Heimilistíminn - 12.06.1975, Blaðsíða 30

Heimilistíminn - 12.06.1975, Blaðsíða 30
LciOT) ERU ÞÆR EINS? — Heill, jaröarbúi! Fær mig til yfirboöara þfns! i fljótu bragöi virðast myndirnar eins, en þó hefur sjö atriöum verið breytt á þeirri neðri. Lausnin er á bls. :!!). Gísli Halldórsson í Króki: Vísur á vori Álftin hún er komin á Krákuvatnið aftur. vappar hún um hólma frá horfinni tfð. Dregur sér í dyngju dýjamosann græna, verpir álftareggjum í ergi og gríð. Viku eftir viku verður hún að sitja þar á sinni þúfu þó að blási kalt. Lumar hún á hita handa sinu fóstri. Fóstureyðing finnst henni fyrir neðan allt. Vestan blása vindar vorið aftur reka» kiakaél og klakkar á kolsvartri rót. Blöðin grænu blikna» blóm til foldar hnígur, grátin reikar harpa um grjót. # o — Vonandi höfum við efni á að kaupa bíl á næsta ári. — Allt I einu lifði ég allt Hf mm ul,|i aftur — nema timabilið, sem ég var að læra á bíl. 30

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.