Heimilistíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 37

Heimilistíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 37
®kifaeri. En það yrði erfitt að komast út, meðan I'úg væri á verði. Ekki hjálpaði henni heldur, að ®oast útað næturþeli. Þá lægi John og svæf i og auk ^®s,^hafði Petrovsagt, að Sing vaknaði við minnsta Nei, hún yrði að gera einhverja áætlun til að hann ®ri frá kofanum nægilega lengi til að hún kæmist n'ður að ánni til að sjá með eigin augum, hvað væri að gerast þar. 7. kafli Hún beið þar til síðdegis með að framkvæma þá ®tlun, sem hún hafði gert. Hún opnaði dyrnar og aiaöi til Sings sinni lítilf jörlegu kínversku.- Sing, hvíslaði hún lágt. Já, ungfrú. Er þernan enn í hinum kofanum? Já, ungfrú. Viltu fara og spyrja hana hvað hafi orðið af oskinu mínu. Ég hélt, að ég hefði haft það með /?eJ* og rnig vantar lítil skæri, sem ég veit, að ég takk niður í það... það tekur þig ekki margar 'oinútur. sjng grunaði bersýnilega ekki neitt, þvf hann fór 9 hún stóð og horfði á eftir honum, þegar hann ?ekk yf jr að hinum kofanum og , barði ,'aðdyrum. Það myndi ekki stoða neitt að reyna að ornast niður að fljótinu núna, því að hann kæmi Ttur effir andartak. Hún beið hans óþolinmóð. Ekkert, ungfrú, sagði hann, þegar hann kom. ~~ Þennan segir að þér haf ið ekki haf t það með. Sing! hún greip skyndilega í handlegg honum. e Það er eitthvað undarlegt að gerast við fljótið. bp..er viss um að ég sá eitthvað sem Ifktist lögreglu- , at|< en hann var alveg inni við bakkann og fór afar ... Blanche var farin að tala ensku og talaði , log hægt og greinilega, því að hún vissi, að Sing ''Ji nnál hennar nógu vel. — Það er dálítil þoka, b 0 Pað er ekki auðvelt að koma auga á hann f yrr en nn er kominn alveg að okkur..... Kannski þéir fhi svosnögglega, að við náum ekki að koma okk- Ur ondan... r>n9 bar hönd íyrir augu og starði á blettinn, þar ??? áin lá í stórum krók. _____ Mig ekki sjá neitt, ungfrú. jri'T Hei, kannski sérðu ekkert núna, en ég sá bát- Up tyHr stuttri stundu. Hann er ef til vill lagstur nðna..... hermennirnir gætu þegar verið k°ninir á land... __ Ungfrú sá hermenn? hvaAE? ^e*d Þad/ ég er næstum viss um það. O Sing, o eigum við að gera? ofuaðn andaði ótt og títt. — Ég vernda ungfrú fyrir afbuStann- sagöi hann. — Ungfrú verða hér. Sing hVe A*tlJ við— ein? Viltu ekki reyna að ná í ein- uJa at þeim sem eru með herra Marsden f yrst? __ann umlaði eitthvað óskiljanlegt. r6VhHEn hvað ætlarðu þá að gera? spurði hún og ^_dl. að gera röddina skjálfandi af hræðslu. grQsAln? fara niður að fljótinu, skríða gegnum sji hf ^.'.ns °9 slanga. Hermenn ekki sjá hann, Sing a'Ain9 faka þá hvern á eftir öðrum... Attu við....? Hann dró upp einn af hníf unum, sem hann haf ði í beltinu og renndi fingri eftir egginni. — Fínn hníf- ur, sagði hann og Blanche skalf. — Allt í lagi, en farðu varlega, hvíslaði hún lágt. Hann yfirgaf kofann og beygði sig og gekk hálf- boginn og hvarf hijóðlaust gegnum hávaxið, þurrt grasið. Hún vissi að það mundi taka dálítinn tíma að komast að staðnum, sem hún hafði bent á og var í þveröf uga átt við þar sem John var. Þótt hún hefði ekki farið út úr kof anum ennþá, hafði hún séð hann ganga í þá átt á hverjum morgni. Þegar hún var viss um að Sing sæi hana ekki lengur, lokaði hún kof adyrunum að baki sér og gekk eins hratt og hún gat niður að f Ijótinu. Sing hafði farið til vinstri, hún fór til hægri. Þegar hann kæmi aftur, væri hún þegar kominn í kofann aftur eftir að hafa séð það(sem hún vildi sjá. Það var smávegis þoka, en hún auðveldaði henni að komast á laun niður á bakkann. Þarna var ekki mjög bratt og hún faldi sig eins vel og hún gat og litaðist um. Hún heyrði óm af röddum utan af f Ijót- inu og starði út að vélbátnum, sem var ekki það langt undan, að hún þekkti mennina sem hún sá þar. Það var Kínverjinn sem fór með John á hverjum morgni. John sjálf ur sat á þilfarinu og dinglaði fót- unum út yfir borðstokkinn. Hann var klæddur ein- kennilegum fötum og hún sá ekki strax hvernig þau voru. En svo lyfti einn Kínverjinn einhverju upp af þilfarinu og setti það yfir höfuð Johns. Hún greip andann á lof<fi af undrun, því að þetta var kafara- búningur. Hún starði á John og trúði varla sínum eigin aug um. Hjálminum var komið fyrir og hann festur. Hún reyndi að muna það sem hún hafði lesið um kafarabúninga og hjálma. Furðu lostin hnipraði hún sig saman í grasinu og sá hann renna sér yfir borðstokkinn og niður í vatnið. Fljótið hlaut að vera djúpt þarna, fyrst nauðsynlegt reyndist að nota svona kafarabúning. En að John skyldi vera kaf- ari?! Hún strauk sér um augun, deplaði þeim nokkrum sinnum, en atburðirnir úti á fljótinu voru ekki hillingar. Aðeins nokkrar bólur á vatninu sýndu, að John hafði horfið þarna niður. Hvað vissi John um köfun og að hverju var hann að leita á botni fljótsins? Aldrei hefði henni getað dottið i hug, að verkefni hans væri fólgið í nokkru slíku. Hvernig gat eitthvað sem lá á botni Jangte- sekiang verið Rússum dýrmætt? Hvað sem það kynni að vera, hlaut það að vera í eigu kínverskra yfirvalda, þar sem þetta var kínverskt yfirráða- svæði. En ef til vi11 vissu kínversk yfirvöld ekki hvað John var að aðhafast. Ef þau kæmust að þvi..... Hún tók að skjálfa qg stóð óstyrk upp. Hún yrði að komast aftur til kofans, áður en Sing tæki eftir að hún hefði verið úti. Hún var komin með höfuðverk ogenniðvarhrukkaðaf áhyggjum, þegar hún flýtti sér aftur til baka og uppgötvaði sér til léttis, að Sing var ókominn. Hún hljóp inn í kofann og lokaði dyr- unum. Síðan settist hún við borðið og fól höfuðið í höndum sér. Hún hafði átt von á að f inna lausn gát- unnar ef hún aðeins kæmist niður að f Ijótinu og sæi hvað John væri að gera, en ævintýri hennar hafði Framhald 37

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.