Heimilistíminn - 10.06.1976, Side 12

Heimilistíminn - 10.06.1976, Side 12
Billy Swan Billy Swan var óþekkt nafn, þegar hann snemma árs 1975kominná flesta vinsældalista í Evrópu meö lagið ,,I can Help” Þá hafði platan náð milljónasölu i Bandarikjunum. A ár- inu fékk Billy mörg guliverðlaun i Evrópu fyrir þetta lag. Hann hefur starfað 1 popiðnaðinum i ein 15 ár og má greinilega heyra þaö á stil hans. 1 október kom önnur LP-plata hans ,,Billy Swan — Rock’n Roll Moon” og er hún svipuð og „I can Help”. Sjö af ellefu lögum eru eftir hann sjálfan og hin eru eftir góða vini hans, Kris Kristofferson og Johnny Cash. Fyrsta topplag Biliy Swan kom reyndar á markaðinn áriö 1962 en það var textahöfundurinn Clyde McPatter sem geröi það vinsælt. Lagið var ekk- ert annaö en „Lover Please” sem allir munu kannast viö. Þá hélt Billy að hann væri oröinn frægur, en á þvi varð raunar biö. Þangaö til hafði hann ofan af fyrir sér með þvi að leika I stúdió um, semja texta, lög, gefa út plöt annarra og gripa i eitt og annað i p iönaöinum. Margir frægir menn hafa notað lög hans, til dæmis Elvis Presley, sem er einn af fáum nánum vinumBiUys. Elvis tók reyndar „I can Help” meö á siðustu LP-plötu sina „Elvis Today” og er BiUy ákaflega ánægður með það. Velgengni BUlys hefur ekki stigið honum til höfuös. Hann lifir ákaflega rólegu lifi ásamt konu sinni Marlu og tveggja ára dóttur, sem heitir þvi ein- kennilega nafni Planet. — Ég fæddist i Missouri fyrir 34 ár- um og var rokkóður frá upphafi, segir . — Ég ólstu upp viö tónlist Buddy Lee Lewis, Hank Willi- Drifters og Carl Perkins. I^eitin, sem ég var i hét ('thmstoppers”. Nú (ris Kristofferson og ^pg ætla aö i.vi fifcm. syngja eitt og Kris er uppték ég ætla ekki hef hugsað mér aö lag^-svona þegar kvUimyndir, en um lifnaöar- háttu. Ég treysti ekki á framann fyrir- fram. Þaö hef ég lært á 15 árum innan poppsins.

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.