og hann minntist ætiö hetjubaráttu finnsku þjóðarinnar með mikilli virðingu. Það bar upp á sama tima að ég fór fyrst erinda Framsóknarflokksins um S-Múlasýslu — og kynntist nafna mínum. Hann var þá 15 ára gamall en tók þátt i umræðum á fundi i Sam- virkjafélagi Eiðaþinghár, þannig að athygli vakti. Siðan höfum við margt sýslað saman nafnar í félagsmálum og byggðamálum og svo i pólitik. At- vinnumál umhverfisins voru honum hugstæð. Mótun og uppbygging Sam- bands sveitarfélaga i Austurlands- kjördæmi. Framfaramál fjórðungs- ins: menntaskóli, orkumál, heil- brigðismál. Þegarégleiði hugann að þætti nafna mins í flokksstarfi okkar framsóknar- manna þáereinnig margs að minnast. Tökum t.d. Atlavikursamkomurnar. Ar eftir ár lagði fjölskyldan i Gilsár- teigi búskapinn til hliðar um stund hvernig sem á stóð. Og söm voru viðbrögð nafna eftir að hann fór úr föðurgarði. Hann var einnig driffjöðr- in i stofnun Austra og ritstýrði blaðinu árum saman og ritaði af miklu. Kjör- dæmissambandið, stjórnarstörf og önnur störf og sivakandi áhugi. Og vandasamasta og vanþakklátasta verkið i öllum stjórnmálasamtökum: forustuna i framboðsmálum m.a. með formennsku i uppstillinganefndum. Aikoslog æöi uieysi settu svip á störf nafna að félags- og stjórnmálum i heild og i hverju einstöku tilviki. Og fé- lagsmálabarátta hans var háð málefn- anna vegna — ekki annars. Það er ekki sizt þess vegna hversu viða verða vandfyllt skörð við brottför hans. Vilhjálmur var löngum störfum hlaðinn og einkum var álagið mikið eftir að hann tók við forstjórastarfi. Samt varð ég litið var við i hibýlum islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.