NT - 21.05.1984, Blaðsíða 7

NT - 21.05.1984, Blaðsíða 7
'» *« ifc % Mánudagur21.mai 1084 ' - 7 Austfirðingar mót- mæla kosningalögum ■ Á föstudag aflienti Pétur Valdimars- mótmæla kosningalögunum og þá sér í lagi son formaður samtaka um jafnrétti milli fjölgun þingmanna í 63. Fleiri undirskrift- landshluta Steingrími Hermannssyni for- ir eru á leiöinni að austan og einnig eru í sætisráðherra 600 undirskriftir Egils- gangi á Norðurlandi vestra og eystra staðabúa og Eskfirðinga þar sem þeir undirskriftasafnanir. Lektorsstaða við Heimspekideild: „Mér var sagt að staðan yrði auglýst" ■ „Ég var að velta fyrir mér að sækja um þessa stöðu sem mér var sagt að myndi auglýst. Og ég hef grun um að fleiri hæfir menn hafi haft á henni áhuga. En með þessu háttalagi er girt fyrir að fengið sé eðlilegt mat á því hver sé hæfastur,“ sagði Steinar Árnason, cand. mag. í spænsku og itölsku, þegar NT ræddi við hann um lektorsstöðuna, sem Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráðherra skip- aði Þórð Örn Sigurðsson í og greint var frá í blaöinu í gær. Steinar sagði að tugur ef ekki tveir tugir íslendinga væru við nám í rómönskum tungumálum erlendis. Aldrei væri að vita nema eitthvað af þessu fólki vildi heim til starfa við háskólann. „Það er líka alvarlegt að þarna er verið að gera hluti í trássi við vilja heimspekideildar og í rauninni verið að hundsa háskólann og þá sem hugsan- lega hefðu sótt um.“ Árni Gunnarsson, skrifstofustjóri í menntamálaráðuneytinu, sagði í samtali við NT, að það væri alrangt sem fram kom í frétt blaðsins í gær, að dómnefnd hefði komist að þeirri niðurstöðu að Þórður uppfyllti ekki skilyrði til að gegna stöðunni. Hann sagði ennfremur að ekk- ert væri óeðlilegt við það að staðan skyldi ekki auglýst núna. „Það er miklu fremur óvenjulegt að staða sem á sínum tíma hefur verið auglýst og svo sett í hana sé auglýst aftur áður en sá setti er skipaður. Það algengasta er að menn séu skipaðir að setningartíma loknum, nákvæmlega eins og nú er gert,“ sagði Árni. Mishermt var í fréttinni í gær að Þórður hefði aðeins gegnt stöðunni í tvö ár. Hið rétta er að hann var fyrst settur 1979 og hefur síðan verið settur tvisvar í viðbót. Kaupir borgin leiktæki? - tillögunni vísað til Æskulýðsráðs ■ Tillögu Alþýðubandalagsins um að í leiktæki væru illa fengnir. M.a. vildu Reykjavíkurborg kaupi 20 leiktæki og' margir skýra þjófnaðarfaraldur úr stöðu- komi fyrir á æskulýðsniiðstöðvum borgar- mælum á þann hátt, að þannig öfluðu innar var á síðasta borgarstjórnarfundi unglingar fjár til að greiða fyrir notkun vísað til Æskulýðsráós. leiktækjanna. Sigurður G. Tómasson, sem mælti fyrir tillögunni rökstuddi hana með því að þær Tillaga Kvennaframboðs um að að- raddir gerðust æ háværari sem héldu því gangur að tækjum skyldi vera ókeypis fram að þeir peningar sem unglingar noti fékk ekki stuðning. Námskeið í hugleiðslu - „þjóðhagslega hagkvæm“ leið til afslöppunar ■ í dag byrjar fimm kvölda námskeið þá kosti umfram róandi lyf, vímugjafa og Samtaka prátista í hugleiðslu og hagnýtri aðra efnislega hluti sem notaðir eru í tækni til sjálfsþekkingar. Námskeiðið er sama tilgangi að vera ókeypis og ganga ætlað byrjendum og verður kennd djúp- seint til þurrðar. Þess vegna er hún slökun og undirstaða í heimspeki jógavís- ákaflega „þjóðhagslega hagkvæm“ leið til indanna. Markmið með hugleiðslunni er afslöppunar segir í fréttatilkynningunni. að losa fólk við streitu og fleiri sálræna kvilla eins og segir í fréttatilkynningu AUar nánari upplýsingar um námskeið- prátista. Þá segir að hugleiðsluiðkun hafi ið fást í símum 46821 og 23588. verðaðeinskr. 3.990.- Philips rakvélarnar eru óum- deilanlegar. Það er sama hvort litið er á gæði, útlit, verð eða úrval, Philips er ávallt hesti kost- urinn. Stórglæsileg 3ja hnífa rakvél fyrir 820 volt og hleðslurafhlöður með hartskera kostar aðeins 3.990.- króxmr, — og það er sann- kölluð eilífðarvél. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI8-15655 Glimor shampó fyrir alla fjölskylduna: Glimor- hárnæring Glimor- jurta-shampó Milt shampó, fyrir normalt og þurrt hár. Sérlega gott fyrir slétt, líflaust hár. Inniheldur Collagén. Glimor-shampó -hárnæring Shampó og hárnæring i sömu flosku fyrir normalt og feitt hár. Inniheldur Collagén. Inniheldur minna en 1% fitu, sem gerir það að verkum að hár- ið fitnar ekki eins fljótt aftur og heldur frískleika sinum lengi. Inniheldur Collagén. Urteshampoo Med Collagén BalsamShampooj Med Collagén j Hárbalsam Med Collagén Hvaðer Collagén? Collagén er náttúrulegt næringarefni sem styrkir hárið og viðheldur eðlilegum raka þess. Þar að auki gefur það hárinu fallega áferð og auðvelt er að greiða það. Collagén leggst utan á hvert einstakt hár eins og fíngerð filma og styrkir þau. Hættan á sliti i hári minnkar allverulega vegna áhrifa Coilagéns. Heildsölubirgðir J.S. Helgason hf. Sími: 37450.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.