NT - 21.05.1984, Blaðsíða 22

NT - 21.05.1984, Blaðsíða 22
itt' Mánudagur 21. maí 1984 22 flokksstarf Garðabær Fundur í Framsóknarfélagi Garöabæjar og Bessastaða hrepps Fundur verður haldinn mánudaginn 21. maí n.k. kl. 20.30 að Goðatúni 2. Dagskrá: Bæjarmál Stjórnin til sölu Galv-a-grip Þakmálning Ekki er öll vitleysan eins. Ein vitleysan er að láta þakjárn veðrast þar til það er orðið hálfónýtt og mála svo. Með galv-a-grip er hægt að mála svo til strax (2-3 mán). Ein umferð með galv-a-grip er lausn á miklum vanda' Litaver Sölustaðir: Húsasmiðjan B.B. byggingarvörur Magnabúð Vestmannaeyjum 0. Ellingsen M. Thordarson Slippbúðin Mýrargötu Box 562-121 R Smiðsbúð Simi: 23837 Tjaldvagnar Hjólhýsi Höfum til sýnis og sölu nýja og notaða tjaldvagna og hjólhýsi. Verið velkomin. Sýningarsalurinn Bíldshöfða 8. Sími 81944 bílaleiga Keflavik - Suðurnes Viö b|OÖum nyia on Sjiarneytna folksbila oq stationb'la Btlaleigar Reykjanes, Vatnsnesvegi 29 A. Keflavik Simi 92-1081. Heima 92-2377 Vík Intemational RENTACAR Opið allan sólarhringinn Sendum bilinrvr Sækjum bilinn Kreditkortaþjónusta. VIKbílaleigahf. Grensásvegi 11, Reykjavík S|mi 91-37688 Nesvegi 5, Súðavjk Sími 94-6972. Afgreiðsla á Isafjarðarflugvelli, ökukennsla Ökukennsla og æfingatímar Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað! strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. , Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör. / Lærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla er mitt fag á.því hef ég besta lag Veröi stilla vil í hóf Vantar þig ekki ökupróf? í nítján, átta, níu og sex náöu í síma og gleðin vex I gögn ég næ og greiði veg' Geir P. Þormar heiti ég. sími 19896 og 40555. Líkamsrækt Laufásvegi17 Sími 25-2-80 i \ djúpir og góöir bekkir andlitsljós Verið velkomin Opið- Mánudaga — Föstudaga 8 — 23 Laugardaga 8 — 20 Sunnudaga 10 — 19 tilboð - útboð Útboð I Tilboð óskast í að fullgera handmenntaálmu við barnaskóla Seyðisfjarðar. Grunnur er tilbúinn með steyptri plötu. Útboðsgögn veröa afhent á bæjarskrifstofu Seyðisfjarðar Flafnargötu 44 gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 1. júní kl. 10 fyrir hádegi. Seyðisfjarðarkaupstaður. Útboð • SUNNA S ÓLBAÐSS TOFA Sterkar perur mældar vikulega Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK - 84012 steypa upp tveggjahæða hús fyrir svæðisskrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins á Egilsstöðum. Grunnflötur er 240 m2 og frágang á þaki. Einnig endurbyggingu þaks átengibyggingu við Lagarfossvirkjun. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Egilsstöðum frá og með föstudeg- inum 18. maí 1984 gegn kr 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Rafmagns- veitna ríksins, Egilsstöðum, mánudaginn 4. júní nk., kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboð Læknisbústaðir á Siglufirði Tilboð óskast í að reisa og fullgera tvö sambyggð einbýlishús á Siglufirði. Húsin eru á 2 hæðum, 77 m2 að grunnfleti hvort auk bilskúrs. Öðru húsinu skal aö fullu lokið 1. ágúst 1985 og hinu 1. júlí 1986. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík og á skrifstofu sjúkrahússins á Siglufirði gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri miðvikudaginn 13. júní 1984 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 2684« Tilboð óskast í framkvæmdir við skurðgröft, útdrátt á jarðstrengjum og reising á götuljósastólpum fyrir Rafmagnsveitu ríkisins. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 1000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 13. júní kl. 14. eftir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuv#gi 3 — Simi 25800 Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-84008. Slóðagerð vegna byggingar 132 kV háspenn- ulínu Akureyri - Dalvík. Verkið felst í ýtuvinnu, leggja ræsi, síudúk og flytja fyllingarefni samtals 13000 m3. Verkinu skal lokið 23. júlí 1984. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík og Glerárgötu 25, 600 Akureyri frá og með þriðjudeginum 22. mai 1984 og kosta kr. 250,- Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 5. júní og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim þjóðendum er þess óska. atvinna - atvinna Sjúkrahúsið Patreksfirði Hjúkrunarfræðingur með Ijósmæðramenntun eða Ijósmóðir óskast til afleysinga vegna veikinda og sumarleyfa. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110 eða 94-1386. iStaða deildarstjóra við námsefnisgerð er hér með auglýst til umsóknar. Áskilin eru kennsluréttindi og kennslureynsla svo og þekking á sviði náms- efnisgerðar. Upplýsingar um starfið veitir námsgagna- stjóri. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Námsgagna- stofnun, Tjarnargötu 10, Reykjavík, pósthólf 5192 fyrir 22. júní 1984. tilkynningar Pípulagnir Alhliða viðgerða og viðhaldsþjónusta á vatns-, hitalögnum og hreinlætistækjum. Setjum upp Danfoss-kerfi. Gerum bindandi verðtilboð. Upplýsingar eftir kl. 18 í síma 35145. Vélhjólaíþrótta- klúbburinn tilkynnir Fyrsta mótorkrosskeppni ársins verður haldin á morgun laugardag kl. 14 við Sandfell í Þrengslum. Keppnin gefur stig til íslandsmeistara og koma allir þekktustu mótorkrosskappar landsins. Þar að auki gefst nú 15 ára unglingum tækifæri til að keppa á 125 cc hjólum, 16 ára á 250 cc hjólum og er það nýjung Söguklúbbsins. Keppnin verður með lokuðu skipulagi en öllum er heimilt að koma og horfa á. Skemmtileg og hörkuspennandi keppni. Keppendur mæti stundvíslega kl. 12. Stjórnin. Þakpappalagnir s.f. Tökum að okkur pappalagnir í heitt Asfalt á flöt þök. Þéttum einnig steyptarþakrennurog sprung- ur á útveggjum húsa. Þakpappalagnir s.f. sími 91-20808 og 91-23280

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.