Heimilistíminn - 10.06.1976, Blaðsíða 4

Heimilistíminn - 10.06.1976, Blaðsíða 4
í leit að fjársjóðum — 6 Fann hann týndu frumskógarborgina? Þegar hann snerist á hæli, viðbúinn að skjóta, var hann lostinn bylmingshöggi á höfuðið. Hafði einhver elt hann inn í týndu borgina? Hann lézt áriö 1908 i St. Johns Wood i London, aöeins 45 ára gamall, en öllum gleymdur. Dánarorsökin voru afleiöingar hitasóttar, sem hann haföi fengiö, meöan hanndvaldistlRódésiu. Hann hétFrancis Ryskes-Chandler og þaö var svo sem eng- in ástæöa til aö geta andláts hans sérstak- lega. En það sem heimurinn vissi ekki, var aö hann tók með sér i gröfina lykilinn að leyndardómnum um mikinn falinn fjár- sjóð i týndri borg sem hafði verið byggð svörtum gullgröfurum þegar á þeim tim- um, sem Salómon miölaði vizku sinni Ur hásæti. Talið var aö borgin væri langt inni I frumskógum Suður-Ródeslu og þaö haföi öldum saman veriö siöur þar, aö þegar höföingjar þarlétust, væru auðævi þeirra grafin meö þeim. Ryske-Chandler, sem var mikill villidýraveiöimaður, haföi heyrt söguna um borgina einhvern tima,. þegar hann var staddur I Mósambik og hann ákvaö aö sameina næstu veiöiferö sina leitarferö aö týndu borginni. Þegar hann lagði a staö, fór hann inn I landið og haföi með sér allmarga buröar- menn. A leiö sinni rákust þeir á pokkur þorp og alls staöar spuröist Ryskes-Chandler fyrir um gamlar rústir. 1 hvert sinn hristu höíðingjarnir ákafiega höfuð sin og neituöu allir sem einn aö vita nokkuö um slikt. En Ryskes-Chandler missti ekki móö- inn, og hélt áfram. Loks báru tilraunir hanseinhvern árangur.erhann hitti fyrir töfralækni einn, sem virtist reiöubúinn að leysa frá skjóöunni. Meö aöstoö eins burö- armannsins spuröi Ryskes-Chandler hann hvort hann vissi nokkuö um „miklar rúst- ir Iskóginum” oghonum til furöu, svaraöi töfralæknirinn þegar I staö: „Þær eru I skóginum viö f jalliö, sem er eins og hundshaus i laginu. En þú mátt ekki fara þangaö. Rústanna gætir andi skógarins og hann drepur alla, sem leyfa sér aö fara inn I borgina.” Ryskes-Chandler tók orö gamla manns- insmeöfyrirvara. Hann haföi hitt marga hans lika, suma skreytta slöngum, aðra apa- eða hlébarðaskinnum og allir leituö- ust þeir við að vekja ótta manna. En Ryskes-Chandler lét þá ekki hafa nein á- hrif á sig. — Hvaö veiztu meira? spuröi hann. — Það eru grafhvelfingar þar. Höfö- ingjarnir voru grafnir þar meö öllum eignum sinum. Ryskes-Chandler reyndi aö halda eftir- væntingu sinni i skefjum. — Viltu visa t sama bili og hann sneri sér viö, meö fingurinn á gikknum fékk hann högg á höfuöiö

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.