Íslendingaþættir Tímans - 03.01.1976, Síða 21
Kristjana Ingibjörg
Halldórsdóttir
Neðri-Dálksstöðum
Fædd 11. 11. 1930
Dáin 10. 11. 1975.
Sofðu nú hér
sofðu, mitt hjarta skal vaka hjá þér.
A ljómandi guðsdýröar landi
lifir þinn andi.
Mágkona min Kristjana Tngibjörg
Halldórsdóttir (kölluð Gósa) er dáin,
horfin okkur öllum vinum sinum svo
óvænt, á bezta aldri, i miðri dagsins
önn. Það er svo ótrúlegt, samt er það
svo. Það er mikil eftirsjá að þessari
konu, fyrst og fremst fyrir hennar
nánustu ástvini (sem sýnd hefur verið
mjög mikil samúð og þeir þakka af al-
hug), einnig hennar mörgu vini.
Hennar er sárt saknað.
Gósa var fædd á neðri Dálksstöðum
á Svalbarðsströnd þann 11. 11. 1930.
Foreldrar hennar eru hjónin Kristjana
Vilhjálmssdóttir og Halldór Alberts-
son. Þar búendur þá. Gósa ólst upp hjá
foreldrunum á Dálksstöðum og með
systrum slnum tveim, þeim Huldu,
sem er elzt og Elinu, sem er yngst.
Bróður áttu þær einn, Björn að nafni.
Hann dó á fyrsta ári.
Með ágætum foreldrum og i glööum
og mjög samrýmdum systrahóp
dvaldist Gósa þar heima öll sin
uppvaxtar ár. Einnig með Marfu
móðursystur sinni, sem var henni sem
önnur móðir og hennar börnum eftir
að þau komu til og hefur ætið borið hag
heimilisins svo mjög fyrir brjósti.
Brúnáss þá spennu sem oft liggur i
loftinu á forstjóraskrifstofum. Og þeg-
ar heim kom til Ingu og barnanna og
nafni settist i hina sérkennilegu hvild-
arstellingu sina og hafði brugðið undir
sig öðrum fætinum, þá varö einkenni-
lega auðvelt að ræða vandamálin i ró
og næði.
Börn Vilhjálms og Ingu eru fimm og
eina dóttur átti hann áður. Foreldrar
hans eru á lifi og frændgarðurinn er
stór. Ég votta ástvinum nafna mins
islendingaþættir
Lánsöm var Gósa að eiga svona gott
æskuheimili og æskudaga, enda átti
hún til að bera gott lundarfar, hress,
kát og drifandi var hún, jafnaöarlega,
en heilsan var ekki alltaf sterk.
Henni var mjög mikið gefið, framúr-
skarandi dugleg og allt lék henni i
höndum, hvort sem það var við útvinn-
una eða innanhúss störfin, lika var hún
mikil hannyrða kona viö útsaum,
hekl og prjón. Mér varð stundum star-
sýnt á hve miklu hún kom i verk á þvi
innilega samúð mina og fjölskyldu
minnar.
,,Hann átti fáa sina lika að mann-
kostum, traustleika og góðvilja. Það
er min reynsla af honum eftir margra
áratugakynni og vináttu.” — Svo segir
Armann Halldórsson, kennari á
Eiðum i bréfi til min á dögunum. Já,
gott er þeirra að minnast, sem þannig
vitnisburð hljóta þegar leiðir skilur
um sinn samkvæmt lögmálunum.
Vilhjálmur Hjálmarsson
sviði, með öllum öðrum heimilisstörf-
um.
Hún hefur eflaust helgað sér sálm-
versið.
Starfa þvi nóttin nálgast
nota vel æviskeið,
ekki þú veizt nær endar
ævi þinnar leið.
Starfa því aldrei aftur
ónotuð kemur stund
ávaxta þvi, með elju ætið vel þitt pund.
Ung giftist Gósa hálfbróður minum
Inga Þór Ingimarssyni frá Vatnsleysu,
og var þeirra sambúö til fyrirmyndar,
skilningsrik og hlý. Þau eignuðust 5
börn. Þeirra elztur er Bjöm, næstur er
Ómar Þór, IngaMaria, Hanna Dóra og
Hulda Hrönn tæpra 6 ára. öll eru börn-
in elskuleg og gott fólk.
Ungu Dálksstaðahjónin tóku viö búi
af tengdaforeldrum Inga ásamt Huldu
og manni hennar Hreini Ketilssyni frá
Finnastöðum. Fyrstu búskaparárin
bjuggu þessi ungu hjón ásamt foreldr-
um systranna i Dálksstaðahúsinu, sem
þá var mun minna en það er nú, en
siðar fengu þau Hulda og Hreinn hluta
af Dálksstaðalandi undir býlið Sunnu-
hlið.
Allur hefur sambúskapurinn hjá
þessu fólki gengið frábærlega vel.
Samrýmdar voru systurnar mjög og
menn þeirra hafa lika átt samlyndi og
samstöðu, en það er mikið lán fyrir
alla er sliks njóta og þvi var þeim
betur stætt, er yfir dundi höggiö
þunga, sára. Timinn mildar meinin,
svo er Guði fyrir að þakka Gósa min,
ég undirrituð, tengdamóðir þin, Þór-
unn og allt mitt fólk þökkum þér frá
innsta hjartans grunni kynnin á
gengnum árum. öllum ástvinum þfn-
um sendum við okkar dýpstu sam-
úðarkveðjur.
Margrét H. Lúthersdóttir.
f
21