Heimilistíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 9

Heimilistíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 9
Fíllinn sem ekki gleymdi Pyrir 40 árum, klappaði dýratemjarinn Pabian Redwood eftirlætisfilnum sinum i kveðjuskyni og fór burt til að opna sitt eigiö fjölleikahUs í fjarlægri borg, Kansas i Bandarikjunum. Þá var Redwood 24 ára gamall. Pram að þvi höfðu Redwood og Modoc fjögurra tonna þungur kvenfill verið óað- skiljanleg i hinu fræga Ringling Brothers fjölleikahUsi. En Redwood sagði starfinu UPP, þegar forstjórinn neitaði að lofa hon- um að stækka atriðið með Modoc. NU er Redwood 64 ára, gigtv9ikur og hefur hætt að starfa við fjölleikahUs. Hann býr i bænum Laguna Canyon i Kali- fomiu. Fyrir nokkru las hann i blaði, að von væri á fjölleikahUsi til bæjarins og að aðalskemmtiatriðið þar væri fillinn Mo- doc. Þrátt fyrir veikindi sin fór Redwood á *uarkaðstorgið og sagði fjöllistafólkinu að hann hefði á sinum tima verið þjálfari Modocs. En honum var harðneitað um að horna nálægt filnum af ótta við að hann hýnni að fá reiðikast, þegar ókunnugur uölgaðist. — Ég? Ókunnugur? Della! sagði Red- Wood. —Þessi fillog ég vorum óaðskiljan- 'eg i sex ár. Hún gleymir mér aldrei.... Loks fékk Redwood svo leyfi til að nálg- ast Modoc og árangurinn var ótrUlegur: Redwood hafði verið 24 ára og Modoc 12 ara, siðast þegar þau sáust. Nú var Red- Wood 64 ára sjúklingur. En á sama andar- taki og hann kom nálægt gamla filnum, §af hann frá sér fagnaðaróp, sem heyrðist um allt fjölleikahúsið. Redwood hljóp til °g klappaði Modoc á ranann og gaf svo 8°mlu skipunina. — Upp með ranann, Modoc. Há reisti stóra dýrið sig upp á aftur- ■æturna og sveiflaði rananum langt upp fyrir hausinn. Há missti Modoc stjórn á tilfinningum smum og að forviða fjöllistamönnunum ''iÖstöddum, greip fillinn Redwood var- ega með rananum og lyfti honum upp til aP sjáhann betur. ÞegarModocsetti hann n'our aftur, hrópaði fólkið húrra, en Red- w°od brast i grát. Seinna, þegar Redwood fór með 7 ára Samian sonarson sinn, Nick i fjölleika- hsiö, sagði hann: — Dýr i fjölleikahúsi ^erirejnsog þjálfari þess segir þvi, af þvi foö elskar hannog virðir. Þótt liðin séu 40 ár, vissi ég að Modoc myndi þekkja mig aftur. Ég lit ekki lengur út eins og 24 ára maður og Modoc hefur lika elzt. En við gleymum ekki hvort öðru. Redwood kynnir sjöára gamlan son sinn, Mark, fyrir hinum gamla vini sfnum, Modoc 9

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.