Heimilistíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 17

Heimilistíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 17
Sitt af hverju i svanginn 1 Pk frosinn þorskur (450 gr) n c rauöir piparávextir ^ *uukar hvltlaukur. Skeriö fiskblokkina I (4 bita, veltiö þeim upp úr 1/2 dl. hveiti, krydduöu meö salti og pipar. Skerið laukinn, hvltlaukinn og piparinn i litla teninga og látiö malla i 3 msk oliu á pönnu. Leggið i eldfast fat. Brúniö sfðan fiskstykkin og leggiö i fatiö hjá hinu. Setjiö lok yfir og látiö malla i 15 minútur, eöa þar til fiskurinn er meyr. Beriö fram meö hrisgrjónum eða soönum kartöflum. Spánskur þorskur inn

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.