Heimilistíminn - 10.06.1976, Side 16

Heimilistíminn - 10.06.1976, Side 16
20 ár. I öörum tilfellum sést greinileg mynd af atburöinum og dagsetning fylgir, en staöinn vantar. Danski töframaöurinn Leo Leslie var heima i stofu hjá sér um miöjan dag, þeg- ar hann „sá” skyndilega gráhæröan mann falla aftur á bak i stól og f jölda fólks hlaupa til. Hann heyrði skotið. Myndin var þarna i nokkrar sekúndur, jafnskýr og á kvikmyndatjaldi. Viku siöar sá hann myndina i dagblöö- unum— alveg eins. Maöurinn var Henrik Wervoerd, forseti S-Afriku, sem á iþrótta- kappleik var skotinn i augaö. Jules Verne og uppfinningamennirnir Hundruö manna sáu fyrir morð Kennedy-bræöranna, Martins Luthers King fleiri meö margra mánaöa, jafnvel ára fyrirvara. í fyrstu voru táknin veik. Vitaö var aö einhver leiötogi landsins „hávaxinn mab- ur með blá augu” yröi myrtur. Siöustu mánuöina áöur en skotin gullu I Dallas, skýröist myndin. Margir „sáu” Kennedy falla deyjandi um i bil. Húsmóöir I Virginiu heyrði og sá nafniö „Osvald” án þess aö tengja þaö nokkru. En hún fór á stúfana ogreyndi aö koma i veg fyrir það sem hún vissi að mundi gerast, en árang- urslaust. Tveimur árum slöar, tveimur dögum áöur en Robert Kennedy var myrtur „sá” hún þaö gerast og heyröi dagsetninguna 5. júni. Daginn fyrir moröiö, heyröi hún rödd endurtaka I sifellu: Shihan, Shiran. Hún sagöi útgefanda sinum frá þessu, en sá ætlaöi aö gefa út bók um skyggni henn- ar. Þau töldu, aö um landfræðilegt nafn væri aö ræöa. Þaö var ekki fyrr en siöar, aö sannleikurinn rann upp fyrir konunni, aö þetta var nafn morðingjans. Margt fólk hefur einnig getaö heyrt inn I framtiöina. Stöku sinnum hafa fylgt þvl sýnir, en oftast hefur þaö aöeins verið rödd. Til eru ótal dæmi, bæöi i Bibliunni og slðari tima frásögnum. Ekki vitum við, hvort Jules Verne heyröi raddir, þegar hann sat boginn yfir þvi, sem kallaö er „visindaskáldsögur”, en varla er vafi á aö hann hefur haft all- góöa skyggnihæfileika. Hönnun hans á farartækjum á landi, lofti og legi er slik, aö hann heföi sem bezt getað verið aö gera vinnuteikningar handa hönnuðum nútimans. Margir uppfinningamenn játa aö hafa sótt hugmyndir sinar til Jules Vernes. — Þetta er skrýtiö, sagöi tólf ára gam- all bandariskur drengur viö leikfélaga sinn, þar sem þeir stóöu við læk einn. — Eg sé sjálfan mig liggja dáinn þarna á botninum, en samt stend ég hér og er aö tala viö þig... Tveimur árum siöar datt hann i lækinn, nákvæmlega á þessum staö og drukknaði. Hvað um framtiðina. Þaö hafa veriö skrifuö heil bókasöfn um 16 að framt. skjóti stundum upp i nútiö- inni. En það er ekki fyrr en nú, aö alvar- legar, visindalegar rannsóknir á þvi fara fram. Hvernig getur þetta eiginlega gerzt? Hvaö gerist og hvers vegna? Sumir telja, aö viðteknar hugmyndir okkar um tlma, sem hlut þarfnist endur- skoöunar.... Hvort ekki sé réttara aö gera ráð fyrir að fortlð, nútiö og framtiö lföi hliö við hliö ef svo má segja, en að viö nemum aöeins nútiöina, vegna þess aö fortið og framtiö séu\ I öörum vtddum, sem við getum ekki numið. Jafnfrægur visindamaður og C.G. Jung hefur til dæmis hallazt mjög að þessari kenningu. Aðrir grundvalla skoöanir sinar á þeirri heimspeki, aö allt i heiminum skuli skoö- ast sem eilifur hringdans án upphafs eða endis, og aö allt sem gerast muni i fram- tibinni sé I rauninni hluti af þvi sem hefur gerzt... rétt eins og að þaö sem við köllum — Er það smitandi? þvo ekki trompetinn upp úr sápuvatni? draugagang, sé aöeins andartaks spegil- mynd af þvi, sem hefur átt sér staö á staönum i fortiöinni. Um allan heim eru til skólar þar sem sérfræðingar vinna aö þjálfun skyggns fólks. En engin kennsla er veitt i þvi hvernigá aö fara aö þvi aö „sjá” og ekki viröast tölvur geta leyst það vandamál. Geröar hafa verið óteljandi tilraunir og ýmis reynsla fengizt af þeim. Til dæmis virðist, sem sýn sé veikari, þvi lengra sem viökomandi er frá staönum þar sem atburöurinn gerist. Ef til vill getum viö einhverntima I framtiöinni farið svo langt inn I framtiö- ina að viö skiljum, hvaö gerist I heila okk- ar, þegar hann fer i slikar ferðir. Frá þvi andartaki er liklegt, aö maöurinn nái eins konar valdiá framtiöinni. Ef til vill hefur einhver skyggn manneskja á jöröinni þegar séö þetta fyrir, og vantar bara dag- setninguna. Kannske, kannske... í — Reyndu aftur og mundu aö hreyfa vængina upp og niöur. — Þaö sem liann getur fundiö upp á til að fá sér blund....

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.