Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 12.06.1975, Qupperneq 4

Heimilistíminn - 12.06.1975, Qupperneq 4
Utan alfaravegar: Eyjan helga í Bengalflóanum Pllagrimaskipin eru yfirfuil. Þetta er miiliþilfarið á einu af gufuskipunum. 4 af að vera að stika yíir þá, en enginn lætur sig það nokkru skipta. En meðal þessa fólks eru lika margir pilagrimar, sem komnir eru frá öllum hornum Indlands. Á Sagar, eyju i Bengal- flóanum, er mesta trúarhátið þeirra hald- in i janúar á hverju ári. Eftir að hafa gengið talsvert um i borg- inni, koma skyndilega þrir lögregluþjónar og handtaka mig. Það er sem sagt bannað að taka myndir i Kalkútta. Ég reyni að tala mig úr vandræðunum, en það þýðir ekki. Ég varð að fara með þeim. Við Sumati Salva erum færðir á skrifstofu hafnarstjórans. Við eyðum þessum kæfandi heita degi bak við lás og slá og siðdegis er ég leiddur fyrir hafnarstjórann. Ég verð að klippa hluta af filmunni minni og afhenda hon- Árlega fara milljón hindúar til Ganga Sagar, eyjarinnar, þar sem þeir fó ,,hina heilögu hreinsun." Þessi lífshættulegi pílagrímsferð stendur í þrjó sólarhringa. Hávaðinn á götum Kalkútta vekur mig. Andspænis litskrúðinu og iðandi lifinu i þessari risavöxnu, austurindisku borg, er maður ekki lengi að vakna til fulls. Ég grip myndavélina og fer út i borgina með Indverjanum Sumati Salvi. Alls staðar hópast fólk saman umhverfis borgar- brunnana, hina opinberu vatnspósta og þvær sér morgunþvottinn sinn. Fyrir Ind- verjana er þetta sjálfsagður og hvers- dagslegur hlutur. Margir þessara morgunhana eru at- vinnuleysingjar og betlarar. beir sofa i þúsundatali á gangstéttunum, undir brúm eða i vegaskurðum. Þeir sofa i fötunum, sem þeir eru i daglega, annað eiga þeir ekki. Þegar maður gengur um göturnar svona snemma morguns, þarf maður allt-

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.