Heimilistíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 30
H. C. Andersen:
Mamma, ég er þreyttur, vil því sofa.
Mig þreyttan lát þitt hjarta hvíla viö.
En gráttu ei, því verður þú að lofa.
Þín heitu tár, þau gefa engan frið.
Þau brenna kinn er bitur stormur æðir,
en bjart er allt og fagurt heimi í.
Með englasöng mín svífur sál í hæðir.
Ég sofna mamma, Ijóssins landi í.
Sérðu ekki engilinn við hlið mér?
Heyrirðu ei hinn djúpa strengjaklið?
Sérðu ei hvítu vængina, sem hann ber?
Sannarlega guðs þeir færa frið.
Græn og rauð og gul á grónu sviði,
af gróðri anga blóm á duldri ey.
Fæ ég vængi vonar meðan lifi
og vissu mamma, eða er ég dey?
Hví heldur þú svo fast um mínar hendur?
Hví er vot þín mjúka móðurkinn?
Hún er bleik, en þó sem eldur brennur.
Bezta mamma, ég verð ætíð þinn.
Þess vegna mátt þú ekki lengur gráta.
Það er svo sárt sjá tárin væta þig.
Ég augun þreytt nú aftur verð að láta.
ó, mamma sjáðu, engillinn kyssir mig.
í tilef ni árs H. C. Andersens er ekki úr vegi að birta
þetta kvæði, en þýðinguna gerði Sigurður H. Þor-
steinsson á Hvammstanga, þegar hann var 12 ára
gamall og lá á sjúkrahúsi.
Handavinna
í barnaskólum
Þessi teikning af útsöguðu manntafli er
fengin hjá FræOsluskrifstofu Reykjavik-
ur. EfniO I taflmennina er 6 mm birki-
krossviOur og eins og sjá má ef viO berum
saman t.d. mynd no 2 og mynd no 4, er
sagaOur út kringiöttur fótur (eOa réttara
sagt fætur, .. þvi eins og kunnugt er, eru
taflmennirnir samtals 32) og er hann
svipaOur aO stærO og 50 króna peningur. A
mynd no 4 hefur fóturinn veriö limdur
30
neöan á hrókinn. Hægt er aö færa mynd-
irnar yfir á krossviöinn meö hjáip kalki-
pappfrs, en þaö þarf aö gerast af vand-
virkniogsama má raunar segja um verk-
iö allt, eöa útsögun mannanna einnig. Sé
alveg rétt sagaö, þarf ekki aö slfpa mikiö
meö þjölum og sandpappir. Þegar allir
mennirnir eru fullsmiöaöir, þarf aö lita
þá, annaö iiöiö Ijóst, en hitt dökkt. Ekki er
þó rétt aö hafa litina mjög skarpa, til
dæmis skyrhvita og kolsvarta, sllkt er
þreytandi fyrir augun, þegar setið er a®
tafli.
Rétt er aö lakka yfir aö siðustu we®
Leifturlakki. Ef þiö smlöiö ykkur l^a
taflborö, þarf það aö vera allstórt, eöa 45
til 50 cm á hvora lilið. Svipaöir litir eru Þa
notaðir i reitina á borðinu og mennina’
Tóman vindlakassa mætti nota til
gcyma taflmcnnina i. — G.H'