NT - 21.05.1984, Blaðsíða 27

NT - 21.05.1984, Blaðsíða 27
ífi't t 'CÁ ÍKlláVBVim ÍFIUF M M111 Samúel Örn Erlingsson (áb), Björn Leósson, Pórmundur Bergsson Veðurguðirnj stjórnuðu Frá Gylfa Kristjánssyni fréttamanni NT á Akureyri: ■ „Ég er að sjálfsögðu mjög ánægður með þennan sigur og það er ekki dónaleg byrjun að fá þrjú stig úr fyrsta leiknum" sagði Þorsteinn Olafsson, fyrrum landsliðsmarkvörður og núverandi þjálfari Þórs, eftir að lið hans hafði unnið 2-1 sigur á KA um helgina í fyrsta leik liðanna í 1. deild. „Strákarnir stóðu sig mjög vel, þeir börðust eins og Ijón þegar Nói hafði verið rekinn útaf, en við eigum að geta leikið betri knattspyrnu en við gerðum í dag og þar spilaði veðrið inní“ sagði Þorsteinn. ■ Ómar Rafnsson (númer 3) og Jóhann Hreiðarsson Þróttari í baráttu um boltann í leiknum í gærkvöld. Þeir Haukur Magnússon Þróttari og Jón Einarsson Bliki fylgjast spenntir með framvindu mála. NT-mynd: Ari Guðmundur kom í veg fyrir sigur UBK „Það var greinilegt að Þróttarar komu til þess að leika uppá annað stigið, hér í kvöld því þeir lágu í vörn“ sagði Magnús Jónatansson þjálfari Breiðabliks í samtali við NT, eftir leikinn í gærkvöld. „Við komum til þess að leika uppá þrjú stig, en stífur varnar- leikur Þróttara sá til þess að okkur tókst ekki að skora. Ég er ánægður með leik Breiðabliks í leiknum, við vorum nær því að vinna“ sagði Magnús. Sú nýbreytni að veita þrjú stig fyrir unninn leik, virðist ekki ætla að verða til þess að auka sóknargleði manna né til að fjölga mörkum. Þrjú jafntefli staðreynd í fyrstu umferð ís- landsmótsins, þar af tvö marka- laus. Leikur Þróttar og Breiðabliks á Valbjarnarvelli í gærkvöld, var ekki skemmtilegur og hinir eitt þúsund áhorfendur sem lögðu leið sína á völlinn, fengu ekki mikið fyrir aurana sína. Marktækifærin létu á sér standa og fátt var það sem yljaði áhorf- endum í kuldagjólunni. Um miðjan fyrri hálfleik áttu þeir Jón Oddsson í Breiðabliki og Haukur Magnússon í Þrótti, hættulegar fyrirgjafir inní mark- teig andstæðinganna, án þess að samherjar þeirra næðu að ógna markinu. Góðri sókn Breiða- bliks á 40. mínútu lauk með því að Ómar Raínsson skaut í utan- vert hliðarnet Þróttarmarksins. Hinn stórgóði miðvörður Breiðabliks, Loftur Ólafsson, átti gott skot að marki Þróttar á 14. mín, en Guðmundur Erl- ingsson var vel á verði og varði. Mínútu síðar skaut Þorsteinn Geirsson rétt yfir og fimm mín- Veðurguðirnir voru við stýr- ið á Norðurlandi um helgina og á Þórsvelli á Akureyri stóð vindurinn beint á annað markið. Þórsarar léku undan vindinum í fyrri hálfleik og sá hálfleikur var að mestu þeirra eign. Uppskera þeirra var tvö mörk og það nægði þeim til sigurs. Það fyrra skoraði Guðjón Guðmundsson á 15. mínútu. Bjarni Sveinbjörnsson tók aukaspyrnu á vinstri kanti vall- arins, sendi boltann inní markið. Á 35. mín. kom annað mark Þórs. Kristján Kristjáns- son fékk þversendingu innan vítateigslínu, lék aðeins áfram og skoraði síðan með lausu, en góðu skoti í hornið framhjá ágætum markverði KA Þor- valdi Jónssyni. Menn áttu von á því að KA mundi hafa sömu yfirburði í síðari hálfleik og Þór hafði haft í þeim fyrri, með vindinn í bakið. Reyndin varð hinsveg- ar sú að KA náði aldrei upp „tempói" í leik sínum og jafnvel þótt Þórsarar lékju einum færri í 30 mínútur, eftir að Nói Björnsson fyrirliði Þórs var rekinn af velli, var leikurinn ekki ójafn. Þó hresstist KA liðið mikið við það að fá Hinrik Þórhallsson inná þegar 13 mínútur voru til leiksloka, HNOT- SKURN ■ Ákaflega tíðindalaus leikur, þar sem fyrsta alvar- lega marktækifærið kom á | síðustu mínútu leiksins. Þreifingar hjá báðum liðum I fram og aftur, en þegar að vítateignum kom rann allt út í sandinn. Völlurinn þröngur og hjálpar það ekki til með I sköpun marktækifæra. Blik-1 arnir meira með boltann, en| jafntefli þó sanngjörn úrslit. Kalsaveður, en þó 10041 áhorfendur. útum síðar varði Guðmundur vel skot Jóns Einarssonar. Jón Oddsson skaut rétt framhjá á 24. mínútu, en Jón átti þokka- legan leik og hin löngu innköst hans eiga eftir að reynast UBK mikilvæg í sumar. Á síðustu mínútu leiksins kom langbesta marktækifærið. Sigurjón Krist- jánsson skaut föstu skoti að marki Þróttar, rétt utan við vítateig. Boltinn stefndi efst í bláhorn Þróttarmarksins, en Guðmundur Erlingsson, sveif á eftir boltanum og varði glæsi- lega. Þar með lauk þessum marklausa leik. „Það var spiluð léleg knattspyrna og ég er virkilega óhress með mína menn. Við getum þakkað Guðmundi markverði fyrir að fá annað stigið úr þessum Ieik“ sagði Ásgeir Elíasson þjálfari Þróttar, í samtali við NT eftir leikinn. Ásgeir ásamt Guðmundir voru bestu menn Þróttar í EINKUNNAGJOF NT: Þróttur Guðmundur Erlingss Ársæll Kristjánsson . Kristján Jónsson ... Jóhann Hreiðarsson. Ásgeir Eliasson Þorvaldur Þorvaldss.. 4 Pétur Arnþórsson.... 5 Páll Ólafsson........4 Sverrir Pétursson .... 5 Haukur Magnússon ..4 Nikulás Jónsson......5 Skiptingar: Daði Harð- arson kom inná fyrir Pét- ur Arnþórsson á 66. min. og Björn Björnsson fyrir Nikulás Jónsson á 60. mín. Breiðablik Friðrik Friðriksson ... 4 Benedikt Benediktss .4 Ómar Rafnsson.......4 Loftur Ólafsson.....3 ÓlafurBjörnsson ....4 Trausti Ómarsson.... 4 ÞorsteinnGeirsson ..4 Jóhann Grétarsson ..4 Jón Einarsson.......4 JónOddsson ..........4 Sigurjón Kristjánsson. 3 Skiptingar: Vignir Baldursson fyrir Jóhann Grétarsson á 70 min. og Guðmundui Baldursson fyrir Jón Ein- arsson á 77. min. EINKUNNAGJÖF NT: en hann skipti við Bjarna Jó- hannsson. Reyndar fannst mörgum það furðuleg ráð- stöfun Gústafs Baldvinssonar þjálfara KA, að setja Bjarna í þá stöðu, sem hann hefur ekki spilað með liðinu áður í æf- ingaleikjum, en Bjarni kom til KA í vor, frá ísafirði, þar sem hann lék síðasta keppnistíma- bil. Hinrik skoraði mark KA á 83. mínútu, eftir aukaspyrnu frá hægri kanti barst boltinn inní markteig þar sem Hinrik var vel á verði og nikkaði honum í niark Þórs. Hinrik var ekki langt frá því að jafna metin rétt fyrir leikslok, átti þá nijög gott skot að marki Þórs, sem Páll Guðlaugsson markvörður Þórs varði mjög vel, og Páll bjargaði einnig mjög vel á lokamínútu leiks- ins, með úthlaupi. En í suttu máli sagt: Sigur Þórs í þessum leik var verð- skuldaður, þótt knattspyrnan eigi eftir að batna um leið og aðstæður verða boðlegar til knattspyrnu. Bestu menn lið- anna voru þeir Páll Guðlaugs- son, Óskar Gunnarsson og Kristján Gunnarsson hjá Þór, en Óskar lék sem miðvörður og stóð sig afar vel. Hjá KA voru þeir bestir Erlingur Krist- jánsson, sem var klettur í vörninni og Þorvaldur Jónsson í markinu, sem grip vel inní, þótt ekki réði hann við tvö skot Þórs í þessum leik. KA Þorvaldur Jónsson. Ormar Örlygsson .. Erllngur Krlstjánsson Friöflnnur Hermanns. Ásbjörn Björnsson.. Njáll Elösson....... Stelngrimur Blrglsson . Mark Duffield....... Bjarnl Jóhannsson .. Hafþór Kolbelnsson . Gústaf Baldvinsson . Skiptingar: Þorvaldur Ör- lygsson kom inná fyrir Bjarna Jóhannsson og Hinrik Þórhallsson kom inná fyrir Hafþór Kolbeins- son. Þór Páll Guömundsson.... 2 Sigurbjörn Vlöarsson.. 3 Jónas Róbertsson .... 3 Nói Björnsson.......4 Óskar Gunnarsson .... 3 Árni Stefánsson.....4 Halldór Ásgeirsson ... 4 Guöjón Guömundsson. 3 Óli Þór Magnússon .... 4 Bjarni Sveinbjörnsson . 3 Kristján Kristjánsson .. 3 HNOT- SKURN ■ Mikill baráttuleikur, leik- inn viö mjög erfiðar aðstæö- ur, norðan rok og kulda. Þórsarar verðskulduðu sfgurinn og voru betri aðili leiksins. Mörk þeirra skoruðu Guðjón Guðmundsson á 15. mín. og Kristján Kristjáns- son á 35. min. og mark KA gerði Hinrik Þórhallsson á 83. mín. Áhorfendur 864. leiknum. Sigurjón Kristjánsson var sprækastur í nokkuð jöfnu liði Breiðabliks. Leikinn dæmdi Kjartan Ólafsson. Einkunna- gjöf NT ■ í biaðinu á föstudag var einkunnagjöf NT kynnt. Hér koma nánari skýringar: Besta einkunnin er 1, gefin fyrir frábæran leik, í alþjóða- gæðaflokki. 2 er mjög góður leikur, 3 góður leikur, 4 all- þokkalegur leikur, 5 leikur í slakara lagi, 6 mjög slakur lelkur. Einkunnagjöf getur aldrei orðið svo öllum líki, en þess- ar útskýringar ættu að gefa einhverja hugmynd um hvernig gefið er fyrir. NT-lið umferðarinnar: Bjarni Sigurðsson Akranesi Guðjón Þórðarson Akranesi Ottó Guðmundsson KR Erlingur Kristjánsson KA Trausti Haraldsson Fram Sigurjón Kristjánsson Breiðabliki Andri Marteinsson Víkingi Kristján Kristjánsson Þór Ómar Ingvarsson KR Sigþór Ómarsson Akranesi Guðmundur Torfason Fram

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.