Heimilistíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 34

Heimilistíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 34
hvað Magnús sagði, þvi að hann leit hræðslu- lega á járnbrautarvagnana, sem skröltu £1*3111 og aftur. Magnús gekk ekki nær, en settist á hækjur sinar, setti frá sér töskuna og teygði hÖndina variega fram. — Komdu hérna héppi minn, þvi ef þú kemur ekki, veit ég ekki, hvort þér iikar við mig og þá er kannski ekki vert að koma til þin. En hundurinn leit varlega i kringum sig. Síð- an |eit hann aftur i augu Magnúsar, eins og hann vildi ganga úr skugga um, hvað Magnús ætiaðist eiginiega fyrir. Svo stóð hann hægt upp. Þetta var grannur og fallégur hUndur. Hánn var svolitið óhreinn núna, eftir að háfa iegið i kolasallanum miili teinanna. En iitiu eyrun stóðu beint upp i loftið og skottið dillaði varlega fram og aftur. Hann kom hægt nær. Loks nam hann staðar og teygði fram biautt, svart trýnið og þefaði varlega af fingrum Magnúsar. Magnús dró andann djúpt af létti. Allt í ejinu varð hann svo undur glaður, glaðari en hann hafði nokkurn tíma verið á ævinni. Hundinum geðjaðist vel að honum. Hann fann betur og betur, að það var einmitt svona hundur, sem hann hafði alltaf hugsað sér að eignast, þegar hann yrði stór og gæti gert það sem honum sýndist. Hundurinn kom nær og Magnús klappaði honum varlega á höfuðið og síðan á bakið og hundurinn rétti fram litla, snarpa tungu og sieikti hönd Magnúsar einu sinni. Hann var með brúntháisband og þegar Magnús sneri því við, fann hann lítið gljáandi skilti, sem á stóðu tvö orð: JACK — PARÍS. Magnús vissi að Paris var i Frakklandi, því Martá móðúrsystir hans og Áki frændi höfðu farið þangað og sent honum mörg póstkort. Hundurinn hlaut að heita Jack. — Jack, hvislaði Magnús, — Jack, Jack. Þá dillaði hundurinn skottinu svo ákaflega, aö allur afturhluti hans hreyfðist. — Passaðu þig, hann bitur, hróðaði Patti hræddur. — Nei, þú bitur itiig ekki, Jack? Er það nokkuð? Þú ert góður hundur, Jack. Treystu mér, ég fer með þig heim, jafnvel þótt ekki megi hafa hunda hjá okkur, bara af þvi.... Magnús þagnaði. Hann hafði algjörlega gieymt, að hann var fluttur fyrir m3 vikum, og bjó ekki lengur inni i bænum. Nú átti hann heima við Sólskinsgötu og i þeim stigagangi þar sem hann átti heima, voru þegar tveir liundar. Hann fann hvernig hjarta hans tók að berjast. Ef til vill var möguleiki á að eignast hund núna. Auðvitað segði mamma nei, en það var ósjaldan, að hún skipti um skoðun, þegar hún var búin að tala við pabba. Pabbi sagði stundum já og stundum nei. Það var undir því komið hvort honum geðjaðist að þessum hundi eða ekki. — Jack, ef þú vilt, þá máttu koma með mér heim, sagði Magnús. Hundurinn snerist nú um fætur hans og öðrú hverju ýtti hann við Magnúsi. Hann leit td Patta, sem ennþá stóð áiengdar. —Ef þú ferð ekki að koma bráðum, kemstu kannski ekki með frænda þinum, sagði Patti óþolinmóður. — Hann má varla vera að því aö biða alltaf eftir þér. Magnús rétti snöggt úr sér. Hann var búinn að steingieyma Frans frænda og fiskibátnum- Það var ennþá þoka þarna úti á smábátahöfn- inni, . en það heyrðist heldur ekkert 34 Framhald

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.