NT - 21.05.1984, Blaðsíða 9

NT - 21.05.1984, Blaðsíða 9
Mánudagur 21. maí 1984 9 Sóðaskapur í kringum Þjóðarbókhlöðuna Melabúi skrifar: ■ Það er ekki nóg með að Þjóðarbók- hlaðan, eitt þeirra rándýru mannvirkja sem verið er að reisa í óþökk þorra þjóðarinnar þrátt fyrir að alltaf vanti fé í ríkiskassann, sé ljót og stingi í stúf við umhverfi sitt, heldur er sóðaskapurinn í kringum bygginguna til háborinnar skammar. Það er verið að reisa þennan næstum gluggalausa kumbalda í gömlu og grónu hverfi og þeir sem sjá um framkvæmdir sýna okkur Vesturbæing- um ekki einu sinni þá virðingu að hafa snyrtilegt á lóðinni. Mér finnst það þarft mál sem hann Eykon hreyfði á Alþingi um daginn varðandi Útvarpshúsið. Eg var honum hjartanlega sammála um að skynsam- legt væri að leita leiða til að nýta húsið á annan hátt en til útvarpsreksturs, sem með tækniþróun undanfarinna ára hefur þurft á æ minna rými að halda. Ef ekki er hægt að nota húsiö undir íbúðir þá mætti vel hugsa sér að koma fyrir í því einhverjum arðbærum atvinnurekstri. Við höfum ekkert að gera við Útvarps- hús af sömu stærðargráu og stórþjóðir. Við verðum að gera okkur ljóst að við erum smáþjóð sem byggir harðbýla eyju norður á hjara veraldar. Við erum bara rúmlega 200 þúsund til að kosta svona framkvæmdir. Ég skora á Finnboga Guðmundsson, Þjóðarbókavörð, að koma því til leiðar að spýtnabrakið á lóð Þjóðarbókhlöð- unnar verði fjarlægt. Einnig fyndist mér eðlilegt að laga lóðinga í kringum húsið áður en lengra er haldið með fram- kvæmdir. ■ Bréfritari skorar á þjóðarbókavörð að koma því til leiðar að spýtnabrak á lóð Þjóðarbókhlöðunnar verði fjarlægt. Góð matarkaup 1 Háls 2. Herðakambur 3. Hryggur 6 Þríhyrningur 7 Hali 11. Skanki 12. Síða 13. Klumpur 15. Kviðstykki 16. Kviðstykki 17. Slag 18 Skanki 19. Lundir 20. Bringa 21. Innanlærisvöðvi Nautahakk 10 kg. pk. . .............. kr. 145.- pr. kg Nauta-Tbone ......................... kr. 235.- pr. kg Nauta-Snitchel ...................... kr. 375.- pr. kg Nauta-Gullash ....................... kr. 327,- pr. kg Nauta-Roastbeef...................... kr. 348.- pr. kg Nauta-Hamborgarar ....................kr. 14,- pr. st Kindahakk ........................... kr. 99,- pr. kg Lambahakk ........................... kr. 107.- pr. kg. Ath. kjötverðið hjá okkur er um 40% lœgra en almennt verð. KJOTMIÐSTÓÐIN Laugalæk 2. s. 86511 W Bílabúðin Síðumúla 3-5 sími 37273-34980 I i LJÓS & STÝRI J Búðin sem þú vissir ekki um en sérð eftir að hafa J ekki verslað í VBC Sænsku dráttarbeislin undir flesta bíla - mjög gott verð. Isetning á staönum. Allt original festingar. Ath: Sérpöntun tekur aöeins 2-3 vikur. Verð: Volvo 244 - 264 ’81 og yngri kr. 3.222.- Saab 900 ’81 og yngri kr. 3.582.- Daihatsu Charade ’80 og yngri kr. 3.222.- Með boltum og öllu. KYIS Demparar Ný sending undir Saab, BMW, Benz, VW bjöllu, Datsun o.fl. Sérstakt kynningarverð Nýkomin sending: Kúplingar - pressur og legur í flestar bifreiðar Ijóskastarar Svo að sjálfsögðu Kerti - platínur - stýrisendar - spindilkúlur - bremsuklossar - köttát - kertaþræðir - viftureimar. Auk þess listar og rendur í miklu úrvali. Póstsendum um land allt r LJÓS&STÝRI Sem sagt meiri háttar varahlutaverslun símar 37273 - 34980 Á I

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.