Heimilistíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 33

Heimilistíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 33
Jttegin við skemmuna, sagði Patti og togaði i ^agnús. Eins og þið viljið. En það er alveg satt, að aundurinn er ekki hættulegur. Maðurinn .r°sti vingjarnlega. Hann hefur uklega orðið eftir af einhverju skipinu. Við köfmn gefið honum að éta, en hann vill ekki *afa héðan. Nú var Magnús ekki hræddur lengur. ~~ Ég held bara að hann sé einmana og Jeiðist, sagði maðurinn og brosti aftur. Farið oara. ^að heyrðist i flautu i fjarska og maðurinn veifaði með flagginu. ~~ Nú þarf ég að fara, kallaði hann til ^agnúsar og Patta. — Annars hefði ég komið með ykktir. Magnús horfði á eftir honum og Patti var aúinn að stinga þumalfingrinum í munninn. ~~ Ég hef ekki tíma til að fara krókaleiðir, ^agði Magnús. — Við þurfum ekkert að vera úeæddir við einn hund, bætti hann snögglega Vlð. Patti leit spyrjandi upp til hans, en brosti sv0. 7~ En hvað það er gott, að þú skulir vera með sagði hann. — Þú ert stærri en ég og ni|klu kjarkmeiri. Þú ert ekki hræddur við aeitt. Ekki einu sinni hunda, sem eru það settulegasta, sem til er. "" Vitleysa, sagði Magnús. — Maður getur nlveg gengið framhjá þeim án þess að lita við Peim. i ^altl gerði eins og Magnús sagði, þvi hann ^kaði augunum. En Magnús gat ekki stillt sig m að gjóta augunum á hundinn, sem leit upp að haUt auSunum a Þa félaga. Það leit út fyrir uann væri að velta fyrir sér,hvort þeir væru ^ttulegir. Magnús hægði gönguna. Patti var Un með lokuð augun. Hundurinn leit i augu agnúsar. Hann var litill, hvitur með flekkjum og brúnan kring i kringum hægra augað. Hluti af hægra eyranu var lika brúnt. Hann leit á Magnús og Magnús gat ekki stillt sig um að nema staðar og horfa á hundinn. Honum fannst, að þetta væri einmitt hundurinn, sem hann hafði alltaf langað til að eiga. Eiginlega hafði hann langað til að eiga hund eins lengi og hann mundi. En þegar þau áttu heima inni i borginni, mátti ekki hafa hund. Ekki heldur kött eða ikorna eða nokkurt annað dýr. Það var tæplega að manni leyfðist sjálfum að vera þar. Magnús stóð enn og horfði á hundinn. Patti stóð við hlið hans með lokuð augun. Öðru hverju kipp^i hann i hönd Magnúsar til að gefa merki um að hann vildi halda áfram. En hund- urinn lá kyrr og horfði á Magnús með brúnu augunum sinum. Hann virtist svo einmana og heimilislaus að Magnús vorkenndi honum. Nú var hann alls ekki hræddur lengur. — Héppi litli, sagði hann i sinum bliðasta rómi. Ekki vegna þess að hann ætlaðist til að hund- urinn skildi hvað hann sagði, en mamma hafði oft sagt, að dýr gætu heyrt á rómnum, hvort fólk væri vingjarnlegt eða ekki. Þá skiptir ekki máli, hvaða orð eru notuð. — Héppi litli, sagði Magnús aftur. — Ertu einmana, þegar skipið þitt er farið? Patti leit upp, þegar Magnús sleppti hönd hans. Þegar hann sá, að þeir stóðu beint framan við hundinn, hljóp hann i hvelli svolitið fjær og stóð þar. Hundurinn leit andartak á eftir honum, en síðan aftur á Magnús. Nú tók hann að veifa skottinu hægt fram og aftur. Þetta var pinulitið skott. — Vertu ekki hræddur, sagði Magnús — ég er alls ekki hættulegur. En ef þú liggur hérna, getur lestin komið. Þaö var næstum eins og hundurinn skildi, 33

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.