Heimilistíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 19

Heimilistíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 19
Grískar kjötbollur með agúrkusalati 2 franskbrauösneiöar 1 '/2 til 2 di kjötsoö 1 *int saxaður laukur '/2 kg nautahakk Sa,t. pipar oregano og minta 1 cSg hvc,ti, olia Skerið skorpuna af brauðinu, bleytið það upp i kjötsoðinu og bætið lauknum i. Hrærið farsið með blöndunni og kryddinu, og siðast egginu. Búið til litlar bollur, veltið þeim úr hvéiti og steikið i oliu. Hristið pönnuna á meðan, þannig að bollurnar verði nánast hnöttóttar. Agúrkusalat 2 agúrkur 6 msk olia 2—3 msk vinedik salt, pipar 1 tsk salatkrydd esdragon, steinselja Flysjið, kljúfið og holið agúrkurnar, sker- ið þær siðan i bita, Þeytið saman oliuna, edikið og kryddið og hellið yfir agúrkubit- ana. Klippið steinselju yfir og látið salatið standa svolitið, áður en það er borið fram með kjötbollunum. 19

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.