Heimilistíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 23

Heimilistíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 23
in Um hvað við höfðum rifizt? Já, það "Ijómar ef til vill hlægilega, en við höfð- Um veriðað rökræða jafn ómerkilegt mál- efni 0g afturgöngur. Jæja, ekki endilega afturgöngur, en yfirnáttiírleg fyrirbæri almennt. Ég hélt þvf statt og stöðugt fram, að allt slikt hefði sina eðlilegu skýr- ln§u, en Eirikur var á þveröfugri skoðun. ^ann trúði þvi blint, að fólk, sem sýnir einhverja yfirskilvitlega eiginleika, gangi aftur eftir lif sitt hér á jörðinni. ~~ Hugsaðu þér, hvað margt fólk hefur óvenjulega hæfileika sagði hann og veif- ab> gafflinum framan við nefið á mér. — díemis ég. Er þá nokkuð undarlegt þótt allt sé morandi af afturgöngum? ~~ Hefur þu yfirnáttUrlega hæfileika? Sa8öi ég og hló hæðnislega um leið og ég burt gafflinum hans með hnifnum 'Uinum. — Hvers konar, ef ég má spyrja? Ég get spáö i kaffikorg, til dæmis, ek,{i satt? Auk þess get ég séð inn i ^annshugann. Þig, til dæmis, get ég lesið e'ns 0g opna bók. Hlustaðu bara: Núna, meóan við sitjum og rökræðum, finnurðu einhverja ógnun og þess vegna ferðu i varnarstöðu. Innst inni óttastu allt sem þU nefUr ekki fulla stjórn á, og það er margt. Ja, þu ert svohrædd, að þú þorir ekki einu smni að viðurkenna hræðsluna. Viður- ker>ndu það bara, stelpa min. Þetta hefði hann auðvitaö ekki átt að Se8ja. Eg er nefnilega ekki sú manngerð, sem er fús til að viðurkenna hlutina. Eitt '’j'óið tók við af öðru og allt endaði með þvi ae óg þrammaði heim, öskuvond eftir að afa kvatt Eirik utan við kaffihúsið með e[lirfarandi orðum: — Þú ert vesælt s r'ðdýr, skal ég segja þér. Þú talar sj°na við mig, af þvi þú þolir ekki að ég sé ^kari persónuleiki en þU. aginn eftir beið ég auðvitað eftir þvi u na"n hringdi til min i vinnuna og bæði 111 gottveður. Eirikur er tilfinningamað- jjJ"’ n®stum finlegur slikur. Ef það er eitt- v Sem veitist honum erfitt, er þab að era óvinur fólks: hann er meira að segja '&nbuinn ag auðmýkja sig til aö semja '. vi& úmhverfið. Ég fyrir mitt leyti, á s ltl óaeð að taka nokkuð aftur. Sagt er gert er gert, ég er stolt og — þvi ÍUr - þrjósk. bj, .lrikur hringdi að visu, en ekki til að . afsökunar. Ég varð svo ringluð, i^gar mér skildist, að hann var ennþá

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.