Heimilistíminn - 08.09.1977, Síða 37

Heimilistíminn - 08.09.1977, Síða 37
Gauti Hannesson: Föndurhornið 2. Hvað eigum við að kalla hljóðfæri No. 2? I þaö má ýmist nota nagla eöa titu- prjöna. Takiö svolitla fjöl og rekiö 8 titu- prjdna ihana 1 réttri röö. Eftir þvi sem þú rekur þá dýpra skifta þeir um tön. Ef þú nú rekur þá þangaö til tónarnir sem þeirgefa frá sér, stemma viö tón- ana á einni áttund á hljóöfærinu, er hljóðfæriö tilbúið, En þú veröur aö hafa næmt eyra, svo að hljóðfæriö veröi ekki falskt. — Og svo spilarðu á þetta hljóðfæri með þvi aö snerta nál- arnar meö hvössum blýantsoddi. 5. Svana-flauta t hana notaröu gamla reiöhjóladælu — þér finnst þaö undarlegt, en svona er þaö nú samt. Svo sagaröu til með málmsög neöri partinn af dælunni, svo hann verður eins og flauta (sjá mynd- ina). Skerösvo til ofurlitinn fréklossa, eins og sýnt er neöst á myndinni og setur hann inn i hólkinn — alveg eins og þegar maður býr til flautu úr tvinnakefli. Og svo leikuröu á flautuna meö þvi að draga bulluna mismunandi hratt fram og aftur. 6. Tromman Til eru blikkkassar, ætlaðir til þess aö geyma í smákökur eða brauð. Ef þiö máliö einn slikan eins og sést á myndinni og notið svo tvo blýanta sem „kjuöa”, getiö þið slegiö taktinn við hvaða lag, sem er. Ef til vill væri betra aö lima grænt filt ofan á trommuna til þess aö fá betri tón, en þetta getið þið nú sem bezt þreifað ykkur áfram meö. SD0 sbe Það er mjög auðvelt að læra frönsku. Hestur heitir t.d. cheval. ... og annað er eftir þvi. Það er fátt erfiðara að hrekja en þögnina. Vitneskja er mikilvæg, ef þú veizt eitthvað um réttan aðila. Farðu vel með vini þina, því án þeirra værir þú öllum fram- andi. • Gáfnaljós eru oft sérvitur, en sérvitringar þurfa ekki alltaf að vera gáfnaljós. Maður sem hefur verið sann- færður andstætt eigin vilja, er enn sömu skoðunar. Smáverk, sem komast i fram- kvæmd, eru betri en stórvirki, sem aðeins er verið að ráð- gera. Verðbólgan er ástæðan fyrir því, að bezt hefði verið að kaupa hlutina í fyrra. 37

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.