NT - 03.05.1984, Blaðsíða 26

NT - 03.05.1984, Blaðsíða 26
Fimmtudagur 3. maí 1984 26 STAÐAN Englandi eftir leiki á laugar- dag. ^ l.iDEILD: Liverpocl.... .. 38 21 11 6 67 31 74 Man. United . .. 38 20 12 6 68 36 72 Q.P.R ...39 21 6 12 62 33 69 'Southampton .. 37 19 9 9 55 36 66 Nottm. Forest .. 38 19 8 11 66 41 65 Arsenal .. 39 17 8 14 67 54 59 West Ham ... ..38 17 8 13 56 48 59 Tottenhara .. ..39 16 9 14 61 59 57 Aston Villa .. . 39 16 9 14 67 57 67 Watíord .. 39 15 8' 16 65 71 53 Everton .. 38 13 13 12 37 40 52 Luton .. 39 14 8 17 51 60 50 Norwich .. 38 12 13 13 45 43 49 Leicester .... .. 39 12 12 15 63 64 48 Sunderland.. ..39 12 12 15 40 52 48 W.B.A ..38 13 8 17 43 56 47 Coventry .. 39 12 10 17 53 69 46 Birmingham . .. 39 12 9 18 38 49 45 Ipswich .. 39 12 8 19 50 55 44 Stoke .. 39 11 10 18 38 62 43 NottsCounty . .. 37 9 9 19 45 66 36 Wolves ., 38 5 10 23 26 72 25 2. DEILD: Sheff. Wednesd .'38 24 9 5 68 32 81 Chelsea .. 39 22 13 4 84 39 79 Newcastle .,.. .. 39 22 7 10 76 50 73 Grimsby .. 39 18 13 8 56 42 67 Man.City .... .. 39 19 9 11 61 46 66 Blackburn .... ..38 16 15 7 62 41 63 Carlisle .. 39 16 16 8 45 34 63 Charlton ..39 16 9 14 50 58 57 Brighton .. 39 16 8 15 63 65 56 Shrewsbury .. .. 39 15 10 14 44 51 55 Huddersfield.. .. 38 14 12 12 53 45 54 LeedsU .. 39 14 11 14 49 54 53 Barnsley . 39 14 7 18 54 48 49 Cardiff . 39 15 4 20 50 61 49 Portsmouth... . 39 13 6 20 67 61 45 Fulhara ..38 11 12 15 51 50 45 Middlesbrough . 39 11 12 16 40 44 46 Crystal Palace . 39 11 10 18 38 48 43 Oldham ..39 11 8 20 44 69 41 Derby . 39 10 9 20 34 65 39 Swabsea 39 7 7 26 34 76 28 Cambridge .,. .39 3 12 24 27 71 21 SKOSKA ÚRVALSDEILDIN: Aberdeen .... . 30 23 4 3 72 16 60 Celtic . 34 21 6 7 78 39 48 DundeeUtd. .. . 30 17 7 6 59 32 41 Rangers . 31 14 8 9 47 36 36 Hearts .32 9 14 9 35 44 32 St.Mirren .... 33 8 13 12 50 53 29 Hibemian .... . 34 12 5 17 43 53 29 Dundee . 33 10 3 20 46 71 23 St. Johnstone . .33 9 3 21 33 77 21 ’ Motherwell ... .34 4 7 23 30 71 15 Aðeins einn með tólf I 33. leikviku Getrauna kom fram einn seðill með 12 réttum og var vinningur fyrir röðina kr. 369.040.00 en 72 raðir reyndust vera með 11 rétta og var vinningur fyrir hverja röð kr. 2.196.00. Nú eru 2 leikvikur eftir hjá Getraunum fyrir sumarhlé en ensku deildakeppninni lýkur laugardaginn 12. maí. Getraunir. 36. leikvika Umsjón: Jón Ólafsson Hafþór, Stefán og Kjartan berjast um meistara- titilinn. ■ Hafþór Hafsteinsson, Stefán Hjörleifsson og Kjartan L. Pálsson, berjast nú um Getrauna- leiksmeistaratitil NT, árið 1984. Þessir þre- menningar sem íslenska þjóðin hefur eignað sér, eru allir komnir með sjö stig og hana nú sagði hænan og brá sér á bakið. Hafþór átti ekki í neinum vandræðum með að spá Southampton sigri gegn Coventry. Sem kunnugterlauk þeim leik með 8-2 sigri Dýrling- anna og það skemmtilega er að Hafþóri tókst að spá því að Steve Moran myndi gera þrennu, geri aðrir betur en Moran og Hafþór. Stefán þurfti að spá annarrar deildar leik og gerði það með glans þessi öðlingur Hafnfirð- inga. Hann fékk erfiðan leik, Huddersfield gegn Cardiff. Huddersfield vann og Stefán fékk rétt fyrir það. Kjartan L. Pálsson var með QPR - Tottenham látið ekki myndabrenglin frá því síðast rugla ykkur, það eru jú, tveir Kjartanar í úrslitakeppn- inni . Já KLP stóð sig sem hetja og spáði því að QPR myndi hafa það á gervigrasinu og svo fór, auðvitað. Fast á hæla þessu tríó fylgja Ágúst Altason sem eitt sinn var kenndur við Ríó Tríó, Kjartan Steinsson Verslunarskólaneminn geðþekki og greindi, Gunnar Steinn Pálsson hjá Auglýsinga- þjónustunni og Eiríkur Jónsson safnvörður á því fróma síðdegisblaði sem nefnist DV. Jón Þór Víglundsson, nemi er með 5 stig eins og reyndar enginn annar af þeim sem keppa til úrslita í Getraunaleiknum. Með 4 stig eru Einar Karl, ritstjórinn vingjarnlegi á Illviljanum, Ólafur Haraldsson, nemi, bassi og ljóðskáld, Jón Skaptason einnig. Ég gleymi víst að nefna hann Guðjón Ben. sendibílstjóra en hann er einnig með sex stig eins og Ágúst, Kjartan, Gunnar Steinar og Eiríkur, þó ekki rauði. Leikirnir sem nú eru á seðlinum eru hver öðrum „léttari" eða þannig. Hafþór Hafsteinsson var aldeilis heppinn að fá að tippa á leik Birmingham og Liverpool á meðan KLP þurfti að tippa á annarrar deildar- leikinn, Portsmouth - Huddersfield. Nú hann Stefán Hjölla Lævirkja tippar geðþekkt á leikinn Notts County gegn QPR og það er í sjálfu sér ekkert erfiðari leikur en hver annar. QPR er í ham þessa dagana og stefnir ótrautt í Evrópu- sæti. Af öðrum merkilegum leikjum á seðlinum má nefna leik Tottenham og Norwich sem ætti að geta orðið skemmtilegur þar sem liðin eru þekkt fyrir nettan sóknarleik og fagra aðdáend- ur. Ég hef þá trú að leiknum ljúki cirka 4-3 fyrir Tottenham og Archibald litli geri hvorki meira né minna en þrjú mörk. - Jól. 2 Hafþór Birmingham Hafsteinsson Liverpool toppmaður „Eg væri álitinn skrýtinn ef ég tippaði ekki á Liverpool sigur, ha?“ 2 Einar Karl Everton Haraldsson Man Utd ritstjóri „Setur maður ekki tvo á svona leiki?" Ólafur Haraldsson bassiog - nemi „Einn“ Leicester Nott. Fores Jón Tottenham Skapason Norwich doktor „Tottenham mun vinna þennan leik, ég er sannfærður um það“ GuðjónBen. Grimsby Sigurðsson Blackburn sendibílstjóri „Blackburn" Agúst Leeds Atlason Carlisle verslunarm. „Leeds vinnur - örugglega" X Jón Þór Coventry Víglundsson Watford nemi „Hvers lags leikur er þetta nú? Jafntefli og hana nú“ Eiríkur Ipswich Jónsson Sunderland safnvörður „Ipswich verður að vinna til að forða sér frá falli" Kjartan Stoke Steinsson Southampton bassi „Ég trúi því og treysti að Southampton vinni. Þeir verða ekki auðstöðvaðir eftir 8-2 sigurinn í síðustu viku" 2 Gunnar SteinnPálss. auglýsinga- teiknari „Arsenal á þetta“ WBA Arsenal Stefán Notts. County Hjörleifsson QPR tónlistarm. „Hverjir eru betri?: QPR vinna þá“ KjartanL. Portsmouth Pálsson Huddersfield blaðamaður „Þetta verður jafntefli"

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.