NT - 21.05.1984, Blaðsíða 18

NT - 21.05.1984, Blaðsíða 18
Mánudagur 21. maí 1984 18 Sjónvarp í kvöld kl. 20.40 SiíiP i kjölfar Sindbaðs ■ Sænska hljómsveitin Imperiet kemur til Islands ■ Á mánudagskvöldi kl. 20.40 er á dagskrá sjónvarpsins annar hluti af breskri kvik- mynd (sem er í þremur þáttum). Myndin sýnir ævin- týralega siglingu á slóðum Sindbaðs sæfara, sem segir frá í „Þúsund og einni nótt“. Leið- angursstjóri er Tim Severin. Þessi sjóferð sem stóð í 7 1/2 mánuð var sérstæð tilraun til að fylgja eftir sögunum um Sindbað sæfara, eins og ævin- týrin segja frá ferðalögum hans um höfin. Það var árið 1980 í ríki soldánsins t Oman við Persa- flóa, að Tim Severin, kunnur rithöfundur og sagnfærðingur, byggði eftirlíkingu af arabísku kaupskipi eins og menn halda að hafi siglt um höfin á tímum Sindbaðs. Leiðangursmenn settu upp segl 23. nóvember 1980 með 20 manna áhöfn, þar af voru 8 sjómenn frá Oman. Furstinn ‘eða so'ldaninn þar, studdi letð- angurtnn tjárhagslega. Ferðin hófst í Oman, þá var siglt yfir Arabíuflóa og Ind- landshaf til Sri Lanka, og eins og leið liggur alla leið til Kan- ton í Kína. Á þessari leið lenda þeir í mörgum erfið- ■ Tim Severin, rithöfundur og sérfróður sagnfræðingur um sjóferðir, var leiðangursstjóri. sæfari á sínum tíma. Myndatökumennirnir, sem unnu að gerð kvikmyndarinnar urðu líka að vinna eins og sjómenn og hjálpa til eftir mætti. Þeim tókst að koma á filmu sögu af einni merkileg- ustu sjóferð sem farin hefur verið á síðari árum. ■ Seglskipið var byggt sem nákvæmast eftir myndum og lýsingum af arabískum skipum á fyrri öldum. Útvarp í kvöld kl. 19.40 Máimfríður Sigurðardóttir talar um Daginn og veginn ■ Spjall um daginn og veginn er líklega jafngamalt og ríkis- útvarpið sjálft. Þennan mánu- dag kl. 19.40 er það á sínum stað í dagskránni. Málmfríður Sigurðardóttir á Jaðri talar nú um daginn og veginn. Blaðamaður NT spurði Málmfríði hvort hún vildi nokkuð segja okkur af efni þáttarins. -Það er alveg sjálfsagt, sagði hún, það er ekkert leyndarmál að ég hef hugsað mér að tala aðallega um mengun. Hvað íslendingar séu heppnir að vera að mestu lausir við þann skaðvald, - og minna á að við ættum að fara okkur hægt í öllu sem gæti aukið á mengun landsins. f framhaldi af því segi ég mitt álit á því, að talað er um að reisa álver við Eyja- fjörð. Málmfríður hefur að undan- förnu séð hálfsmánaðarlega um þáttinn „Ljáðu mpr eyra“ og verður áram með hann a.m.k. í sumar. Bæði spjall hennar Um daginn og veginn og föstu þættirnir eru teknir upp á Akureyri í RÚVAK- húsinu. -Þar eru rnikil þrengsli og verða viðbrigði fyrir útvarps- fólkið hér fyrir norðan að flytja í sumar í nýja húsið við Fjöliiis- veg fyrir norðan Glerá. Ánn- ars finnst mér hafa mjög vel til tekist með útvarpið norðan heiða og sérstaklega er gaman að vinna með fólkinu þar og vinalegt er í gamla húsinu. Von- andi flyst hinn góði andi með með í nýja húsið, sagði Málm- fríður að lokum. Rás 2-í dag kl. 16. ii»í »1» A NORÐ' URSLÓÐUM - Kynntar verða hljómsveitir frá Norðurlöndum, sem koma hingað á Listahátíð í júní ■ Kormákur Bragason er stjórnandi þáttarins „Á Norðurslóðum" á Rás 2 á mánudag kl. 16.00-17.00. í þcssum þætti ætlar Kormákur m.a. að kynna norrænar hljómsveitir sem koma til ísíands á Listahátíö. Frá Noregi kemur hljóm- sveitin Circus Modern, og svo er ein sænsk sem heitir Impe- ’ riet og plötur með þessum hljómsveitum eru komnar hingað, sagði Kormákur og f ætla að lofa hlustendum heyra þessar fersku og uýju plötur. Líklega koma líka hljómsveitir frá Finnlandi og Danmörku, en ég hef ekki enn fengið plötur með þeim. -Norrænu hljómsveitirnar verða með konsert saman í Laugardalshöll 3. júní, og svo spila þeir á dansleik á Broad- way 4. júní. Þetta eru rokk- hljómsveitir af venjulegri stærð, og spila mest nýbylgju- músík, sagði Kormákur. Mánudagur 21. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Sig- urður Ægisson flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - Stefán Jökulsson - Kolbrún Halldórsdóttir - Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð - Baldvin Þ. Kristjáns- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Afastrákur" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur byrjar lestur- inn. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Forustugr. landsmálabl. Forustu- gr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Sig- nýjar Pálsdóttur frá sunnudags- kvöldi (RÚVAK) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynnignar. Tónleikar. 13.30 Lög frá írlandi. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn- ar Egilssonar; seinni hluti. Þor- steinn Hannesson les (28). 14.30 Miðdegistónleikar. Lubin Yor- danoff og Parísarhljómsveitin leika „Danse Macabre" eftir Camille Sa- int-Saéns og Parísarhljómsveitin leikur „Pavanne" eftir Gabriel Fauré; Jean-Pierre Jacquillat stj. 14.45 Popphólfið - Sigurður Krist- insson. 15.30 Tilkynningar. tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar Ríkis- hljómsveitin í Brno leikur „Lady Godiva", forleik eftir Vitezslav Novak; Jaruæslav Vegel stj. / Kór Rikisóperunnar i Berlín syngur meö Hljómsveit Rikisóperunnar í Berlín „Sússer Mond" úr óperuni „Kátu konunum í Windsor" eftir Otto Nicolai; Bernhard Klee stj. / Filharmóníusveitin í Israel leikur balletttónlist úr óperunni „Le Cid“ eftir Jules masenet; Jean Martinon stj. 17.00 Fréttirá ensku 17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Tónleikar. Tllkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagksrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagksrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfreftir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Mörður Arnason talar. 19.40 um daginn og veginn Málm- fríður Sigurðardóttir á Jaðri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Svipmyndir úr lífi sveitakonu. Þorsteinn Matthi- asson tekur saman og flytur frá- sögn Áslaugar Árnadóttur frá Krossi í Lundarreykjada. b.Hrímn- ir - frásögn f fjörhesti Þorbjörn Sigurðsson les frásögn eftir Björn Jónsson í Bæ á Höfðaströnd. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.40 Útvarpsagan: „Þúsund og ein nótt“ Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safni i þýöingu Steingríms Thorsteinssonar (14). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Sjálfsvíg. Þáttur um mannleg málefni. Umsjón: Önundur Bjrönsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. -2»-------------- TkH Mánudagur 21 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-15.00 Dægurflugur Stjórn- andi: Leópold Sveinsson 15.00-16.00 Á rólegu nótunum Stjórnandi: Arnþrúður Karlsdóttir. 16.00-17.00 Á Norðurslóðum Stjórnandi: Kormákur Bragason. 17.00-18.00 Asatími (umferðarþátt- ur) Stjórnendur: Ragnheiður Daviðsdóttir og Július Einarsson. sjonvarp Mánudagur 21. maí 19.35 Tommi og Jenni Bandarisk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 I kjölfar Sindbaðs Annar hluti. Bresk kvikmynd í þremur hlutum um ævintýralega siglingu á slóðum Sindbaðs sæfara sem segir frá í „Þúsund og einni nótt". Leiðang- ursstjóri Tim Severin. Þýðandi Gylfi Pálsson. Þulur Friðrik Páll Jónsson. 21.35 Konukjáninn (Mrs. Silly) Breskt sjónvarpsleikrit eftir William Trevor. Leikstjóri James Cellan Jones. Aðalhlutverk: Maggie , Smith, James Villiers og Cyril Luckham. Konukjáninn, eins og hún kallar sig oft, hefur misst eiginmanninn til annarrar konu og nú vill hann senda son þeirra frá henni í heimavistarskóla. Hana órar við þessu áformi en vill þó gera það sem drengnum er fyrir bestu. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 23.00 Fréttir í dagskrárlok.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.