NT - 03.05.1984, Blaðsíða 21

NT - 03.05.1984, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 3. maí 1984 21 þjónusta Körfubíllinn HM28 Léttur og lipur. Reiðubúinn til þjónustu úti sem inni. Vinnuhæð allt að 9 m. Þéttir hf. Súðarvogi 54. Símar 687330-28280 Skipti á fiskveiðikvóta? Fiskverkendur rækjuvinnslustöðvar Viljum skipta á kvóta. Getum nú í maí og eitthvað fram í júní landað rækju annars staðar gegn því að fá fiskkvóta í staðinn. Allar nánari upplýsingar gefur Gunnlaugur Ingvarsson framkvæmdastjóri í síma 97-8880 og á kvöldin í síma 97-8886 Búlandstindur h.f. Djúpavogi Er stíflað Fjarlægjum stíflur úr vöskum W.C. rörum, baö- körum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki. Skolphreinsun. Ásgeir Halldórsson - Sigurður Guðjónsson símar 71793-71974 - þjónusta allan sólarhringinn. THAKTORSGRAFA TIL LEIGU BJARNI KARVELSSON Stígahlíð 28. Sími 83762 Framkvæmda- þjónustan Handverk Barða- vogi 38 sími 30656 Þið nefnið það - Við framkvæmum það. T.d. þrif á þakrennum, þrif í kring um húsið. Bíllinn ekki í gang, glerísetning, aðstoð við flutninga og hvað sem þú þarfnast. Þjónusta allan sólarhringinn. Þarf að ganga frá lóðinni þinni? Ef svo er þá hafðu samband við okkur. Við steypum plön og gangstéttir, útvegum lög- gilta menn til að leggja snjóbræðslulagnir, helluleggjum, þekjum, girðum svo eitthvað sé nefnt. Fagvinna hjá mönnum sem vinna vel H og K símar 77591 og 74775 Nýframkvæmdir- húsaviðgerðir Við önnumst ýmiss konar viðhald og við- gerðir á tré og múr, svo sem sprunguvið- gerðir, tröppuviðgerðir, ílagnir í gólf, gler- ísetningar, hurðaísetningar, svo eitthvað sé nefnt. Viðhaldsþjónusta H og K Símar 77591-74775 til sölu Til sölu Lítill ísskápur, svefnsófar, stólar, borð og ýmislegt fleira. Upplýsingar í síma 24193 eftir kl. 19 Beitusíld Eigum til sölu góða beitusíld á góðu verði og hagstæðum kjörum ef samið er strax. Búlandstindur h.f. Djúpavogi sími 97-8880 Galv-a-grip Þakmálning Ekki er öll vitleysan eins. Ein vitleysan er að láta þakjárn veðrast þar til það er orðið hálfónýtt og mála svo. Með galv-a-grip er hægt að mála svo til strax (2-3 mán). Ein umferð með galv-a-grip er lausn á miklum vanda. Söiustaðir: B.B. byggingarvörur O. Ellingsen Slippbúðin Mýrargötu Smiðsbúð Litaver Húsasmiðjan Magnabúð Vestmannaeyjum M. Thordarson Box 562-121 R Sími: 23837 tilkynningar Týnt rukkunarhefti Rukkunarhefti merkt NTitýndist í Kópavogi. Finnandi vinsamlega hringi í síma 86300. NT flokksstarf Selfoss Fundur verður haldinn hjá Framsóknarfélagi Selfoss fimmtu- daginn 3. maí kl. 20.30. Á fundinn kemur Hákon Sigurgrímsson með fréttir af flokks- þinginu. Einnig verða mál NT rædd. Stjórnin. Ford Mercury Comet árgerð 1972 verð kr. 30.000 til sýnis og sölu að Kárastíg 14. BARNALEIKTÆKI f . • /ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæöi BERNHARÐS HANNESSONAR Sufturlandsbraut 12. Sfmi 35810

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.