Heimilistíminn - 10.06.1976, Side 27

Heimilistíminn - 10.06.1976, Side 27
og á þeirri stundu var hún bæöi barn og fulloröin manneskja. Svo brosti hún og varö bara barn aftur. —E hvaö þaö er gott, aö þú skulir vera hérna núna, sagöi hún meö áherzlu(. Saman gengum viö upp stigann til Jóns, sem stóö og beið okkar viö lyftuna. Hönd Karenar lá i minni, -sumpart til aö finna huggun, en einnig vegna hinnar nýju vin- áttu okkar. Þrátt fyrir þaö sem ég haföi sagt viö Jón, var hann hörkulegur á svip- inn. Hann átti erfitt með aö taka þvi, aö Karen haföi fengið vilja sinum framgegnt og honum geöjaöist alls ekki aöaö hár- greiöslunni. Ég þrýsti hönd Karenar róandi og hún sagöi fljótmælt: — Mér þykir leitt aö ég_ geröi þig reiöan, pabbi, en sjáöu! Þessa fléttu get ég haft, þegar ég vil vera reglu- lega fin. Háriö á mér vex lika aftur og... Þaö var greinilegt, aö hún var meö grátstafinn I kverkunum og Jón gat ekki veriö reiöur lengur. Hann greip hana I fangiö og þrýsti henni aö sér. — Þaö er allt i lagi, Karen, sagöi hann bliölegaog gældi viö beran, hvitan hálsinn á henni. — Eins og Hanna sagði áöan: þetta er hárið á þér og þú getur gert viö þaö þaö sem þér sýnist. Vertu ekki leiö, þetta er allt I lagi. Hann brosti til min yfir kollinn á henni. Hann haföi rétt fyrir sér, þaö var allt i lagi. Fyrstu þríburarnir! Fyrstu bjarnarþriburarnir, sem fæðast i dýragarði, komu i heiminn i dýragaröinum i London 21. janúar siöastliöinn. Hér sjáið þið þá, Daphne, Chloe og Montgomery, ásamt móður sinni, sem heitir Bessie. Foreldrar litlu þriburanna komu til London úr skógum Norður- Ameriku. Litlu bangsrnir éta gulrætur og fisk og er ekki annat) aö sjá, en þeir þrifist mætavel. Að minnsta kosti er ekkert at- hugavert við móöurást Bessiar. — Ungi maðurinn, sem ráölagöi mér aö fara i skíöaferð? Er hann starfandi hérna ennþá? Halló, ég heiti Siak! Þaö er skritiö aö hugsa til þess, að þessi indæli hnoöri veröi einhverntima eitt af hættulegustu dýrum heimsins. Tigris- hvoipurinn Siak er aðeins þriggja vikna á þessari mynd og drekkur ennþá úr pela á þriggja stunda fresti. Hann á lif sitt undir gæzlumanninum Frank Hughes. Siak á heima i dýragarö- inum Whipsnade og af einhverjum ástæöum vill móöir hans hvorki heyra hann né sjá. Þá koma mennirnir i staðinn og veita honum þá ástúö og umhyggju, sem hann þarfnast. Honum finnst gott að bita stjúpa sinn i fingurinn og þaö er ekkert sárt, meðan Siak er ekki stærri en þettá. En ekki liöur á löngu unz hans rétta eðli brýzt út og þá er eins gott að rétta honum ekki höndina til að narta i. 27

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.