Heimilistíminn - 10.06.1976, Blaðsíða 25

Heimilistíminn - 10.06.1976, Blaðsíða 25
Ég ropnaöi þvi mér fannst ég bæöi heimskuleg og uppáþrengjandi, en mér tókst aö kreista fram svolitiö bros og segja: —Halló. Svo kynnti Jón mig og ég settist. Karen, sem greinilega gramdist trufl- ‘ unin, sagöi fremur kuldalega: —Góöan daginn. Óþægindatilfinning greip mig og mér fannst ég hafa komiö inn i miöju rifrildi, þviskarpir drættir voru um munn Jóns og tveir rauöir flekkir i vöngum Karenar. — Viltu kaffibolla, Hanna? spuröi Jón og bæöi rödd hans og svipur gaf til kynna, aö andrúmsloftiö væri hlaöiö og aö gott heföi veriö aö ég skyldi koma á þessu andartaki. Hannias mig eins og opna bók og hristihöfuöiö eilltiö, svo ég sagöi: —Já, þakka þér fyrir. Ég vissi, aö ég átti aö segja eitthvaö viö Karenu, en ekkert kom. Loks rauf Jóhn þögnina og sagöi: — Hún kennir i nýa skólanum, Karen. —Ég kynntist henni þar þegar ég var aö byggja hann. — Svo? sagöi Karen áhugalaust. — Ég kenni liffræöi, bætti ég viö. Karen fékk sér fulla skeiö af is. —Mamma var innanhússarkitekt, sagöi hún og augu okkar mættust andartak. örvænting greip mig nokkrar sekúndur. Grunaöi hana eitthvaö? Nei, þaö var ómögulegt. Samt— mér geöjaöist alls 25

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.