Heimilistíminn - 10.06.1976, Blaðsíða 14
Slysið í
námuþorpinu
Barker beitti sér fyrir þvi, aö komiö var
upp skrifstofu, sem skrá átti sýnir fólks
um allt England. Ætlunin var sú, aö á
timabilum, þegar margar viövaranir
væru samhljóöa yröu geröar varúöarráö-
stafanir á viökomandi staö.
Blööin unnu meö Barker og frásagnir
um aövaranir tóku aö streyma inn.Nokkr-
um árum eiöar var komiö upp svipaöri
starfsemi i Bandarikjunum. Bandariskur
rithöfundur, Herbert G. Greenhouse, hef-
ur i bókinni „Stökk inn i framtiöina” skýrt
frá sýnum, sem þóttu merkilegar.
Vandamáliö mikla i þessu sambandi,
var aö flestir, sem „sáu” gátu hvorki sagt
um tima né stað. En hvað varöar Aber-
fanslysið var þetta ööruvisi.
Fyrstu dagana i október 1966 tók skyggnt
fólk um allt Bretland aö finna á sér, aö
stórslys var i vændum. Sumir „sáu” slys-
iö um miöjan dag, meðan þeir voru aö
vinna, aörir vöknuöu hljóöandi upp um
miöjar nætur ogsögöu mökum sinum, aö
þá heföi dreymt aö æpandi börn græfust
undir svartri leðju. Enn aörir greindu
nafnið Aberfan og amall maður i NV-Eng-
landi fékk það meira aö sgja stafaö i
draumi. En hann haföi aldrei heyrt þessa
þorps getið og vissi þvi ekki á hverju
nafnið var.
Sama morguninn og slysiö varö, sagöi
Eril May, niu ára gömul stúlka 1 Aberfan
móöur sinni draum sinn. Hana dreymdi,
aö hún væri aö fara i skólann, en þá var
enginn skóli þar... hann var grafinn undir
„stóru fjalli” Móöirin mátti ekki vera aö
þvi aö hlusta, en skyndilega sagöi barniö:
— Mamma, ég er ekki hrædd viö aö deyja.
Pétur og June veröa meö mér (skólasyst-
kini hennar).
Hún fór I skólann eins og venjulega og
slysiö varö á sömu stundu og kaup-
sýslumaöur i London leit á einkaritara
sinn og sagöi: — Þaö er eitthvaö voöalegt
aö gerast einhvers staöar á landinu
núna.... ég finn þaö.
tJrgangshaugarnir frá námunni ofan
viö Aberfan, varö 28 fullorðnum og 116
börnum aö bana eins og áöur hefur veriö
itarlega sagtfrá hér i blaöinu. Eril May,
sem ekki var hrædd viö aö deyja, var
jarðsett milli Peters og June.
Hann sá lestina koma
A öllum timum hefur stöku manneskj-
um tekizt að gægjast fyrir hoYnið og sjá
inn i hluta framtiöarinnar. 1 gamla daga
voru þeir kallaöir véfréttir eöa spámenn.
Hinn frægi stjömufræðingur og læknir
Nostradanus sá heilli öld fyrirfram brun-
ann, sem lagöi meiri hluta London i rúst
áriö 1666. Annar stjörnufræöingur aö
nafni Lilly, svissneskur geitahiröir og
fleiri „sáu” lika brunann i London, lýstu
honum i smáatriöum og nefndu sama ár-
tal. Margt skyggnt fólk hefur i vöku eöa
svefni upplifað endalok Parisar. Allt þetta
fólk, hefur án þess aö bera saman bækur
sinar, sagt fyrir um aö það muni gerast
1999.
Það er i sjálfu sér ekkert nýtt aö vissar
mannéskjur séu betur útbúnar en aörar
og hafi þaö sem viö kölium sjötta skiln-
ingarvitiö. En þaö sem nýtt er, er aö vis-
indamenn skuli vera farnir aö rannsaka
fyrirbæriö. Þeir hafa úr nógu aö moöa og
óteljandi dæmi.
Atriöi, sem oft gerir málin flóknari, er
aö margt „venjulegt fólk” sem hefur
skyggnihæfileika, gerir sér ekki grein fyr-
ir þeim. Tökum t.d. danska bóndann,
sem ætlaöi út og fá sér frfskt loft eitt
kvöldiö og stóö svo skelfingu lostinn viö
húshomiö og horföi á stóra, eldspúandi
slöngu, sem geystist yfir túniö hans.
Fimmtiu árum siöar sá hann nákvæm-
legasömu sjón, því þá var búiö aö leggja
járnbraut yfir túnið..
Þetta er ein þeirra sýna, sem erfitt er
aö gera sér grein fyrir, þegar hún sést. En
Aövaranir frá skyggnu fólki streymdu til útgerðarfélags Titanic — löngu áöur en þaö lagöi af staö.
14