Heimilistíminn - 12.06.1975, Side 27

Heimilistíminn - 12.06.1975, Side 27
Satúrnus með hringa sína og niu tungl er fegursta reikistjarnan i sólkerfi okkar. Þegar Pioneer 11 fer framhjá honum i september 1979, eftir hálfs sjöunda árs ferðalag, munu fást lausnir á ýmsum gátum um þennan risa. verða aldrei fyrir áhrifum af hitageislum sólarinnar og þess vegna er óvenju kalt þar. Sérfræðingar telja sig geta fundið al- kulshitastigið. Rannsókn efnafræðilegra viðbragða er erfið i rannsóknarstofum á jörðinni við svo lágt hitastig. I rannsókn- arstofum i þessum gigum munu sérfræð- ingar geta athugað hvað gerist, þegar hit- inn nær alkulsstiginu, þar sem hreyfingar sameindanna stöðvast nær þvi, raf- magnseiginleikar efna breyta sér og sam- band efnis og orku fær nýja þýðingu. Landbúnaður á tunglinu. Hvernig verður lifinu háttað á þessum útvarðarstöðvum? Það verður að minnsta kosti nauðsynlegt að viðhalda náttúrunni og auðlindunum. Þarna mun eyðslusemi geta haft alvarlegar afleiðingar. Mikil- vægust eru auðvitað þau efni, sem ekki fyrirfinnast á tunglinu, vatn, sem vill svo til að mest er af i alheiminum, er ekki til á tunglinu og heldur ekki kolefni. Þarna er sam sagt ekki vatn, enginn matur, engar oliur og enginn gróður. En i mörgum fjöll- um á tunglinu er súrefni og það er hægt að vinna. Gervimatur er ekki nægileg fæða til lengdar. Tunglbúarnir munu sakna bæði „almennilegrar” fæðu og einhverra blóma, þegar fram i sækir. Þess vegna verður stundaður landbúnaður á tunglinu, neðanjarðar i gervibirtu. t slikum vaxtar- skálum verður hita og raka haldið í vissu marki. Þar má rækta pottablóm i tungl- jarðvegi, en hins vegar mun verða of kostnaðarsamt að hafa húsdýr. 011 nýlendan mun ganga fyrir raf- magni, Risastórir sólorkuofnar munu breyta sólarljósinu i orku og rafhlöður verða hlaðnar til að knýja ofnana á löng- um, köldum tunglnóttunum. Fyrsti maöurinn, sem steig fæti á tungliö, Neil Armstrong, er nú prófessor i geim- feröatækni viö háskólann i Cineinnati. Nú ógnar offjölgun mannkyns jörðinni og margir virðast þeirrar skoðunar, að stofnun nýlendna á tunglinu og öðrum hnöttum geti leyst þann vanda. En það verður hvorki á þessari öld né næstu, sem tekst að smiða svo þróaðar eldflaugar og geimskip að þau geti flutt margt fólk og farangur. Samt sem áður geta fyrstu tunglbúarnir gefið okkur ö'rlitla von um að við munum lifa af. Jörðin okkar litla er ekki lengur fangelsi, sem heldur i okkur, þar til við tortfmum okkur sjálf. Ennþá tilheyrir þetta framtiðinni. En það gerir lika það sem verður til að út- rýma lifinu á jörðinni. Geimsérfræðingar eru alltaf að hugsa um þessar hamfarir, þær geta orðið fyrir tilverknað mannanna sjálfra eða af völdum náttúrunnar. Ef til vill geta þá nýlendur á tunglinu eða öðr- um hnöttum bjargað mannkyninu frá algjörri tortimingu. Freistandi takmark eftir 50 ár. Arið 2025 verða nýlendur utan jarðar- innar aðeins á tunglinu. En þá mun mað- Vitneskja sú, sem menn hafa komiö frá tunglinu, er mikils viröi fyrir nýlendubúana i framtiöin ni. 27

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.