Heimilistíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 38

Heimilistíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 38
— l>á erum við sainmála. Frúin lærir aö laga gott kaffi og herrann hættir aö leika á sekkjapipu. — 6g hef tekið eftir, að þú ert hættur að hlæja að bröndurunum minum, Viggó. Hcfuröu unnið igetraunum, eða hvað? — Eru það nú læti og það út af einu epli. sagði skipakóngurinn, pabbi minn: Ef þú nærð einhvern tíma bíl- prófi telpa min, þá skal ég gefa öku- kennaranum lúxusferð til Austur- landa. — Mamma, pabba. vaknaðu og kveddu — Ef ég fæ svona fina blööru, skal ég segja þér nákvæmlega, hvað pabbi drakk mikið áöan. — Konan min heldur aö þelta hand- l'ang sé i samhandi við vélina. 38

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.