Heimilistíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 25
niður i koddann og huldi mig myrkrinu
Unc'ir sænginni.
Andartaki siðar kipptist ég svo við, að
vinstri fóturinn á mér flaug upp i loftið og
lenti á botni efri kojunnar. Það var ein-
hver að fikta við útidyrnar! Ég hikstaði
eg vafði' sænginni enn þéttar um mig.
^a.... kannski þetta væri einhver, sem
fffæri aaftur...?
Nií var ég hætt að þykjast verá hug-
rókk. öttinn var búinn að ná algjörum
fökum á mér. Ég hefði gefið hvað sem
'Jær> til að sleppa héðan burt úr þessu
ói'augahúsi, sem hélt mér fanginni langt
mni i koldimmum skóginum.
Kannski þetta væri eftirlýstur morð-
’ng',sem ætlaði að komast inn. Hann gæti
nafaséðsporin min og komist að raun um
a& hér væri kona, alein.... Ég sá fyrir
rnér feitletraðar blaðafyrirsagnir: Ung
stúlka myrt.....
Ne>! Ó, mamma! Þarna kom það aftur
n§ nú hærra. Það var verið að banka, nei,
nerja á dyrnar. Jú, þetta hlaut að vera
’Uorðingi, afturgöngur fóru gegnum læst-
ar dyr. Ef til vill var þetta góður morð-
’ng', sem var bara kaffiþyrstur, en ekki
oiöðþyrstur i þetta sinn.
Nú færðist hljóðið til. Morðinginn reif og
f’eit i gluggahlerana. Sem betur fór voru
P^ir læstir innan frá með boltum i gegn.
varð að liggja grafkyrr, þannig að
ann gæfist upp og héldi að ég væri farin
eim. En sporin min lágu þó aðeins aðra
e’hina, að kofanum.....
% þorði varla að anda. Þannig hafði ég
'egið, þegar ég var litil. I hvert sinn
em ég vaknaði upp með martröð, hélt ég
að öll von væri úti, ef ég hreyfði svo mikið
Se>n eina tá.
Eirikur! Bara að Eirikur hefði verið
órna. Jafnvel þótt hann tryði á aftur-
gongur, var t,ann gkkj hræddur við þær.
i0num kom vel saman við alla, bæði
menn og anda. Góði, góði Eirikur. Það
ég sem var skriðdýr, þrákálfur,
Kíáni...
+ Heeelllga! Heeeeíilga!!
Andarnir voru farnir að kalla á mig!
etta gat ekki verið morðingi, nei. Þetta
,orú allar vofur i Svartholtinu, sem
^oninar voru til að hræða úr mér liftór-
a- Þær voru áreiðanlega að dansa kring-
sk .*íofann' é8 heyrði greinilega að það
olti i beinum og brakaði i liðamótum.
a°íega myndu þær streyma gegnum
og^'nn, lyfta mér upp i hvitar kjúkurnar
oera mig niður að Svörtutjörn.......
Eirikur! hrópaði ég af öllum kröft-
Hjálp!
úm
0 ®g Stcíh á noiðju gólfi með sængina eins
eins^3^ ^’r már- Tennurnar glömruðu
ée ^a^tanettur i munninum á mér og
sa}nheyrði hjarlsláttinn, þegar ég tók
Súrhornin úr eyrunum.
hev 6n verðurðu að opna dyrnar,
vrðist utan við svefnherbergis-
gluggann.
af?g lét fallast niður. Gat verið að ein
Eir^ga9ngan héti Eirikur? Gamli-
— Helga! Ertu orðin vitskert? Opnaðu
dyrnar og hleyptu mér inn. Ég er að
frjósa i hel!
Það var Eirikur. Lifandi og hlýr
Eirikur. Viðbrögð min voru fyrst mikill
léttir og siðan álika mikil reiði. Að hann
skyldi voga sér að hræða mig svona.
Ég gaf mér tima til að hagræða brenni-
kubbunum i arninum áður en ég fór fram
og opnaði. Ég varð að reyna að róa mig,
áður en ég stæði augliti til auglitis við
Eirik. Jafnvel þúsund afturgöngur skyldu
ekki fá mig til að auömýkjast það, aö ég
fleygði mér grátandi um háls honum.
En þegar ég var búin að opna og sá
hann standa þarna með alvarlegan
áhyggjusvip á andlitinu, gerði ég það ein-
mitt.
— Eirfkur, ég var svo hrædd, kjökraði
ég.
Hann losaði mig varlega og gekk með
mér inn i kofann. Þegar við vorum komin
inn, lagði ég mig utan um hann aftur.
Þegar við vorum loks búin að fagna hvort
öðru, settumst við framan við arininn. Þá
sagði Eirikur: — Mér fannst einhvern
veginn, að bezt væri að skreppa þetta.
Hugboð mitt er ekki til að gera grin að.
— Gaztu þér til, að ég væri hérna?
spurði ég dolfallin.
Hannhristi höfuðið. — Nei, ég fór heim
til þin snemma I dag til að laga til i þessu
ósamkomulagi okkar, sagði hann. — Þá
sagði Diddi mér, að þú hefðir farið hing-
að. Hér er ég sem sagt.
— Ég þélt, að þú væri morðingi.eða
afturganga, sagði ég blátt áfram. —•
Eirikur, heldurðu ennþá, að það séu til
afturgöngur?
Hann brosti. — Jæja, þó ég trúi þvi ekki
nákvæmlega, þá er ég viss um, að það er
til eitthvað, sem tekur út yfir okkar skiln-
ing. Hann greip hönd mina og þrýsti hana.
— Til dæmis það, að þér þykir vænt um
mig.
— Eða öfugt, sagði ég.
ERU ÞÆR EINS?
— Sjáðu bara hendurnar á honum. Má
ég ekki gefa honum þessi naglasnyrti-
txki?
í f|jótu bragöi viröast myndirnar eins, en þó hefur sjö
atriöum veriðbreytt á þeirri neðri. Lausnin er á bls
:!«).