NT - 28.06.1984, Blaðsíða 19

NT - 28.06.1984, Blaðsíða 19
 GB Mync§í MFHC Maður vcrður rcyndar ansi virðulegur þegar maður hcr höfuð og herðar vfir aðra. Fimmtudagur 28. júní 1984 19 ■ Spilin í Landsliðskeppninni voru mörg býsna óstýrilát og einhverjum hefði fundist nóg unt ef tölvugreyið hefði komið þar við sögu. En hún var alsak- laus í þetta sinn allavega. Hér er eitt skiptingar spil úr keppninni: Norður ♦ 108643 * K864 ♦ KG6 4* 6 AÆnglnn Vestur Austur ♦ D9752 ♦ - * G105 * 7 ♦ D5 ♦ 107432 ♦ AD7 Suður ♦ AKG ♦ AD932 ♦ A98 4» 92 4* K1086543 Við tvö borðanna spilaði suður 4 hjörtu í rólegheitunum og sagnhafi fékk 11 slagi. Við þriðja borðið teygðu NS sig í 6 hjörtu og sagnhafi varð að beygja sig fyrir 5-0 spaðaleg- unni, ekki svo að skilja að slemman sé góð. Vió tjóröa boröið voru sagnir síðan talsvert fjörugar. Þar sátu AV Jakob R. Möller og Þorgeir Eyjólfsson, sem taka að vísu ekki þátt í keppninni um lands- liðssætin en komu inn í þetta mót í forföllum. Vestur Norður Austur Suður 1 ♦ 1 ♦ 5+ 5 ♦ dobl pass pass pass Laufið í suður var sterkt og l tígull Jakobs í vestur var eins- konar úttekt fyrir liina litina: sýndi að stysti liturinn á hend- inni var tígull. Þorgeir þarf sjaldan mikla áeggjun í svona stöðum og 5 lauf hans settu NS út af laginu. Eins og sést fara 5 lauf aðeins 1 niður og AV eru því í góðu spili þar. En það batnaði þegar suður sagði, ekki óeðlilega, 5 spaða. Jakob var fljótur að dobla og Þorgeir þóttist vera búinn að gera nóg þrátt fyrir að spilin hans væru ekki varnarleg. Eftir að út kom laufaás og meira lauf komst sagnhafi ekki hjá því að gefa þrjá slagi á tromp. Spilið var því tvo niður eða 300 til AV og Jakob og Þorgeir græddu alls 32 impa á spilinu. 4373 Lárétt 1) Biskupssetur. 6) Keyrðu. 8) Fugl. 10) Skraf. 12) 12 mánuðir. 13) Ká. 14) Skógarguð. 15) Hlass. 17) Tré. 19) Tíðar. Lóðrétt 2) Auð. 3) Keyrði 4) Grein- ar. 5) Stara. 7) Vonast eftir 9) Gruna. 11) Gróða. 15) Brún. 16) Kalla. 18) Staf- rófsröð. Ráðning á gátu no. 4372 Lárétt 1) Indus. 6) Ein. 8) Löm. 10) Nót. 12) Dr. 13) Ró. 14) Ana. 16) Ból. 17) Sár. 19) Skráð. - Bíddu aðeins. Það er betri beita á hinum endanum.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.